Morgunblaðið - 23.12.1994, Síða 32

Morgunblaðið - 23.12.1994, Síða 32
32 FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Matur og matgerð Hátíð ljóssins „Þegar ljósið aftur skín og áfram hækkar sól höldum við kristnir menn heiiög jól,“ segir Kristín Gestsdóttir og gefur okkur uppskriftir af gómsætum jólamat. s AMKVÆMT júl- íanska tímatalinu er 13. desember stysti dagur ársins, en þann dag halda margir Lúsíu- hátíð, þar sem Lúsía ber kerti á höfði sér til að minnast ljóssins. En samkvæmt okkar tímatali, hinu gregoríska er stysti sólardagur 21. desem- ber. Sá siður að minnast Ijóss- ins er gamall í sögunni, en jólin eru að sjálfsögðu sér- Staklega hátíð ljóssins á ís- landi þar sem skammdegis- myrkrið er svo mikið. Við prýðurn og hreinsum heimili okkar og veitum birtu inn í þau og notum mikið af kert- um. Utandyra eru hús og blokkir víða alþaktar ljósum og gluggar uppljómaðir með 7 arma ljósastjökum sem lýsa upp úti og inni. Áður fyrr þegar ljósmeti var af skomum skammti, var reynt að sjá til þess að allir fengju sitt kerti og era margar sagnir um þá gleði sem kertaljósið veitti bamssálinni. Mikið er talað um streitu og kaupæði fyrir jólin. Vafa- laust er það sums staðar mikið en undirbúningstími jólanna með hæfilegri streitu og hóflegum gjöf- um er einmitt svo skemmtilegur. Hann byggir upp spennu sem slaknar á í hinni miklu fagnaðarhá- tíð jólanna, sem hér á landi hefst kl. 18 á aðfangadagskvöld, þegar fjölskyldur reyna að halda hátíð saman. Von mín er sú að sem flest- ir fái notið jólanna með fjölskyldum sínum. Gleðileg jól. Rjúpnabringur með týtuberjasultu 6 rjúpnabringur 50 g smjörlíki 1 tsk. salt nýmalaður pipar 1 dl madeira, sérrí, rifs- eða trönu- beijasaft 1 dl týtubeijasulta 50 g hreinn ijómaostur 10 val- eða pecanhnetur 5 mandarínur 5 rauð eða hvít jólakerti 1. Saxið hneturnar, ristið smá- stund á þurri pönnu. Geymið. 2. Takið læri og háls af ijúpun- um. Stingið síðan beittum hníf eða Dunar hvalfing, drottins orðs Drag þú skó af fótum þínum! Himinn opnast, hljó&nar storíi, hjörtun fagna kóngi sínum. Einast sálir æíatu tign innan þessara helgu virkja. Ver&ur bjóðin vís og 5kyggn,.-‘ víg<5 sg Guði atjórn og kirkja. MagnúsTGíölasbn. skæram upp með bringubeininu og losið beinið frá en látið væng- endann vera með. Losið litla bringuvöðvann sem liggur uppvið bringubeinið frá. Hreinsið sarp og fóarn. 3. Setjið hálsa, fóarn, lifur og hjörtu í pott ásamt 'h lítra af vatni. Bijótið beinin og setjið saman við. Sjóðið við hægan hita í 1 klst. Geymið ijúpnalærin og notið síðar. 4. Steikið bringurnar í þrennu lagi, skiptið smjörlíkinu samkvæmt því. Steikið litlu bringuvöðvana sér. Stráið salti og pipar yfír kjöt- ið þegar þið takið það af pönn- unni. Setjið í einfalt lag í bökunar- pottinn eða í ofnskúffuna. Hellið madeira, sérrí, rifs- eðatrönubeija- saft yfír. 5. Hitið ijómaostinn örlítið, t.d. í örbylgjuofni. Hrærið týtubeija- sultu saman við hann. Smyijið ijúpnabringurnar með þessu. Setj- ið lok á steikingarpottinn eða setj- ið álpappír yfír ofnskúffuna. 6. Hitið bakaraofn í 180°C, blástursofn í 170°C, setjið bríng- urnar í miðjan ofninn og bakið í 45 mínútur. 7. Raðið ijúpnabringunum fal- lega á stórt fat, meijið hneturnar örlítið og stráið yfir. 8. Afhýðið mandarínurnar en skiljið eftir smáhring af berki neðst á þeim svo að iaufin haldist sam- an. Flettið laufunum síðan í sundur og stingið kerti ofan í laufin, sjá mynd. Sósan: Setjið síað soðið í pott, búið til hveitihristing og jafnið þunna sósu. Látið sjóða við mjög vægan hita í 5 mín- útur. Dekkið með örlitlum sósulit. Síið soðið í steikinga- pottinum og setjið saman við. Setjið madeira og þeyttan ijóma í sósuna. Meðlæti: Soðnar eða brún- aðar kartöflur, soðið græn- meti og rauðkál. Trifli U.