Morgunblaðið - 08.11.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 08.11.1994, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 10/11, nokkur sæti laus, - lau. 12/11, nokkur sæti laus, - fim. 17/11, nokkur sæti laus, fös. 18/11, örfá sæti laus, - fim. 24/11, uppselt, - miö. 30/11, laus sæti. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Fös. 11/11, uppselt, - lau. 19/11, nokkur sæti laus - lau. 26/11. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDRO l ÍNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 11/11 - lau. 12/11 — fös. 18/11 - sun. 20/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Mið. 9/11, uppselt, - fös. 11/11, örfá sæti laus, - lau. 19/11. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjinusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda, fim. 17/11, lau. 19/11. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við ísienska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning í kvöld, 2. sýn. mið. 9/11, 3. sýn. sun. 13/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fim. 10/11 uppselt, fös. 11/11 uppselt, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Frumsýning mið. 9/11 uppselt, sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Sýnt í íslensku óperunni. Sýn. fös. 11/11 kl. 24. Sýn. lau. 12/11 kl. 24, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11476 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækkandi! IMEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR Næst síðasta sýningarhelgi: I kvöld, mið. 9/11, fös. 11/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanir allan sólarhringinn í Tjarnarbíói Laugardaginn 12. nóv kl 20.30 Örfá sæti laus Miðasala í Tjarnarbíói dagl. kl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 i símsvara á öðrum tímum. Sími 610280. Síðasta sýning F R Ú E M I L í A IL E .1 K H U S I Seljavegi 2 - sími 12233. Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA Leikarar lesa smásögur Antons Tsjekhovs. Lau. 12/11 kl. 15 og sun. 13/11 kl. 15. Aðeins þessi tvö skipti. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. Fös. 11/11 örfá sæti laus, sun. 13/11. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 12/11 kl. 20, síðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Lau. 12/11 kl. 14. Allra síðasta sýning. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. fös. 11/11 kl. 20.30 uppselt, lau. 12/11 kl. 20.30. Miöasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Söngur VITA TONIC — VITA TONIC Nýtt sjampó og næring gegn hárlosi fyrir dömur og herra. VITA TONIC hefur undraverðan hæfileika til að endurlífga hár og hárbotn, viðheldur lífinu í hársekknum og lengir líf hársins sem er til staðar. VITATONIC er fyrir þá, sem hafa mikið hárlos. VITA TONIC er fyrir þá, sem eiga við hárþynningu að stríða. VITATONIC er fyrir þá, sem vilja hlynna sem best að hári sínu. Hár:x. (ÐpryÖi V .^borga ^ i ítk nn FATAPRÝÐI i Vóstkföfu BORGARKRINGLUNNI, 105 REYKJAVÍK. Sími 91-32347. Kolaportsdagar til jóla! Prúðuleik- ararrur eftirsóttir ► ÞAÐ MUNA sjálfsagt flestir íslenskir sjónvarpsáhorfendur eftir Prúðuleikurunum með þeim Kermit og Svínku í broddi fylk- ingar. Nýlega fóru fram tökur á tónlistarmyndbandi við lag Fine Young Cannibals „She Drives Me Crazy“ í flutningi Prúðuleik- aranna. Fjölmargar stórstjörnur koma fram í myndbandinu og allar ókeypis. Astæðan er sú að annaðhvort þeim sjálfum eða börnum þeirra þykir heiður fylgja því að koma fram með Prúðuleikurunum. Á meðal þeirra sem koma fram í mynd- bandinu eru: Linda Gray, Paul Reiser, Helen Hunt, Phil Collins, Bruce Willis og Demi Moore, Brian Austin Green úr Beverly Hills 90210, David Hasselhoff og síðast en ekki síst Kevin Pollak. KATIE Couric klípur Kermit í kinnina. LEIKKONAN Shari Belafonte ræður sér vart af kátínu. LESLIE Nielsen virðist eitthvað órótt/ ANNA Guðný, Páll, Gerður, Bergþór, Signý og Sigurður. Yínartónleikar í Borgarnesi TONLISTARFELAG Borgar- fjarðar hélt Vínartónleika í Hótel Borgarnesi síðasta sunnudaginn í október. Flytj- endur voru óperusöngvarararn- ir Signý Sæmundsdóttir og Bergþór Pálsson ásamt Gerði Gunnarsdóttur fiðluleikara og Veislutríóinu sem skipað er Önnu Guðnýju Guðmundsdótt- ur píanóleikara, Sjgurði I. Snorrasyni klarinettuleikara og Páli Einarssyni kontrabassa- leikara. Hótelið bauð sérstakan Vínarmatseðil, kálsúpu og sil- ung, snitsel og sachertertu. Dagskránni í tali og tónum var vel tekið af um 140 gestum sem lögðu leið sína á hótelið þrátt fyrir snjókomu og erfiða færð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.