Morgunblaðið - 23.12.1994, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
16.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
riskur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (50)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jól á leið til jarðar Ætli einhver
þori að fara í svartholið að leita að
kistlinum? (23:24) OO
18.05 ►Bernskubrek Tomma og Jenna
(The Tom and Jerry Kids) Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Magnús Ólafsson og Linda Gísladótt-
ir. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson.
(18:26)
18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Skordýr
(Eyewitness) Breskur heimildar-
myndarflokkur. Þýðandi og þulur:
I Þorsteinn Helgason.
19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High)
Ástralskur myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í framhaldsskóla.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (12:26)
19.45 ►Jól á leið til jarðar 23. þáttur
endursýndur. (23:24) OO
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Lottó
20.45 ►Jólastjarnan (The Christmas Star)
Bresk heimildarmynd um jólastjöm-
una sem vísaði vitringunum þremur
á fæðingarstað Krists forðum. Þýð-
andi: Jón 0. Edwald. Þulur: Halldór
Björnsson. Áður sýnt á jólum 1993.
21.35 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda-
rískur sakamálaflokkur byggður á
sönnum atburðum. Tveir starfsmenn
alríkislögreglunnar rannsaka mál
sem engar eðlilegar skýringar hafa
fundist á. Aðalhlutverk: David Duch-
ovny og Gillian Anderson. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. (2:22)
22-25 ►Jóladagskrá Sjónvarpsins Kynn-
ingarþáttur um helstu atriði í jóla-
dagskránni. Dagskrárgerð: Andrés
Indriðason. Áður sýnt 18. desember.
22.50 ►Kraftaverk í óbyggðum (Miracle
in the Wildemess) Bandarísk bíó-
mynd frá 1991 byggð á sögu eftir
Paul Gallico. Indíánar flytja land-
nemafjölskyldu nauðuga heim í þorp
sitt en á leiðinni verður hópurinn vitni
að kraftaverki. Leikstjóri er Kevin
Dobson og aðalhlutverk leika Kris
Kristofferson og Kim Cattrall. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.
0.20 ►Skemmtiþáttur Kate Bush (The
Line, the Cross & the Curve) Bresk
sjónvarpsmynd eftir söngkonuna
Kate Bush þar sem tónlist kemur
mikið við sögu. Leikendur eru auk
Bush þau Stewart Arnold, Miranda
Richardson, Lindsay Kemp, Lily og
Peter Richardson. OO
1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
ÚTVARP/SJÓIMVARP
,STÖÐ tvö
9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.00 ►Hlé
16.00 ►Popp og kók OO
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Myrkfælnu draugarnir
17.45
hjpTTIII ►Barnapíurnar (The
rfLI lin Baby Sitter’s Club)
Leikinn myndaflokkur um nokkrar
barnapíur sem stofna eigið fyrirtæki.
18.15 ►NBA. Leikur vikunnar.
19.19 ►19:19
20.20 ►Eiríkur
20.40 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.)
(20:23)
21.30
KVIKMYNDIR ►Leiðin«Ba|*
nvmminum (Road t0 BaU)
Besta myndin í vegasyrpu þeirra
Bings Crosby, Bobs Hope og Dorothy
Lamour. Gerðar voru nokkrar vega-
myndir með þríeykinu en þetta er sú
eina sem var í lit. Fjöldi gestastjarna
kemur fram í myndinni og af þeim
má nefna Dean Martin, Jerry Lewis,
Humphrey Bogart og Katharine Hep-
burn. Leikstjóri er Hal Walker. 1952.
Maltin gefur ★ ★★
23.05 ►Jólaleyfið (National Lampoon’s
Christmas Vacation) Það er yfirleitt
trygging fyrir góðri skemmtun ef í
boði er gamanmynd úr smiðju Johns
Hughes og honum fatast ekki flugið
núna frekar en fyrri daginn. Þessi
bráðsmellna mynd ijallar um dæmi-
gerða vísitölufjölskyldu sem ætlar að
eiga saman náðuga daga yfir jólin.
