Morgunblaðið - 30.10.1994, Page 28

Morgunblaðið - 30.10.1994, Page 28
28 B SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER1994 MORGUNBLAÐIÐ í/le/t/i. f/tb' ^tínsson NÝBÓK Út er komin bókin MINNINGIN I.IHK, mlnningabók um Helga Má Jónsson. Helgi Már Jónsson lést með snöggum hætti í febrúar^l. langt um aldur fram. Hann var um margt sérstakur persónuleiki og eftirminnilegur þeim er hann þekktu. í bókinni eru bæði ljóð og smágrín eftir Helga auk fjölda greina eftir vini og ættingja. í bókinni eru yfir fimmtíu myndir frá ýmsum tímabilum í lífi Helga Más. Bókin er um margt sérstök. Hún á sína eigin sögu og segir sjálf frá. Á sinn hátt er hún eins og Helgi var sjálfur; einlæg og opinská. MINNINGIN LIFIR Bók þessi er gefln út í mjög takmörkuðu upplagi og kostar aðeins 2000 kr. Tekið er á móti pöntunum í síma 91-680812 eða hjá Jóni Má Þorvaldssyni, Sléttuvegi 7, 103 Reykjavík. Arnad heilla Ljósmynd/Vigfús Birgisson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Árbæjarkirkju af sr. Þór HaUkssyni 13. ágúst sl. Oktavia Maren Guð- jónsdóttir og Karl Jóhannesson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 26, Reykjavík. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. september sl. í Lágafellskirkju af sr. Braga Friðrikssyni Katla Skúladóttir og Nick Adams, til heimilis á Framnesvegi 62, Reykja- vík. Slánda matarstell fyrir fjóra Opið frá 13-17 alla sunnudaga IKEA fyrir fólkið í landinu Holtagörðum við Holtaveg7 Sími£8 66 50 / Grænt númer 99 68 50 BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. í Vaglaskógi af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni Áslaug Helga Guðna- dóttir og Birgir Eiríksson. Heimili þeirra verður í Snægili 5, Akureyri. -kjarni málsins! „Peningamir nýtast okkur miklu betur eftir að við fengum greiðsluáætiun hjá bankanum. Núna getum við lagt fyrir dágóða upphæð í hverjum mánuði." Helga Birgisdóttir, húsmóðir/ljósmóðir Þjónusturáðgjafí Heimilislínunnar aðstoðar þig við að koma skipulagi á íjármál heimilisins. Fjárhagsáætlun og heimilisbókhald tryggja betri nýtingu fjármuna þinna. Reglubundinn sparnaður verður að veruleika. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS m HEIMILISLÍNAN - Einfaldar fjármálin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.