Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.09.1994, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁPdUDAGUR 5/9 SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 DlDIIJICCyi ►Töfraglugginn UARNALrni Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hJETTID ►Kevin °9 vinir hans r ICI IIR (Kevin and Co.) Ný syrpa um strákinn Kevin, ellefu ára gutta og foringja í flokki nokkurra stráka sem lenda í ýmsum ævintýr- um. Aðalhlutverk: Anthony Eden. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (1:6) 19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu inn- fæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (11:26) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 kJCTTID ►Gangur lífsins (Life r IL I IIR Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (21:23) OO 21.30 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur gamanmjmda- flokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (13:13) OO 22.00 ►Carl Barks og Andrés Önd (Paa jakt etter Andeby: Om Carl Barks) Ný heimildamynd um teiknarann og rithöfundinn Carl Barks í tilefni af 60 ára afmæli Andrésar Andar á þessu ári. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Svíarnir koma! Þáttur um bronslið Svía í heimsmeistarakeppninni í knattspymu 1994. Litið verður á brot úr leikjum Svía í kepjaninni og spáð í spilin fyrir landsleik Islendinga við þetta lið á Laugardalsvelli. Um- sjón: Amar Bjömsson. 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Fjallageiturnar 17.50 ►Afmælisveislan mikla 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.35 ►Matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall er kominn aftur eftir gott sumarfrí og ætlar að matreiða dýr- indis rétti iyrir áskrifendur Stöðvar 2 í allan vetur. Allt hráefni, sem notað er, fæst í Hagkaup. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 21.10 hJCTTID ► Neyðarlínan (Rescue rlL I IIR 911) (20:25) 22.00 ►Seinfeld (8:13) 22.25 ►Hollywoodkonur (Hollywood Women) Fróðlegur heimildarmynda- flokkur í fjórum hlutum þar sem rætt er við frægar konur í Hollywood um það hvernig sé að vera kona þar í borg. Þættimir era vikulega á dag- skrá. (1:4) 23.20 IflfllfllYlin ► * rúi °9 stúi RvlRlnlNU (Disorganized Crime) Bófaforingi skipuleggur full- komið bankarán og sannfærir félaga sína um að bókstaflega ekkert geti farið úrskeiðis. En þótt hann hafi skipulagt allt í þaula þá sást honum yfir þann möguleika að hann yrði handtekinn í millitíðinni. Aðalhlut- verk: Hoyt Axton, Corbin Bernsen, Ruben Blades og Fred Gwynne. Leik- stjóri: Jim Kouf. 1989. Maltin gefur ★ >/2 ‘ 1.00 ►Dagskrárlok Teiknarinn - Carl Barks hefur þróað hugmyndina að Andrési Önd og ber fulla ábyrgð á Jóakim frænda, Bjarn- arbófunum og Georgi gírlausa. Gengistvid Andrési Önd Maðurinn, sem hefur samið sögurnar um þessa frægustu teiknimynda- persónu allra tíma SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Teiknar- inn og höfundurinn Carl Barks er ekki faðir Andrésar Andar í eigin- legum skilningi því teiknimyndafíg- uran sú var fundin upp af öðrum. En það kom í hlut Carls Barks að þróa þessa frægustu teiknimynda- persónu allra tíma og semja þær sögur sem gerðu hana að heimili- svini víðs vegar um heiminn. Hann ber hins vegar fulla ábyrgð á Jóak- im frænda, Bjarnabófunum og Ge- orgi gírlausa og geta menn rétt ímyndað sér Andrésblöðin án þess- ara lykilmanna. Heimildamyndin sem Sjónvarpið sýnir um Carl Barks er gerð í tilefni 60 ára afmælis Andrésar Andar og ættu aðdáendur hans á öllum aldri að geta samein- ast fyrir framan skjáinn. Strákapör vina Áður en draumarnir rætast, þarf að kenna fullorðna fólkinu tillitssemi SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Kevin og vinir hans hafa margt á prjónunum fyrir sumarið sem nú fer í hönd. Stærsta verkefnið er þó að gera upp bátinn í naustinu þar sem strák- arnir hittast alltaf. En það er margt sem getur gerst áður en draumarn- ir rætast og verða þeir vinirnir sannarlega varir við það. Nýtt fólk kemur til sögu og fer að skipta sér af öllu sem þeir eru að gera og ekki bætir úr skák að fullorðna fólkið tekur ekkert tillit til fram- kvæmdadrauma strákanna og fer sínu fram án þess að spyrja þá. Þeir ákveða að taka til sinna ráða, Kevin og vinir hans. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Lionhe- art Æ 1987, Eric Stoltz 11.00 Texas Across the River W 1966 13.00 The Brain T 1969, David Niven 15.00 Lost in London Æ 1985, Freddie Jo- nes 17.00 Lionheart Æ 1987, Eric Stoltz 19.00 The Bodyguard T 1992, Kevin Kostner, Whitney Houston 21.10 Karate Cop L 1992, Cynthia Rthrock 22.45 A Midnight Clear S 1992, Ethan Hawke 0.20 Noises Off! G 1992, Michael Caine 2.05 Dead Easy T 1982, Scott Burgess SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love At First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another Worid 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Blockbusters 18.00 E Street 18.30 Mash 19.00 Melrose Place 20.00 The She-wolf of London 21.00 Star Trek: the Next Generation 22.00 Late Show with David Letterman 22.45 Battlestar Gallactica 23.45 Bamey Miller 0.15 Night Court 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaþolfimi 7.00 Golf 9.00 List- dans á skautum 10.00 Indycar, kapp- akstur 11.00 Touring Car 12.00 Skíðastökk 13.00 Fijálsíþróttir 14.30 Frjálsíþróttir 15.30 Indycar, kapp- akstur 16.30 Touring Car 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Speedworld 20.00 Hnefaleikar 21.00 Knatt- spyma 22.30 Eurogolf-fréttaskýr- ingaþáttur 23.30 Eurosport-fréttir 0.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F =dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vfsinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs > Friðgeirssonar. (Einnig útvarpað kl. 22.15.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Á faraldsfæti. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segður mér sögu, „Sænginni yfir minni“ eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Höfundur byijar lestur- inn. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Sig- ríður Arnardóttir. *ll.57 Dagskrá mánudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Ámi Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 6. þáttur. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Guðrún Ás- mundsdóttir, Erlingur Gíslason, Jón Aðils og Valur Gíslason. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (27) 14.30 Eldurinn á ein upptök. Um indverska skáldið Rabindranath Tagore. Þáttur unninn á vegum UNESCO. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.03 Miðdegistónlist. — Siciliano úr Kólumbínusvítu eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. — Lítil svita fyrir strengi, ópus 1, eftir Carl Nielsen. — Hjarðkonsert eftir Erland von Koch. — Af útfararmarsi Hinriks Peitoni- emis, eftir Aulis Sallinen. — Vorið eftir Edvard Grieg. Manú ela Wiesler leikur með Musica Vitae sveitinni; Wojciech Rajskí stjórnar. 16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.03 Þjóðarþel. (Endurflutt I næt- urútvarpi kl. 04.00) 18.30 Um daginn og veginn Þór- unn Gestsdóttir ritstjóri talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla og kynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá tónleik- um er haldnir voru á vegum Gulbenkian-stofnuninnar í Port- úgal 9. júní s.l. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 21.00 Lengra en nefið nær. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Ákureyri. Áður útvarpað sl. föstudag.) 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (6). Hljóðritun Blindrabóka- safns Islands frá 1988. 22.07 Tónlist. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Val- ið efni úr þáttum liöinnar viku. 23. 1 RúRek 94. Frá tónleikum Möller/Pálsson kvartettsins. 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir ó rós I og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Eva Ásrún Al- bertsdóttir 11.00 Snorraiaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máf- ar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Guðjón Bergmann. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fundur í beinni útsendingu. Sigurð- ur G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blön- dal. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút.varp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Shirley Bassey. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 4.00 Rokkrúmið. Endurflutt. 7.00 Tónlist. 8.00 Óskalög. 12.00 Jón Atli. 15.00Þossi. 18.00 Plata dags- ins. 18.30 Þrumutaktar 20.00 Graðhestarokk, Lovísa. 22.00 Rokkþáttur Baldurs Braga. 24.00 Úr sýrðum rjóma frá sunnudegi. 2.00 Þossi, Simmi, Jón Atli. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. !5.55Bjarni Dagur Jónsson og Arnar Þórðarson. 18.00 Hall- grfmur Thorsteinsson. 20.00 Kri- stófer Helgason. 24.00 Næturvakt- in. Fréttir 6 heila timanum fré kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyflrlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 íslensk- irtónar. Jón Gröndal. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 GlódSs Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson 19.00 Betri blanda. Arn- ar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. jþréttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Rokkrúmið. Endurflutt. 7.00 Morgun og umhverfisvænn. 12.00 Jón Atli 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokktónlist. 20.00 Graðhestarokk Lovísu. 22.00 Fantast - Baldur Braga. 24.00 Sýrður rjómi. 2.00 Þossi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.