þ.b. 150 g makrónukökur l‘/2 dl jarðarbeijasulta 1 hálfdós niðursoðin jarðarber l‘/2 dl sérrí yfir makrónukök- urnar (eða jarðarbeijasafí) 6 dl ijómabland (mjólk og ijómi til hehmnga) 1 vanillustöng eða ‘4 tsk. ... vanilludropar '/2 dl sém' saman við matar- límið 7 eggjarauður 4 eggjahvítur 3 lh msk. sykur 8 blöð matarlím 1 dl ijómi + nokkur fersk jarðarber til skreytingar 1. Raðið makrónukökum á botninn á flatbotna glærri skál. Hellið sémi eða jarðarbeija- safa yfir og látið blotna vel. 2. Meijið jarðarberin í dósinni örlítið með gaffli og setjið saman við sultuna. Smyrjið þessu yfír makrónukökurnar. Þeytið eggja- rauður með sykri. 4. Kljúfíð vanillustöngina, skafíð komin út í ijómablandið og setjið í pott. Hálffyllið eldhúsvaskinn af köldu vatni. Látið ijómablandið sjóða, takið af hellunni og hrærið eggjarauð- umar út í. Bregðið pottinum á heita helluna og látið suðuna tæp- lega koma upp, en þetta þarf að þykkna sem gerist við suðumark. (Ef þetta sýður skilja eggin sig.) Hrærið vel í á meðan. Hafíð hröð handtök og skellið pottinum strax ofan í vatnið í vaskinum og hrærið í þar til mesti hitinn er rokinn úr. 5. Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn í 5 mínútur. Bræðið síðan í íláti yfír gufu, hellið síðan út í ijómablandið. Kælið þar til þetta er við að hlaupa saman, hellið þá yfir makrónukökumar í skálinni. Látið stífna í kæliskáp. Skreytið með ijóma og ferskum jarðarbeij- MIIMNINGAR ÞOREY SIGURROS ÞÓRARINSDÓTTIR + Þórey Sigurrós Þórarins- dóttir, að jafnaði nefnd Rósa, fæddist á Sólheimum á Óbótatanga í Ögurvík við ísa- fjarðardjúp 14. febrúar 1931. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 12. desember síðast- liðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 16. desember. SUMARIÐ er liðið, tíminn sem rósirnar springa út og skarta sínu fegursta. Haustið er komið með frosti og hörku og rósirnar fella fallegu biöðin sín. Sumarið, tíminn hennar Rósu okkar, er liðið, haust- ið gengið í garð og Rósin okkar er dáin. En við munum hana eins og hún stóð í blóma sínum. Barátt- unni við krabbann er lokið. Hún lést á heimili sínu og var það henni mikils virði að fá að ljúka barátt- unni þar. Hún naut þar ómetanleg- an styrk og hjálp. Kæru frænkur sem studduð hana svo sterklega síðustu skrefin yfir móðuna mikla, ég veit að Rósa er ykkur óendan- lega þakklát. Það gerðuð henni kleift að fá síðustu ósk sína upp- fýllta að kveðja á heimili sínu. Eg man eftir Rósu frá því ég var barn á Isafirði. Hún kom oft vestur í heimsókn og til að passa strákana þeirra ínu frænku og Úlfars. Við kölluðum hana ávallt Rósu ömmu því amma dó snemma frá okkur og stóðum við lengi í þeirri meiningu að Rósa væri amma okkar. En það gefur rétta mynd af Rósu því þó svo hún hafi ekki eignast börn sjálf eru þau ófá börnin sem hún á svo mikið í og mörgum fínnst þau eiga svo mikið í Rósu. Hún var sérstaklega næm, góð, hlý og gefandi kona. Ég kynntist Rósu síðan á ný er ég dvaldi meira í Reykjavík. Þá komst ég að því að hún spáði í bolla og var nokkuð fær í því. Ég kíkti því annað slagið í kaffí á Eiríksgötuna og hvolfdi bolla. Hún hafði ávallt frá einhveiju skemmti- legu að segja úr bollanum, ein- hveijum ævintýrum. Hún kenndi manni að líta á björtu hliðar lífs- ins. Hún gerði aldrei kröfu til ann- arra um að fá eitthvað í staðinn. Við hittumst á ættarmóti í Reykjanesi í fyrrasumar. Fengum okkur göngutúr, arm í arm eftir göngustíg í sveitinni, eitt friðsælt kvöld í átt að tunglinu. Hún spurði ávallt af áhuga um drauma mína og framtíðaráform og var mikið í mun að fylgjast með hvort manns- efnið væri fundið. Allar samræður endaði hún með: Þú finnur hann þar. Ég og Sigþór bróðir heimsóttum hana á sjúkrahúsið í nóvember og færðum henni jólarós með von um Eymundsson S r () I N S I T T 18 7 1 Melsiilulisti 1 ■ Að_el.sK9 gr ijfa_ 2. Sniglaveislan <~J: 3. Fólk og firnindi 4. Enn fleiri athuganir Berts 5. Grandavegur 7 6. Óskars saga Halldórssonar 7. NBA-stjörnurnar 8. í luktum heimi ð. Amó Amas 10. Ævinlega Hans Kristián Árnason Ólafur Jóhann