Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 52
MORGUNBliÁÖÍÐ
52 ÞRIÐJUDÁGTláj. NÖ.VKMBER 1994
UNGLINGAR
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona
Rjómatertur
og luftgítar
Að vera maður
sjálfur
Yinátta
líka að þeir séu þeir sjálfir með
okkur.
— Vinátta gegnir stóru hlutverki
í mannlegum samskiptum.
— Að lokum sjáið þið ljósið, ham-
ingjan liggur í vináttunni svo að
nú viljum við að allir standi upp,
faðmist og séu vinir.
Uppskrift að vináttu:
3 bollar traust
1/2 kíló trúnaður
slatti hlátur
2 msk. hreinskilni
2 könnur gleði
1 dl. skilningur
1 skófla virðing
mikið af trúnaði.
DIDDÚ hefur verið mikið í sviðs-
ljósinu að undanförnu þar sem
hún sendi nýlega frá sér geisladisk.
Diddú er þekkt fyrir glaðværð og
fijálslega framkomu en sem ungl-
ingur segist hún hafa verið „seintek-
in“ og „svolítið öðruvísi".
ÉG fékk eiginlega enga unglinga-
veiki, gekk ekki í gegnum þess erf-
iðu unglingaveiki sem margir krakk-
ar gera. Eg var mjög seintekin og
svolítil strákastelpa og aldrei hvarfl-
aði það að drengjunnm svo mikið
sem líta á mann. Það var samt svo
merkilegt að ég var ekkert stressuð
eða komplexeruð yfir því. Ég sætti
mig alveg við það.
Eg átti þijár góðar vinkonur á
þessum tíma og við vorum allar svo-
lítið öðruvísi en t.d. skvísurnar. Það
voru svo rosalegar skvísur með okk-
ur í Hagaskóla. Við reyndum ekki
einu sinni að herma eftir þeim. Við
bjuggum til okkar föt
vorum aldrei málaðar,
ekki í tískubúðir og
á böll. Okkur var
ei boðið í partý, svo
stofn-
sjálfar,
fórum
aldrei
Mér finnst mjög slæmt hvað það
er míkil utanaðkomandí innprentun
í unglinga, hvernig þeir eigi að vera
og hvað þeir eigi að gera. Það er
orðinn svo mikill samkeppnisandi í
þjóðfélaginu, enginn er maður með
mönnum nema hann skari að ein-
hverju leyti fram úr. Mér finnst þess
vegna svo mikilvægt að unglingar
geti verið samkvæmir sjálfum sér í
stað þess að vera alltaf að bera sig
saman við aðra. Það þarf þónokkuð
hugrekki til, en það skipti mjög miklu
máli að vera ófeiminn við að vera
maður sjálfur, jafnvel þó maður haldi
að það sé eitthvað púkó. Þannig kem-
ur maður sterkastur út úr lífínu.
Vinátta byggist á:
— trausti
— gagnkvæmum trúnaði
— að geta talað saman
— væntumþykju
— að rækta vináttuha
— að taka vinskapnum ekki sem
sjálfsögðum hlut.
Átt þú góðan vin?
— Mikilvægt er að eiga góðan vin
sem maður getur treyst til þess
að létta af sér og leita til þegar
þörf er á. ^
— Með góðum vinum okkar get-
um við verið við sjálf. Við viljum
mér. Ég vorkenndi meira að segja
þeim sem voru að stríða mér. En
ég var voðalega mikið í því að hjálpa
tossunum í bekknum, eða bara þeim
sem áttu bágt. Maður bregst svona
við, fer bara I móðurhlutverkið. Ég
mótaðist náttúrulega á vissann hátt
af þessu, en þetta urðu aldrei neinir
öfgar.
Auðvitað varð ég skotin í strákum
og það gat verið ofboðslega erfítt
þegar það var algerlega vonlaust.
Ég var til dæmis skotin í strák ogi
gerði mér ferðir í strætó, hring eftir'
hring framhjá húsinu hans í von um
að fá að sjá hann. Ég átti svona
hluti til, var ekki alveg tilfinningad-
ofin. En vegna þess hversu vonlaust
það var, ákvað ég að þetta skipti
engu máli, þetta varð bara að vera
úr fjarlægð.
Hjúkrun og söngur
Strax í fyrsta bekk í Hagaskóla
byijaði ég að syngja á árshátíðum
og svoleiðis þannig að mitt mynstur
öðruvísi. Ég var alltaf í
einhveiju stússi. Svo
vann ég líka mjög mikið
á þessum tíma, ég byijaði
að" vinna á Kleppi þegar
ég var 13 ára gömul. Ég
var reyndar staðráðin í því
að verða hjúkka, eða að
íinnsta kosti að vinna við eitt-
hvað á heilsusviðinu. Og í
dag finnst mér ég oft vera
að hjúkra þegar ég
syng.
iv
brei-
böku-
um
Deep
saumaklúbb,
yndum svona að
ða pent yfir það.
ar aðrir fóru í partý
ðum við tertur og vor-
luftgítarfíling með
Purple og Led Zeppelin.
Skotin úr fjarlægð
Sem barn var ég með svona þykkt,
rautt hár og mjög feit og var lögð
í einelti, eins og það er kallað í dag;
króuð úti í homi og strítt voðalega
mikið. En einhvem veginn skaðaðist
ég ekkert af því, undirmeðvitundinni
tókst að vinna úr þessu á einhvern
'jiátt og mér tókst að bíta þetta af
HVERS virði er vinátta ykkur?
Hveijir eru góðir vinir? Hver
er lykillinn að góðri vináttu?
Vinátta byggist ekki á:
— að kaupa sér vini
— að vera einhver annar en maður
er
— að bregðast trausti vina sinna
— að ganga á milli vina
STJÖ RNUR OG
STö FJSKAR
Náttúran o g
umhverfi okkar
HVERNIG er að búa á íslandi
með tilliti til veðurfars og
náttúru? En í ykkar nánasta um-
hverfi (sveit, bæ eða borg) ef við
lítum til hvernig við sköpum það
(hús, vegir, umferð, félagsleg að-
staða o.fl.)?
— Unglingar taka eftir umhverf-
inu en eru ekkert rosalega upp-
teknir af því!
Vor
Kostir: Snjórinn fer, skólinn
búinn, sumarið á leiðinni, gras-
ið verður grænna.
Gallar: Slabb, próf, flugurnar
á leiðinni.
— Unglingar spá meira í sína eig-
in náttúru en náttúru íslands!
— Við værum til í að skipta
hrauni fyrir fleiri tré.
Sumar
Kostir: Frí, sól, hiti, verslunar-
mannahelgin, útborganir.
Gallar: Minna félagslíf, flugur
era böggandi.
Haust
Kostir: Náttúrafegurð, meira fé-
lagslíf.
Gallar: Skólinn byijar, veðrið
kólnar.
Vetur
Kostir: Mikill snjór, þá er hægt
að stunda vetraríþróttir, jólin, ára-
mótin.
Gallar: Mikill snjór, mikill kuldi,
hálka.
Týpískt íslenskt
— Pjöll og jöklar
— Hreint loft
— Stutt sumar
— Hverir og fossar
— Hreint vatn
— Bláa lónið
— Fá tré
4