í aðalhlutverkum eru Chevy Chase,
Beverly D’Angelo, Randy Quaid og
Diane Ladd. Leikstjóri er Jeremiah
S. Chechik en handritið skrifaði John
Hughes. Maltin gefur ★★★
0.40 ►Svik og prettir (Another You)
Maður, sem var settur á hæli fyrir
að skrökva viðstöðulaust, er látinn
laus til reynslu og ógæfulegur sí-
brotamaður er fenginn tii að gæta
hans. Aðalhlutverk: Richard Pryor,
Gene Wilder og Mercedes Ruehl.
Leikstjóri: Maurice Phillips. 1991.
Lokasýning.
2.10 ►Ég er dáinn elskan (Hi Honey,
Pm Dead) Pishkin er óaðlaðandi og
á sér leyndarmál. Hann er Brad
Stadler endurholdgaður. Brad þessi
var umsvifamikill fasteignajöfur og
lét smáatriði eins og konu og bam
ekki standa í vegi fyrir frama sínum.
Þegar hann lést fór hann hvorki upp
né niður heldur var á sama stað - en
í lítt spennandi líkama Amolds Pishk-
in. Aðalhlutverk: Curtis Armstrong,
Catherine Hicks og Kevin Conroy.
Leikstjóri: Alan Myerson. 1991.
Lokasýning.
3.40 ►Dagskrárlok
Starfsmenn Ríkisútvarpsins taka við jólakveðjum
sem lesnar hafa verið á Þorláksmessu síðustu 60 ár.
Jólakveðjur á
Þorláksmessu
„Sigga á
Kópaskeri fær
bestu jóla- og
nýárskveðjur
f rá af a og
ömmu fyrir
sunnan!“
RÁS 1 kl. 15.03 Jólakveðjurnar
skipa sinn fasta sess í dagskrá út-
varpsins enda teija margir það vera
ómissandi þátt í jólaundirbúningnum
að hlusta á jólakveðjurnar á Rás 1.
Eins og mörg undanfarin ár eru al-
mennar kveðjur og kveðjur til fólks
í kaupstöðum og sýslum landsins
fluttar á Þorláksmessu en kveðjur
til sjómanna á hafi úti eru fluttar á
aðfangadag. Lestur jólakveðjanna
hefst að loknum fréttum kl. 15.00
og stendur fram yfir miðnætti.
Jólaleyfi vísitölu-
fjölskyldunnar
Fjölskyldu
faðirinn er
enginn
venjulegur
rugludallur og
allt sem hann
tekur sér fyrir
hendur endar
með ósköpum
STÖÐ 2 kl. 23.05 Það er trygging
fyrir góðri skemmtun ef í boði er
gamanmynd úr smiðju Johns Hugh-
es og honum fatast ekki flugið
núna frekar en fyrri daginn. Þessi
bráðsmellna mynd er frá 1989 og
fjallar um dæmigerða vísitölufjöl-
skyldu sem ætlar að eiga saman
náðuga daga yfír jólin. En fjöl-
skyldufaðirinn er enginn venjulegur
rugludallur. Það gustar í gegnum
kollinn á honum og allt sem hann
tekur sér fyrir hendur endar með
ósköpum. Myndin fær þrjár stjömur
í kvikmyndahandbók Maltins. í að-
alhlutverkum eru Chevy Chase,
Beverly D’Angelo, Randy Quaid og
Diane Ladd. Leikstjóri er Jeremiah
S. Chechik en handritið skrifaði
John Hughes.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30
Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00
Kenneth Copeland, fræðsluefni E
21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45
Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the
Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjón-
varp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Mister
Ten Percent G 1966, Charlie Drake
12.00 Move Over, Darling G 1963,
Doris Day 14.00 Swing Shift Á 1984,
Goldie Hawn 16.00 Joumey to the
Far Side of the Sun, 1969 18.00
American Anthem F 1986 20.00 The
King’s Whore, 1990 22.00 Universal
Soldier, 1992, Jean Claude Van
Damme, Dolph Lundgren 23.45 A
Bettler Tomorrow, 1986 1.20 Rom-
antic Comedy Á,G 1983, Dudiey Mo-
ore 3.00 Passion’s Flower, 1990,4.30
Mister Ten Percent, 1966.
