Morgunblaðið - 08.11.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 08.11.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ ________BRÉF TIL BLAÐSINS__ Kosningaréttur og ábyrgð Frá Garðari Björgvinssyni: VIÐ lifum í spilltri veröld, svo sem sjá má á uggvænlegum fréttum sem flæða inn á hvert heimili daglega. Lýðræðið, svonefnda, býður okkur upp á kosningarétt sem hefur þó þann galla að það er löglegt að svíkja allt sem okkur var lofað þegar við notuð- um þennan ágæta kosninga- rétt. Þetta er sið- laust enda meðal margra annarra ástæðna sem eru Garðar að eta þjóðfélagið Björgvinsson innanfrá. Hið rándýra háæruverðuga Alþingi vort, lög- gjafarsamkundan, sem saman- stendur af fimm sinnum of mörgum misvitrum einstaklingum, er hel- frosið innan ramma siðblindra reglna og flókinna lagasetninga sem fullar eru af mannlegum mis- brestum. Þegar við kjósum stöndum við í þeirri trú að við séum að velja okk- ur það lífsmynstur sem þá er boðið upp á og við teljum farsælast. Það ætti núorðið að vera almenningi á íslandi fulljóst að sá skrípaleikur sem fram fer á Alþingi voru við Austurvöll daglega þarf að taka skjótan endi, ef við viljum halda áfram að vera húsbændur á okkar eigin heimilum og í sjálfstæðu þjóð- félagi. Við höfum einfaldlega ekki tíma til að hlusta og horfa á lands- feður vora lýsa frati hver á annan á meðan hinir ýmsu samningar og skuldbindingar sem þeir upp á sitt einsdæmi hafa hneppt okkur í, renna út með ærnum kostnaði og ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Lýð- ræðisþjóðfélag á undantekninga- laust heimtingu á því að þjóðarat- kvæðagreiðsla verði um hvert mik- ilsvert og afgerandi máli i framtíð- inni. Það þarf að verða allsherjar hugarfar sbreyting Vegurinn til velferðar og jafn- réttis verður aldrei ruddur nema að til þess verði notuð verkfæri sannleikans og dyggðarinnar. Við eigum fyrst og fremst að byggja okkar samfélag upp á kristinni trú og kærleika. Við þurfum að standa vörð um hamingju og velferð hvers annars og gæta þess að enginn verði útund- an. Það á að líta á það sem dyggð að vera orðheldinn og ábyggilegur. Með því eykst sjálfsvirðing sú sem er svo nauðsyníeg hveijum einstakl- ingi. Lög um stjórn fiskveiða komu frá hinum vonda! Það er klárt mál að aldrei hefur verið unnið annað eins skemmdar- verk á Alþingi voru eins og gjörn- ingur sá, lög nr. 38 í maí 1990 um stjórn fiskveiða. Þarna voru framin mannréttindabrot. Þarna var lagður grundvöllur að skiptingu þjóðarinn- ar í ríka og fátæka. I bakgrunninum birtist svo fram- haldsmyndin hræðilega, að reyna að telja þjóðinni trú um að úr því sem komið var, væri eina lausnin að framselja sjálfsforræðið í hendur EES og síðan í hendur ESB. Þetta er búið að vera eins og hræðileg martröð: Það er bjart framundan, ef Nú er rétti tíminn kominn til að hugsa og framkvæma samfélaginu til heilal og farsældar. Það þarf að ræða málin af skynsemi og vinna að því að byggja upp heilbrigt sam- félag á traustum grunni. Munið að með samstöðu er hægt að breyta um lífsstíl með vorinu, því þá eigum við réttinn sem ein- staklingar í lýðræðisríki. Athugið að nú eru seinustu forvöð að vakna af hinu ruglingslega móki sem al- menningi er haldið í m.a. með óupp- byggilegu afþreyingarefni í sjón- varpi o.fl. Þessu til viðbótar er keppst við að finna sem allra mest af ódýrri sýnikennslu í ofbeldi og morðum og allt er þetta kryddað með tæknibrellum til að rugla enn betur dómgreindina. Þjóðin er í raun á ystu nöf Það er verið að eyðileggja hina sameiginlegu auðlind með trolli. Það er verið að opna landhelgina með því að hleypa erlendu fjár- magni að hjartarótum atvinnulífs- ins. Það er verið að selja landið með öllu kviku undir erlend yfirráð á auðlindum okkar bæði í sjó og á landi. Það er verið að opna landið fyrir nýjum siðum ásamt tilheyrandi glæpum og ofbeldi. Það er verið að drekkja íslenskri menningu. Rísum upp, vöknum og berjumst fyrir arf- leifð forfeðranna. Höldum höfði og verum menn. Munið! Það er ábyrgð- arhluti að hafa kosningarétt. GARÐAR BJÖRGVINSSON, Borgarheiði 6v, Hveragerði. ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 43 - Veldu verblaunatækin frá Blomberq BLOMBERG hlaut hin eftirsóttu, alþjóölegu IF verölaun fyrir framúrskarandi glæsilega og vandaöa þvottavél á stærstu iön- sýningu Evrópu í Hannover í Þýskalandi. 586 framleiðendur frá 25 löndum kepptu um þessa eftirsóttu viöurkenningu. Viö bjóöum 7 gerðir þvottavéla með 800, 900, 1.200 eða 1.600 snúninga vinduhraða á veröi frá aðeins kr. 64.505* stgr. ‘Staðgreiðsluafsláttur er 5%. Einar Farestvett & Co. hf. Borgartúni 28 tT 622901 og 622900 ÞJONUSTA I ÞINA ÞAGU y Loðfóðraðir leður kuldaskór með vatnsvöm kr. 3.990- Þessir þægilegu kuldaskór úr leðri eru vatnsvarðir með Koramex sem ver skóna gegn bleytu og raka en hleypir lofti út - andar. Einstakir vetrarskór á frábæru verði aðeins krónur 3.990- meðan birgðir endast. Stærðir 41-46. Litir: Brúnt og svart. Verslun athafnamannsins frá 1916 ELLINGSEN Grandagaröi 2, Reykjavík, slmi 28855, grænt númer 99-6288. MYNDBANDSTÆKI SD-22 Einstaklega hra&virkt og hljóðlátt myndbandstæki með mánaðar upptökuminni sem deila má á 8 upptökutíma. INDEX SEARCH - QUICK VIEW - DIGITAL TRACKING Verd ádur kr. ! u • 0 o,- m 1 1 Mú kr . 39.94 ra 6-1 ■ Brautarholti & Kringlunni • Sími 625200

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.