Morgunblaðið - 08.11.1994, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.11.1994, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 11 styrk,“ sagði Þorsteinn. „Ég er mjög ánægður með mína útkomu og er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sunnlendingar veita mér.“ Þorsteinn var inntur eftir því hvort honum þætti vænlegast að hafa opið prófkjör. „Það er vanda- samt að vera með alhæfingar í því og það getur verið breytilegt milli kjördæma og kosninga. Þessi háttur hefur verið hafður á hjá okkur og um hann hefur verið best sátt.“ Árni Johnsen Ánægður með afgerandi kosningu „MÉR er efst í huga þakklæti til Sunnlendinga fyrir traustan stuðn- ing þeirra og er mjög ánægður með heildarniðurstöð- una,“ sagði Árni Johnsen, sem situr áfram í 2. sæti list- ans. „Nú sóttu fjórir í fyrstu þrjú sætin og við ætl- uðum okkur tveir í 2. sætið. Ég lenti því í slagnum og er ánægður með hvað ég hlaut afgerandi kosningu. Ég hef sótt í þetta sæti í prófkjörum og fengið það þegar valið hefur verið með þeim hætti.“ Árni sagði að stuðningmenn Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi hefðu greinilega kunnað að meta að enginn farvegur hefði verið fyrir tortryggni í prófkjörinu. „Það eru mjög hreinar línur hjá okkur og að því leyti var um eins konar uppgjör að ræða. Ég hef ekki verið að gefa í skyn að ég sækti í 1. sætið. Við metum þetta kalt og rólega og sam- komulagið er gott. Fólk virðir hvaða sæti er sótt í og úrslitin eru niður- staða þeirrar pólitísku stöðu, sem er í kjördæminu." Prífa Hjartardóttir Á konum mikið að þakka „ÉG TEL að ég hafi fengið mjög góða kosningu í 3. sætið, en ég skipaði það 4. síðast, og er því ánægð með útkomuna," sagði Drífa Hjartardóttir. Drífa kvaðst hafa fundið fyrir mikilli hvatningu um allt kjördæmið síðustu árin að hún sækti ofar á listann. „Konur stóðu ekki síst vel að baki mér og ég á þeim mikið að þakka. Ég var eina konan í prófkjör- inu og það hefur kannski haft sitt að segja.“ Drífa sagði að þriðja sætið yrði baráttusætið í komandi kosningum. „Ég leit svo á að sætið væri vel mannað ef ég næði að komast í það og nauðsynlegt að kona skipaði eitt af þremur efstu sætunum," sagði Drífa Hjartardóttir. Eggert Haukdal Blokk á móti mér „ÞAÐ var ákveðin blokk sem vann á móti mér, en ef það liggur fyrir fylgishrun hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurlandskjör- dæmi sem er mér að kenna þá er eðlilegt að þeir vilji losna við mig,“ sagði Eggert Haukdal, . sem hafnaði í 4. sæti. Með blokk sagðist hann vísa til efstu manna listans, þeirra Þorsteins Pálssonar og Árna Johnsens. Eggert sagði að um niðurstöður prófkjörsins væri það eitt að segja að dómurinn væri fallinn. „Eg þakka mínum stuðningsmönnum, en ástæða þess að svona fór var að þessi blokk vann á móti mér. Þessir menn vilja ekki una þeim árangri sem hefur náðst; að vinna góða sigra í þessu kjördæmi með þeim þremur mönnum sem síðast skipuðu efstu sætin. Á meðan ekki liggur fyrir hrun hjá flokknum í kjördæminu er komið aftan að mér með þessum úrslitum." Eggert kvaðst ekkert vilja segja um hvort hann tæki fjórða sætið á listanum, eða hvort hann hefði hug á að bjóða fram sérstakan íista. „Ég vil ekkert ræða þessa hiuti núna. Að sjálfsögðu hafa margir talað við mig og ég við marga, en nú tek ég það rólega. Við skulum láta hveijum degi nægja sína þjáningu.