Ólafsson Ómar Ragnarsson Anders Jacobsson og Sören Olsson Vigdís Grímsdóttir Ásgeir Jakobsson Eggert Þór Aðalsteinsson og Þórlindur Kjartansson Fríða Á. Sigurðardóttir Þorgrímur Þráinsson Guðbergur Bergsson samkvæml uvjiisíii sölutöliim 18. des. ■ NÝLEGA afhentu fyrirtæki í Borgarkringlunni Þóri Jónssyni og fjölskyldu vöruúttekt og vörur fyrir um 190.000 krónur. Þórir og ijölskylda misstu heimili sitt í bruna 8. desember sl. Fjölskyldan átti að- eins þann fatnað sem hún stóð í. Á þessum tíma voru flestir farnir að huga að jólaundirbúningi en draumi Morgunblaðið/Sverrir þeirra var svipt burtu í einni andrá. Með þessari gjöf vilja kaupmenn í Borgarkringlunni reyna að íétta að- eins undir með fjölskyldunni svo hún geti átti þægileg jól, segir í frétt frá Borgarkringlunni. Á myndinni af- hendir Pétur Steinn Guðmundsson, markaðsstjóri Borgarkringlunnar, Þóri og fjölskyldu glaðninginn. að rósirnar fengju að fylgjast að yfír. Hún var þá mjög andlega hress en dagamunur var á henni og hittum við á mjög góðan dag og munum hana því eins og hún best gat látið. Þrátt fyrir veikindin var hún jafn hlý og skemmtileg og gat gefið ótakmarkað af sér án þess að þiggja í staðinn. Elsku Rósa, við hugsum til þín er við sjáum slíkar jólarósir á borðum yfír hátíðarnar og vitum að hún situr þar á meðal okkar, þögul. Sumar sálir eru svo gefandi að þær eru ómissandi á meðal okkar. Slíka sál er sárt að missa þó við vitum að hún enn hér meðal okkar og umvefji okkur með allri sinni hlýju og við fínnum það ef við hugsum nógu sterkt. Það hefur eflaust verið léttir fyrir hana að fá að fara í friði og ró. Hún er nú komin í góðra vina hóp meðal ömmu, afa og allra hinna á himnum sem taka hlýlega á móti henni. Ég efast ekki um að þar er fjör yfir kaffíbollum eins og andrúmsloftið var þeirra á með- al á árum áður og eflaust er enn mikið spáð í bolla um hvað koma skuli. Við höldum áfram er við hittumst þar. Sigga amma mín getur líklega spáð í bolla fyrir þig eins og þú gerðir fyrir mig, elsku frænka. Fjölskylda mín kveður þig í hinsta sinn. Þín Sigrún Sig. Þórey Sigurrós Þórarinsdóttir hét hún fullu nafni, vinkonan okk- ar sem hefur nú kvatt okkur í jarð- neska lífínu. Með nokkrum kveðjuorðum langar okkur, skóla- og fermingar- systur, að minnast Rósu vinkonu okkar. Æskuminningarnar hrann- ast upp í leik og starfi og skóla- göngu á ísafirði. Rósa var ætíð hrókur alls fagnaðar í samhentum og góðum vinahópi. Þar bar aldrei skugga á þó að Ieiðir skildi um tíma. Við vorum fæddar 1931 og á þremur vikum er Rósa sú þriðja sem kveður úr hópnum. Hinar voru Kristín Pétursdóttir og Margrét Magnúsdóttir. Nú eru sautján fé- lagar úr okkar hópi farnir. Á næsta ári eru fimmtíu ár Iiðin frá fermingardegi okkar, 1945. Af því tilefni hafa nokkrar ferm- ingarsystur komið saman til skrafs og ráðagerða um það hvort fara eigi til Isafjarðar á komandi vori og var Rósa með okkur í nokkur skipti. Hún hafði kennt sér þess sjúkdóms, sem ekki varð við ráðið, en hún var ákveðin í að gefast ekki upp. Rósa ætlaði aldeilis að fara með okkur til ísafjarðar í vor. Minnisstæð er okkur ferðin nú í september þegar tólf fermingar- systur fóru í útilegu í Hraunborg- ir. Gladdi það okkur mjög að Rósa var nógu hress til að fara með okkur og er ferðin öllum ógleyman- leg. Þó að leiðir hafi skilið um tíma eru æskutengslin svo sterk að það er eins og við höfum alltaf verið saman. Hún Rósa okkar var alltaf sama vinkonan, hláturmilda, skemmti- lega stelpan. Það sem einkenndi hana öðra fremur var trygglyndi og hjálpsemi alls staðar. Við kveðjum þig nú, elsku Rósa, og þökkum þér samfylgdina og allar góðu stundirnar í æsku á ísafirði. Samúðarkveðjur sendum við systur þinni og bróður, svo og systkinabörnunum sem þú unnir svo heitt. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Skóla- og fermingarsystkini frá ísafirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.