Morgunblaðið - 23.12.1994, Side 42

Morgunblaðið - 23.12.1994, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sæt og skemmtileg mynd. Þriggja stjörnu voffi! i ★★★.Á.Þ. Dagsljósl TROIS COULEURS JÓLAMYND 1994: KONUNGUR í ÁLÖGUI ÓSKARSVERÐLAUN: Besta erlenda myndin í ár! Nú verða GLÆSTIR TÍMAR í Háskólabíói því við frum- sýnum Óskarsverðlauna- myndina BELLE EPOQUE á annan í jólum. Skrautlegt og spennandi ævin- *★* Ó.H.T. Rás 2 JOLAMYND 1994 JOLAMYND 1994: LASSIE DAENS I LOFT UPP JEFF BRIDGES TOMMY LEE JONES JOLAMYND 1994: JUNIOR Allra síðustu sýningar B.I.14.Sýnd kl. 9 NÝ STÓRKOSTLEGA SPENNANDI ÆVINTYRAMYND UM TÖFRATÍKINA, SEM SKEMMT HEFUR BÖRNUNUM í MEIRA EN HÁLFA ÖLD. SÝND KL. 5 og 7. JOLAMYND 1994 ÞRfR LITIR RAUÐUR Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 7.10. ★★■áffA-l. MBL *** Ó.H.T. Rás2 Hinir frábæru leikarar, Arnold Schwarzenegger, Danny DeVito og Emma Thompson koma hér í frábærri nýrri grínmynd fyrir alla fjöl- skylduna. „Junior" er ný grinmynd frá leikstjóranum Ivan Reitman, sem gert hefur myndir eins og „Ghostbusters", „Twins" og „Dave". „Junior" er jólamynd í Reykjavik, Los Angeles, New York, London, Berlín... og, og... „Junior" er grinmyndin sem öll heimsbyggðin horfir á ÞESSIJÓL!! Njóttu „Junior" i Háskólabíói! Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 FRUMSÝND Á ANNAN í JÓLUM GRAND FINALE MEISTARA KIESLOWSKI iHRKISONKJ<J) Falleg og skemmtileg ævintýramynd um konung sem er fastur í líkama hvítabjörns. Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 9. £I HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. | i i i i ! i i í | j ) | k ► Annað tækifæri ►BROOKE Shields leikur í nýrri uppfærslu á söngleiknum Grease á Broadway um þessar mundir, en það er fyrsta bitastæða hlut- verk sem hún hefur fengið í lang- an tíma. Gagnrýnendur hafa gef- ið henni jákvæða dóma og það ætti að fleyta henni eitthvað áleiðis í annað verðugt verkefni. „Ég verðskulda að fá einhver tækifæri og stend fyllilega undir því sem ég tek mér fyrir hend- ur,“ segir leikkonan. Annars er það að frétta af henni að fullyrðingar gulu press- unnar um fyrirhugað hjónaband hennar og tenniskappans Andre Agassis eiga ekki við rök að styðjast. „Yið erum ástfangin," segir Shields. „Við eigum í ástar- sambandi, en erum ekki trúlofuð. Þegar ég trúlofa mig ætla ég ekki að halda því leyndu fyrir ’ neinum. Ég ætla mér að vera stolt, ánægð og undir það búin.“ Stjörnurnar á netinu ALÞJÓÐLEGA tölvunetið Intemet nýtur æ meiri hylli víða um heim og stjömumar hafa ekki verið seinar til að nýta sér tæknina. Þannig má víða komast í beint samband við fræga fólkið og senda því t-póst (tölvupóst) og einnig er algengt að stjömur taki þátt í umræðum í gegnum tölvuna sína og láti þá sitthvað flakka. Þann- ig má senda Bill Clinton og A1 Gore, forseta og varaforseta Bandaríkj- anna, t-póst, sem þeir svara víst nokkuð samviskusamlega (líklega þó fulltrúar þeirra) og algengt er að aftan á plötuumslögum megi lesa netfang útgáfunnar eða stjamanna. Til að mynda er heimasíða Rolling Stones mjög skrautleg og gestir þangað em víst vel á aðra milljón á þessu ári; sem tengjast síðunni til að skoða myndir, panta boli og annað skraut, aukinheldur sem fræðast má um liðsmenn sveitarinnar, lesa við þá viðtöl og kynna sér hvenær hljóm- sveitin ieikur á tónleikum næst. Meðal þeirra sem kunna vel að meta tölvusamskipti er Woody Allen, sem sagði (skrifaði) á netinu um daginn að hann kysi tölvusamskipti fremur en að þurfa að hitta fólk og tala við það augliti til auglitis. Emma Thompson, sem leikur á móti Arnold Schwartzenegger í Junior, lýsti hon- um á netinu sem „yndislega capucc- ino-brúnum“ risa og bætti við að hans líkar væm ekki til á Bretlands- eyjum; þar væra allir „mjúkir bleikir naggar". Mikil hesta- manneskja ► AMANDA Plummer hefur leik- ið í kvikmyndum á borð við „The Fisher King“, „So I Married An Axe Murderer" og Reyfara (Pulp Fiction). Það má segja að hún hafi gengið með bakteríuna frá barnsaldri, enda er hún dóttir leikarans Christophers Plummer. Engu að síður vildi hún alltaf frekar verða knapi. „Égþjálfaði veðhlaupahesta fram til sautján ára aldurs og það var mjög erfitt að gefa það upp á bátinn. Það sem ég sakna helst eru dýrin. Ég er sannfærð um að það átti fyrir mér að liggja að vera hest- ur. Guð gerði óttaleg mistök. Af einhverri ástæðu kom ég í heim- inn í mannslíkama, en I raun og veru er ég hestur." Kóngulóarmaðurinn. ER Amanda Plummer hestur? Leikstjórinn James Cameron. Kvikmynd Kónguló- armanninn er NÚ ERU gerðar kvikmyndir um hveija hasarblaðahetjuna af annarri í Hollywood. Superman og Leður- blökumanninum hefur þegar verið varpað upp á breiðtjaldið og kvik- mynd um Kóngulóarmanninn næst á döfínni. James Cameron, sem leikstýrði Terminator-myndun- um og Sönnum lyg- um eða „True Lies“, mun leik- stýra myndinni, en auk þess mun hann skrifa handrit- ið og framleiða hana.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.