Morgunblaðið - 15.11.1994, Síða 36

Morgunblaðið - 15.11.1994, Síða 36
MORGUNBLAÐIÐ 36 ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 Viltu selja fínni antikhúsgögn og muni? TOKUM I UMBOÐSSÖLU Rúmgód verslun - Glæsileg húsgögn. OPIÐ ALLA DAGA KL. 12-18. antik Faxafeni 5, sími 814400. VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 12. nóvcmber, 1994 Biagóútdráttun Ásinn 56 51 3 3460 3748 12 6 33 502257 2 7 53 75 5 72 20 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10026 10497 10967 11206 11283 11723 12303 12789 13157 13700 13862 14580 14855 10085 10627 11037 11213 11291 11904 12334 12885 13192 13790 14316 14779 14921 10205 107401112711215 1129311938 12533 1294513259 13792 14446 14810 10417 10766 11195 1126111647 12159 12673 13154 13376 13813 14525 14831 Btngóútdráttun Tvistnrinn 25 66 56 6042 23 30 7 37 6518 5168 29 1 22 2 39 ÖTIRTAIJN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10128 10474 11037 11137 11424 11815 12049 12436 12882 1373114117 14233 14795 10260 10662 1106111322 11732 11882 12100 1247213337 1380814129 14542 14819 10282 10874 11085 11370 11733 11973 12103 12487 13418 14003 14145 14756 10449 10878 11087 11405 11744 12011 12193 12707 13721 14095 14172 14793 Btngóútdráttnn Þristurinn 4 27 47 49 3614 44 13 26 2 623155 56 39 70 8 43 57 E1TIRTAI.IN MIÐANÚMER VINNA100« KR- VÖRUÚTTEKT. 10240 10605 10962 11291 11960 12343 12737 13033 13279 13539 14180 14442 14791 10252 10638 11021 11509 12173 12509 12785 13094 13355 13858 14344 14633 14994 10566 10746 11047 11577 12264 12662 128411309913530 13956 14347 14671 10579 1086211049 11714 1232912724 1301713156 13538 14149 14437 14726 Lukkunúmer: Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 13149 12918 12047 Lukkunúmen Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ FREEMANS. 10256 10728 14728 I>nkknnúmer: Þristnrinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR VÖRUÚTnCKT FRÁ NÓATÖN. 14934 14249 12307 Ankavinningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 10215 * Lukkuhiólið RÖÖ0132 Nr:14115 Bflastiginn RÖÖ.-0130 Nr:14475 Ferð VINNINGAUPPHÆÐ 100000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. Röö:0136 Nr:13067 Rðö.-0136Nr:11093 Rðð:0130Nr: 13137 Rðð:0131 Nr:13781 RÖÖÆ137 Nr:10521 RÖÖÆ136 Nnl3658 R6Ö:0133 Nr:13525 RSÖ:0132 Nr:11364 RÖÖÆ135 Nr:11648 Rðð:0136 Nr:12056 Vinningar greiddir ót frá og meö þriftjudegi. ÍDAG BRIDS Umsjðn Guðm. Páil Arnarson „Gastu unnið spilið?!“ Bob Hamman segir frá því í bók sinni „Við borðið“ þegar hann spilaði fyrst gegn Lew Mathe. Hamman var þá ungur maður að hefja feril sinn, en Mathe lifandi goðsögn, sem aðrir spilarar báru óttablandna virðingu fyrir. Hamman klúðraði illa 5 laufa samn- ingi, sem hann hefði átt að vinna og var óánægður með sjálfan sig. Eftir spilið sneri Mathe hnífnum í sárinu með þessari látlausu at- hugasemd: „Gastu unnið spilið?" Hamman sagði ekk- ert, en undir lok leiksins varð hann sagnhafi í 4 spöðum í þessu spili hér: Vestur Norður ♦ D654 V G876 ♦ K84 ♦ K3 Austur ♦ G109 ♦ 72 V ÁKD4 III ^ 1-093 ♦ 52 111111 ♦ AD1073 ♦ 9876 * 1054 Suður ♦ ÁK83 V 52 ♦ G96 ♦ ÁDG2 Vestur Norður Austur Suður Mathe Clark Allinger Hamman Pass Pass Pass 1 grand Pass Pass 2 lauf 4 spaðar Pass Ailir pass 2 spaðar Mathe tók tvo slagi á hjarta og skipti síðan yfir í spaðagosa. Hamman sá að Mathe átti þijá efstu í hjarta og miðað við upprunalegt pass gat hann því ekki átt háspil í tígli. Svo Hamman varð að reyna að vinna spilið miðað við að austur ætti ÁD í tígli. Hann drap á spaða- drottningu og trompaði hjarta. Tók síðan spaðaás, spilaði laufi fjórum sinnum og henti tíglum úr borði. Spilaði svo tígli á kónginn í þessari stöðu: Norður ♦ 65 ▼ G ♦ K ♦ - Vestur Austur ♦ 9 ♦ - V D ♦ 52 III V - ♦ ÁD103 ♦ - ♦ - Suður 4 K 4 - ♦ G96 4 - Austur átti slaginn og varð að gefa Hamman úr- slitaslaginn á tígulgosa. Eftir spilið sneri Hamman sér að Mathe í vestun „Gastu hnekkt spilinu?" VELVAKANDI Svarað í síraa 691100 frá 9-5 frá mánudegí til föstudags Sóknar- konur mega ekki gleymast VELVAKANDI fékk upp- hringingu frá konu einni