“ Málþing um heilsuvernd starfsmanna Málþing um framkvæmd laga um heilsuvernd starfsmanna verður haldið í Borgaratúni 6 í dag, 8. nóvember 1994, kl. 13-17. Dagskrá: Setning máiþingsins: Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlits ríkisins. Heilsuvernd starfsmanna: Vilhjálmur Rafnsson, yfir- læknir og Hulda Ólafsdóttir, yfirsjúkraþjálfari. Ávörp: Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, Jóngeir Hlinason, framkvæmdastjóri VMS, Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, og Ögmundur Jónasson, formaður BSRB. Kaffihlé Pallborðsumræður: Frummælendur og Ólafur Ólafs- son, landlæknir, ræða við fundarmenn um heilsu- vernd starfsmanna, markmið og leiðir. Fundarstjóri: Hólmfríður Gunnarsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Aðilar vinnumarkaðarins, heilbrigðisyfirvöld og heil- brigðisstarfsmenn hafa sérstaklega verið boðuð til málþingsins, en allir eru velkomnir. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Administration of occupational safety and health Fasteignamiðlun Siguröur óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Saðuriandsbraut 16,108 ReykjaTÍk Ert þú að selja? Ætlarðu að kaupa? Skráum eignir og kaupendur samdægurs. SÍMI 880150 Þrjú frábær fyrirtæki Danssalur Dans- og líkamsræktaraðstaða tjl sölu á mjög þekktum stað. Góður speglasalur. Mikið af sturt- um, gufubað, 4 sólbekkir, stór móttaka, mikið af bílastæðum og einstaklega ódýr leiga. Laus 1. desember nk. Bókaiager Til sölu bókalage.r, ca 10.000 eintök. 8 spenn- andi titlar. Mjög áhugaverðar bækur. Jólaösin bíður eftir þeim. Tilvalið í sölu á mörkuðum eða í farandsölu. Gott verð. Góð kjör. Skrifstofuað- staða getur fylgt með. Söluturn Til sölu góður söluturn í Breiðholtinu. Er með Lottó, Rauðakrosskassa og myndbandaleigu, ca 1.200 spólur. Umkringdur íbúðablokkum. Verð aðeins kr. 3 millj. S U Ð u SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Hraunbrún - Hf. - einb./tvib. Nýkomið í einkasölu þessi fallega hús- eign á tveimur hæðum m. innb. bílskúr samtals 300 fm. Á neðri hæð er sór 2ja-3ja herb. 60 fm íb. Fráb. staðsetn. í lokuðum botnlanga v. hraunjaöarinn. Útsýni. Verð 16,9 millj. Norðurbær - einb. - aukaíb. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 185 fm einb. á einni hæð m. sér 40 fm ein- staklíb. í kj. 52 fm bílsk. m. mikilli loft- hæð. Fráb. staðsetn. í lokuðum botn- langa v. hraunjaðarinn. Útsýni. Verð 15,8 millj. 26600 allir þurfa þak yfir höjudid Granaskjól Ca 100 fm neðri hæð í tvíb- húsi. Sérhiti og -inng. Selst með eða án bílsk. og aukaherb. í kj. Kársnesbraut 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli ásamt bílsk. og auka- herb. í kj. Áhv. 3,4 m. v/veðd. Verð 7,6 millj. Klapparstígur 3ja herb. 100 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi ásamt stæði í bíl- geymslu. Laus. Verð 7,8 millj. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Háaleitishverfi 4ra herb. íbúðir m. og án bílsk. Eskihlíð Tæplega 100 fm efri hæð í fjór- býlish. Bílskúrsr. Ekkert áhv. Kópavogur Glæsil. 113 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjölbh. Áhv. 3,5 millj. veðd. Laus. Verð 9,9 millj. Höfum kaupanda að 2ja íbúða húsi í Seláshverfi. Skipasund 115 fm mikið endurn. neðri hæð i tvíbýli. Bílskúr. 3 svefnherb. Nýtt parket. Áhv. 5 millj. húsbr. Austurgata - Hf. Hæð og ris í tvíbhúsi. Samtals um 150 fm auk 23 fm vinnu- eða geymslurýmis á jarðhæð. Sér- inng. Ekkert áhv. Laus fljótl. Grasarimi Nýtt glæsil. svo til fullb. enda- raðh. m. innb. bilsk., alls um 200 fm. