Morgunblaðið - 23.12.1994, Page 9

Morgunblaðið - 23.12.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1994 9 FRÉTTIR Þingsályktunartillaga um nýja vísitölu án áfengis og tóbaks Dömu og herra Flees peysur FILASKÓR Vísitala án áfengis og tóbaks fylgir framfærslu Fyrirhugað að gera nýja neyslukönnun á næsta ári LÍTILL munur er á vísitölu fram- færslukostnaðar, eins og hún er reiknuð í dag, og sömu vísitölu án verðs áfengis og tóbaks, ef miðað er við tímabilið frá maí árið 1988 frám í nóvember á þessu ári. Sam- kvæmt upplýsingum frá Hagstof- unni er munur á framfærsluvísitölu fyrir nóvember og sambærilegri vísitölu án áfengis- og tóbaksverðs 0,2%. Fyrir skömmu var lögð fram til- laga til þingsályktunar og skorað á ríkisstjórnina að láta semja frum- varp til laga, sem miðaði að því að reikna út vísitölu framfærslu- kostnaðar án áfengis og tóbaks og hún notuð til að ákvarða breytingar á lánskjaravísitölu. Framfærslu- vísitala er lögð til grundvallar að lh við útreikning lánskjaravísitölu ásamt byggingar- og launavísitölu. Áfengis- ogtóbaksverð 1,1% Meðfylgjandi tafla sýnir þróun framfærsluvísitölunnar frá 1988 auk vísitölu án áfengis og tóbaks ■ og verðvísitölu hvors tveggja. Verð á áfengi og tóbaki er um 1,1% af framfærsluvísitölu og yrði 0,37% Framfærsluvísitölur, breytingar 1988-1994 Framl,- Framf. vísitala vísit. án áfengis & tóbaks Áfengi & tóbak Mat 1988 100,0 100,0 100,0 Nóv.1988 110,5 110,6 106,8 Maí 1989 122,3 122,3 122,0 Nóv.1989 135,7 135,7 134,1 Maf 1990 144,4 144,5 141,8 Nðv.1990 148,2 148,2 148,3 Maí 1991 152,8 152,9 151,9 Nóv.1991 160,0 160,0 161,4 Maf 1992 160,5 160,3 165,8 Növ.1992 161,4 161,2 168,4 Maí 1993 166,3 166,0 175,0 Nóv.1993 170,8 170,5 179,9 Maí 1994 169,9 169,4 182,3 Nóv.1994 170,7 170,4 182,3 af lánskjaravísitölu ef meta ætti áhrifin á afborganir af lánum. Lögð var fram fyrirspurn á Al- þingi 21. nóvember, meðal annars um hvaða rök giltu fyrir því að áfengis- og tóbaksverð væri hluti af grunni framfærsluvísitölu. Fram kom í svari forsætisráðherra, Dav- ** íðs Oddssonar, að grunnur hennar væri byggður á könnun á neyslu heimila á vöru og þjónustu og eng- inn greinarmunur væri gerður á útgjöldum eftir tilefni þeirra og ekki tekin afstaða til þess hvort þau væru nauðsynleg eða ekki. Heitið vísitala framfærslukostnað- ar væri ef til vill villandi en henni hefði um langt skeið verið ætlað að mæla breytingar á verðlagi vöru og þjónustu í útgjöldum heimil- anna. Ný neyslukönnun Einnig kom fram í svari forsæt- isráðherra að lögum samkvæmt ætti athugun að fara fram á fimm ára fresti á því hvort þörf væri á nýrri neyslukönnun. Fyrirhugað væri að gera slíka könnun á næsta ári og myndi samsetning fram- færsluvísitölu ráðast af niðurstöð- um hennar. Engar aðrar breyting- ar væru því fyrirhugaðar á grunni vísitölunnar aðrar en þær sem leiða kynni af breyttum neysluvenjum leiddi ný könnun þær í ljós. Hagvirki-Klettur Lýstar kröf- ur nema 628 milljónum LÝSTAR kröfur í þrotabú Hagvirk- is-Kletts námu samtals rúmum 628 milljónum króna, en frestur til þess að lýsa kröfum í þrotabúið rann út sl. mánudag. Lýstar forgangskröfur eru um 63 milljónir og miðað við eignastöðu þrotabúsins er ljóst að eignir munu ekki duga fyrir þeim kröfum. Skiptastjórar í gjaldþroti Hag- virkis-Kletts eru Helgi Jóhannesson og Ólafur Níelsson. Að sögn Helga er hvorki búið að taka afstöðu til lýstra krafna sem bárust í þrota- búið né taka nákvæmlega saman hvað óveðsettar eignir þrotabúsins eru miklar. Hins vegar væri ljóst að óveðsettar eignir væru aðeins óverulegt hlutfall af lýstum kröfum og greinilegt að ekkert kæmi upp í almennar kröfur. Að sögn Helga verður komið á hreint í buijun janúar hvaða kröfur verða samþykktar, em skiptafundur í þrotabúi Hagvirkis-Kletts verður haldinn 29. janúar nk. Gjjalir semi glecfjia fagurteramao Skinnvesti - Loðhúfur- Risatreflar með skinnbryddingum- Leðurvörur í úrvali. EGGERT feldskeri Sími 11121 Hugmynd að hörðum pakka sem heyrist í Respons Litir: Hvitur, grár, blár og rauður. Verö: 4.980 kr. staðgreitt. a FILA Cortína sport Skólavörðustíg 20, sími 21555. Franskir ullar- og kasmírjakkar Opið í dag til kl. 23.00, aðfangadag kl. 10-12 TESS 1 ..... —X sími 622230 Jóladragtir Jakkar, pils, buxur, toppar, blússur ogpeysur. Hverfisgötu 78, Náttfatnaður í miklu úrvali Nýjar vörur Wathne-slæður fást hjá okkur Opið í dag frá kl. 9-23 Gleðileg jól Laugavegi 4, sími 14473 Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 71 milljón Vikuna 15. til 21. desember voru samtals 71.177.622 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Staöur: Upphæö kr.: Háspenna, Laugavegi.... 303.970 Háspenna, Laugavegi.... 139.098 Pizza 67, Hafnarfirði.. 81.432 Tveirvinir............. 232.853 Háspenna, Laugavegi.... 149.357 Háspenna, Hafnarstræti. 183.687 Háspenna, Hafnarstræti. 59.311 Garðakráin, Garðabæ.... 188.744 Tveirvinir.............. 59.611 Háspenna, Hafnarstræti. 50.509 Staða Gullpottsins 22. desember, kl. 12:00 var 5.853.988 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf f 50.000 kr. og Gullpottarnir f 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta. Dags. 15. des. 16. des. 16. des. 18. des. 19. des. 20. des. 20. des. 21. des. 21. des. 21. des.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.