sem vildi koma því á fram- færi að kjör Sóknarkvenna mættu ekki gleymast í allri umræðunni um verk- fall sjúkraliða. Sagði hún Sóknarkonur halda starf- semi 'elliheimila gangándi og að þær ynnu meira en helming þeirra verka sem þar þyrfti að inna af hendi. Sagði hún sáralítinn mun á verksviði Sóknarkvenna og sjúkraliða og að störf Sóknarkvenna væri oft á tíðum vanmetin. Tapað/fundið Handrit að barnabók HANDRIT að barnabók sem samanstendur aðal- lega af teikningum, glat- aðist hjá Bókaútgáfunni Lindinni í vor. Handritið var í ómerktu brúnu um- slagi. Viti einhver hvar handritið er hann vinsam- lega beðinn að hringja í síma 684044 eða koma því til bókaútgáfunnar. Fundarlaun. Trefill tapaðist KÖFLÓTTUR Burberrys- trefill tapaðist annað hvort við Blikahóla eða Suðurver sl. laugardag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 606233. COSPER Ert þú að fara út með ruslið, mamma? Af hverju læturðu pabba ekki gera það? HÖGNIHREKKVÍSI SKAK Umsjón Margcir I’ctursson ÞESSI STAÐA kom upp í viðureign tveggja stórmeist- ara á öflugu móti í Elenite i Búlgaríu í haust. Vladímir Episín (2.650), Rússlandi, hafði hvítt en heimamaður- inn Kiril Georgiev (2.615) var með svart og átti leik. 25. - Dxh2+ og Episín gafst upp því eftir 26. Kxh2 - Hh5+ er hann óveijandi mát í mest þremur leikjum. Úrslit á mótinu urðu þessi: 1.-4. Smirin, ísrael, Khalif- man, Rússlandi, Episín, Rússlandi, og Topalov, Búlg- aríu, h'/i v. af 9 mögulegum. 5. Azmaiparasvíli, Georgíu, 5 v. 6. Vyzmanavín, Rúss- landi, 4'/2 v. 7.-9. Kiril Georgiev, M. Gurevich, Belg- íu, og Greenfeld, ísrael, 4 v. Þótt mótið hafí verið eins jafnt og úrslitin bera með sér þá var ekki um neina lognmollu að ræða í skákun- um. Smirin vann þrjár fyrstu, en tapaði svo fyrir Ermenkov og Topalov. Khal- ifman var sá eini sem slapp við tap og 20 skákir af 45 lauk með jafntefli sem þykir lítið í svo háum styrkleika- flokki. Víkveiji skrifar... EYKJAVÍKURBRÉF Morgun- blaðsins fyrir rúmri viku minnti einn af viðmælendum Vík- veija á samtai, sem hann átti fyrir mörgum árum við erlenda sérfræð- inga, sem komu hingað til lands vegna hugmynda erlends stórfyrir- tækis um verksmiðjurekstur hér á landi. Hinir erlendu sérfræðingar voru spurðir, hvað réði ákvörðun þeirra um staðsetningu slíkrar verk- smiðju, þar sem væntanlega væru fleiri kostir inn í myndinni en ísland. Svar þeirra var í stuttu máli á þá leið, að ef allar tölur væru sam- bærilegar og ekki hægt að gera upp á milli tveggja eða fleiri landa á þeim forsendum, réði menningar- stig viðkomandi þjóða mestu. Ef við veljum á mili tveggja ríkja, þar sem allar tölur eru áþekkar en í öðru ríkinu er starfandi sinfóníu- hljómsveit en í hinu ekki veljum við það ríki, sem hefur komið sér upp sinfónuhljómsveit sögðu hinir er- lendu fjármálamenn. Og hvers vegna? Annars vegar vegna þess, að sinfóníuhljómsveit segir töluverða sögu um menning- arstig þjóðar og hins vegar vegna þess, að ef við byggjum verksmiðj- una sendum við sumt af okkar hæfasta fólki til þessa lands til þess að stjórna verksmiðjurekstrinum og við viljum, að það búi í sæmilega menningarlegu umhverfi, var svar- ið. Þetta er íhugunarefni fyrir þá, sem telja stundum, að of rjiiklu fé sé varið í menningu. xxx SKÝRSLA Ríkisendurskoðunar um málefni heilbrigðisráðu- neytis og embættisverk fyrrverandi heilbrigðisráðherra, hefur að vonum vakið töluverða athygli. Eitt af því, sem menn spyija um er hvemig það megi vera, að tveir af embættis- mönnum heilbrigðisráðuneytisins minnist þess ekki að þeir hafi setið fund um álit ríkislögmanns, sem gegnir lykilhlutverki í þessu máli, þótt ríkislögmaður sjálfur staðfesti, að þeir hafi setið fundinn. Hvað er um að vera í heilbrigðisráðuneyt- inu? XXX A ASÍÐASTA ári nam sá ferða- kostnaður, sem íslenzkir skattgreiðendur greiddu vegna maka 10 ráðherra í ríkisstjórn ís- lands nálægt fjórum sinnum hærri upphæð en brezkir skattgreiðendur greiddu vegna ferðakostnaðar maka brezkra ráðherra en þeir eru a.m.k. 30 talsins. Hvernig má þetta vera?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.