Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.09.1994, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1994 ^ilSj WOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 SALAÁSKRIFTARKORTASTENDUR YFIRTIL25. SEPTEMBER Stóra sviöið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA ftir Giuseppe Verdi 3. sýn. sun. 25. sept., uppselt, - 4. sýn. þri. 27. sept., uppselt, - 5. sýn. fös. 30. sept., uppselt, - 6. sýn. lau. 8. okt., uppselt, - 7. sýn. mán. 10. okt., uppselt, - 8. sýn. mið. 12. okt., uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., fáein sæti laus, - sun. 27. nóv. ® GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fös. 23. sept. - lau. 24. sept. - fim. 29. sept. - sun. 2. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ, ftir Dale Wasserman Lau. 1. okt. - fös. 7. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Frumsýning fim. 22. sept kl. 20.00, örfá sæti laus, - sun. 25. sept., uppselt, - fös. 30. sept., uppselt, - lau. 1. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greióslukortaþjónusta. gl2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Ath.: Sölu aðgangskorta lýkur um helgina! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Frumsýning fim. 22/9 uppselt, 2. sýn. fös. 23/9 örfá sæti laus, grá kort gilda, 3. sýn. lau. 24/9 örfá sæti laus, rauð kort gilda, 4. sýn. sun. 25/9 uppselt, blá kort gilda. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN fGALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. f kvötd uppselt, fös. 23/9 uppselt, lau. 24/9 uppselt, sun. 25/9 uppselt, mið. 28/9, fim 29/9, fös. 30/9, örfá sæti laus, lau. 1/10 örfá sæti laus, sun. ^i&satan eroplffalla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan kortasalan stendur yfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Simi 680-680. - Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! _____________________Greiðslukortaþjónusta. Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare 4. sýn. fim. 22/9 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 12233 (símsvari). Sjábu hlutina í víbara samhengi! Sýnt í íslensku óperunni. Fim. 22/9 kl. 20 UPPSELT. MIÐNÆTURSÝNINGAR: Fös. 23/9 kl. 24, UPPSELT. Lau. 24/9 kl. 24, ÖRFÁ SÆTI. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Q, (n ?r & 3' Q tn 3 CL C ~1 Hagatorg a uli^ fórvl eik cw^ ■Hlciskólcibíói 22. septembef* kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská Einleikari: Sigrún EÖvaldsdóttir Einsöngvari: Michael Jón Clarke íBjrv issk^é Óliver Kentish: Mittfólk Jean Sibelius: FiÖlukonsert Pjotr Tsjajkofskíj: Sinfónía nr. 5 Miöasala er alla virka daga á skrifstofutíma og viö innganginn viÖ upphaf tónleika. GreiÖslukortapjónusta. 3 c -£> c/J O C £ -v co 'O .O o 00 Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM íslenski dansflokkurinn FORSETI íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, sérstakur heiðursgestur á hátíðarsýningunni, heilsar upp á þrjár „drag“-drottningar, sem heiðruðu sýninguna með nærveru sinni. Hátíðarsýning til styrktar alnæmissamtökum ÍSLENSKI dansflokkurinn frumsýndi um síðastliðna helgi þrjú ný dansverk í Tjarnarbíói, undir heitinu „Danshöfunda- kvöld“. Verkin eru öll eftir dansara, sem starfa með flokknum, þau Hany Hadaya, sem semur verk sitt við breska 17. aldar tónlist, sem flutt er af sönghópnum Voces Thulis, Láru Stefánsdóttur, sem hefur samið dansverk við vorkafla- Árstíðanna eftir Vivaldi og- fjallar um þær kenndir og til- fmningar sem vakna með fólki á vorin og David Greenall. Á mánudagskvöldið var haldin sérstök hátíðarsýning til styrktar íslensku alnæmissam- tökunum, en verk Davids fjall- ar um þennan skæða sjúkdóm. LEIKARARNIR Felix Bergsson, Árni Pétur Guðjónsson og Ellert Ingimundarson voru meðal þeirra fjölmörgu, sem lögðu góðu málefni lið. Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA SÍBS Ármúla 34, bakhús Sími 814303 SONGLEIKURINN A Hótel Islandi Næstu sýningar fös. 23. sept. og lau. 24. sept. Miða- og borðapantanir í síma 687111. SÖNGSMIÐJAN Þyrluflug á Lýðveldismóti íslenskir skátar héldu upp á hálfrar aldar af- mæli íslenska lýðveldis- ins með margvíslegum hætti í sumar. Þar á meðal efndu þeir til sérs- taks Lýðveldismóts á Úlfljóstsvatni. Þyrla frá Landhelgisgslunni kom í heimsókn á mótið og sýndi meðal annars björgun úr Úlfljótsvatni. Þyrlan lenti síðan á mótssvæðinu þar tem skátarnir gátu skoða hana. Einn af þáttakend- um á mótinu var Jónas B. Jónsson, fyrrverandi skátahöfðingi. Hann er 85 ára gamall og dvelur flestum stundum á Úl- fljótsvatni innan um æsku landsins. Flugstjóri þyrlunnar bauð Jónasi að fara hring yfir svæð- inu og skoða það úr lofti, og var það vel þegið. Myndirnar voru teknar þegar Jónas var að búa sig undir að fara í loftið. Ljósmyndir/Matthías Guðm. Pétursson. Á LEIÐ um borð, frá vinstri Iljálmar, Jónas, Einar og Páll flugstjóri. BELTIN spennt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.