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Ákv. sala. Atvinnuhúsnæði Til sölu og/eða leigu vítt og breitt um borgina. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30 3.h. Lovísa Kristjánsdóttir, Ig. fs. Q4 1 CA Q1 Q7A LARUSÞ.VALDIMARSSON.framkvæmdastjori L I I dv'fc I 0 I V KRISTJAM KRISTJAMSSOM. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Ný glæsileg - góður bílskúr - útsýni Úrvals íbúð 4ra herb. á 2. hæð um 100 fm móti suðrl og sól í Suður- hlíðum Kópavogs. Sérþvottaaðst. Ágæt sameign. Stór og góður bíl- skúr með vinnuaðstöðu. 40 ára húsnl. um kr. 5,1 millj. Skammt frá Sundlaug Vesturbæjar Sólrík 4ra herb. íb. tæpir 100 fm. Vel meðfarin. Góð sameign. Vin- sæll staður. Langtímal. kr. 4,2 millj. Tilboð óskast. Sumarhús - vinnupláss - fráb. verð Á vinsælum stað á Vatnsleysuströnd nýlegt timburh. grunnf. 6 x 6 fm - hæð með portbyggðu risi allt viðarklætt. Gott vinnushúnæði fylgir 6 x 8 fm með 3ja metra vegghæð. Eignarland 6000 fm. Útsýnisstaður í góðu vegasambandi. Verð aðeins kr. 2,3 millj. Óvenju hagstæð eignaskipti Á söluskrá óskast 4ra-5 herb. rúmg. íb. í Seljahverfi má þarfnast endurbóta. í skiptum fyrir 2ja herb. úrvalsíb. á 2. hæð í suðurenda með sérþvottah. í íb. og góðum bílsk. Uppl. veitir Lárus á skrifst. Á söluskrá óskast m.a.: Einbýlish. í Árbæjarhverfi á einni hæð um 120-140 fm. Skipti mögul. á góðri húseign með tveim íb. Einbýlish., raðh. eða parh. í Kópavogi, helst í austurbænum 110-140 fm. Traustir kaupendur. Góðar greiðslur fyrir rétta eign. • • • Raðhús með stórum bílskúr óskast í Selási, Árbæ eða Breiðholti. Trausturkaupandi. ALMENNA FASTEIGWASAL AH LÁÚGJwÉGM8slM^2m^Í37Ö EIGIMAHOLLIIM Suðurlandsbraut 20 68 00 57 Óskast keypt Austurbær. Erum að leita að minni eign í Reykjavík, austurbæ. Um er að ræða mikla útborgun, jafnvel staðgr. ef um semst. 2ja herb. íbúðir Furugrund. Vorum að fá í söiu mjög góða og fallega 2ja herb. íb. neðst í Fossvogsdalnum. Öll íb. er nýmáluö og í góðu standi. Góð lán áhv. Verð 6,2 millj. Vesturbær. Skemmtil. íb. á besta stað í vesturbænum m. bíl- skýli. Áv. byggsj. 3,4 millj. Verð aðeins 5,7 millj. 3ja herb. íbúðir Maríubakki. Mjög góð 100 fm íb. m. þvottah. á hæð innaf elþh. Fráb. útsýni. Stórt herb. í kj. sem gefur mikla mögul. Góð eign á góðu verði. Kópavogur. 78 fm stórgl. íb. á besta stað í Kóp. Góðar svalir. Fráb. útsýni. Mjög góð eign á góðu verði. Laugarnesvegur. Góð 68 fm íb. á þessum fráb. stað í austur- bænum. Áhv. 2,8 millj. Verð aðeins 5,9 millj. Samtún. Nýkomin í sölu skemmtileg 60 fm íb. m. fallegu parketi, flísum á gólfum svo og nýrri eldhúsinnr. Ath. eign sem kemur á óvart. Verð 5,2 millj. 4ra herb. Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð með stórkostl. útsýni. Mjög góðar innr. (parket, marmari o.fl.). Stæði í bílageymslu. Sérbýli - einbýli Stigahlfð. Vorum að fá í sölu stórglæsil. einbhús. Mjög sérstök eign á skaplegu verði. Stigahlíð. 156 fm sérh. á 1. hæð í frábæru parh. Mjög góð eign. Laus fljótl. Vogatunga - Kóp. Mjög glæsilegu sérb. f. eldri borgara. Fallegar og bjartar innr. Allt nýtt. Sérinng. m. upphitaðri stétt. Mjög gott verð. Sporðagrunn. Rúmg. 2ja hæða parhús m. íb. í kj. Bílskúr. Mjög gott útsýni. Góð eign sem gefur mikla mögul. á fráb. stað. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, sölustjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.