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Shcw)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Candid
Camera 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Falcon Crest 14.00 The
Far Pavilions 15.00 The Dukes of
Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ
Kat Show) 17.00 Star Trek: The
Next Generation 18.00 Gamesworld
18.30 Blockbusters 19.00 E Street
19.30 MASH 20.00 The Andrew
Newton Hypnotic Experience 20.30
Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00
Star Trek: The Next Generation 23.00
Late Show with David Letterman
23.45 Changes 0.45 Bamey Miller
1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Eurotennis
9.00 Þríþraut 10.30 Skíðaganga með
ftjálsri aðferð 11.00 Skíðabretti Euro-
fun-fréttaskýringaþáttur 11.30 12.00
Ævintýrakeppni13.00 Listdans á
skautum 15.00 Dans 16.00 Tvíþraut
17.00 Trukkakeppni 17.30 Formúla
eitt 18.30 Eurosport-fréttir 19.00
Bekkpressa 20.00 Hnefaleikar 22.00
Fjölbragðaglíma 23.00 Bardaga-
íþróttir 24.00 Eurosport-fréttir 0.30
Dagskrárlok
A = ástareaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = otbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
Rát 2 kl. 7.03. Morgunútvarpii. Kristin Ólaf tdóttir og Leifur Hauktton.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð-
mundsson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir
7.45 Maðurinn á götunni
8,10 Pólitfska hornið Að utan
8.31 Tíðindi úr menningarlffinu
8.40 Gagnrýni
9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur
Hermanns Ragnars Stefánsson-
ar. (Einnig fluttur f næturút-
varpi nk. sunnudagsmorgun.)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Norrænar smásögur: Jón f
Brauðhúsum eftir Halldór Lax-
ness. Höfundur les. (Upptaka
frá 1975)
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd Um-
sjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Amljótsdóttir.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá
morgni)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót með Halldóru
Friðjónsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, Töframaður-
inn frá Lúblin. Hjörtur Pálsson
les eigin þýðingu (6:24)
14.30 Lengra en nefið nær. Frá-
sögur af fólki og fyrirburðum,
■ sumar á mörkum raunveruleika
og ímyndunar. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. (Frá Akureyri)
15.03 Jólakveðjur. Almennar
kveðjur og óstaðbundnar.
15.53 Dagbók.
16.05 Jólakveðjur halda áfram.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Jólakveðjur halda áfram.
17.03 Jólakveðjur halda áfram.
18.03 Jólakveðjur halda áfram.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Augiýsingar og veðurfregnir.
19.35 Jólasaga: „Smalaflautan"
eftir séra Jón Kr. ísfeld.
20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til
fólks í kaupstöðum og sýslum
landsins
22.07 Jólakveðjur halda áfram
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Jólakveðjur halda áfram.
0.10 Jólakveðjur halda áfram.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Frittir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 13, 19, 22 og 24.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín 01-
afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón
Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03
Halló fsland. Magnús R. Einarsson.
10.00 Halló ísland. Margrét Blön-
dal. 12.45 Hvitir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar-
sáiin. 19.32 Milii steins og sleggju.
Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj-
asta nýtt i dægurtónlist. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt.
Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð-
urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur
áfram.
NÆTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. 2.05 Næturvakt.
Umsjón: Guðni Már Henningsson.
4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl.
4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
Ellý og Vilhjálmi. 6.00 Fréttir, veð-
ur, færð og flugsamgöngur. 6.05
Djassþáttur. Jón Múli Árnason.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. 12.00 fs-
lensk óskalög. 13.00 Albert Ág-
ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds-
son. 19.00 Draumur í dós. 22.00
Ágúst Magnússon. Óskalög og
kveðjur. 2.00 Albert Ágústsson.
Endurtekið. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson. Endurtekið.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
ars. Jólafiðringur. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi
þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00
I jólaskapi. Valdís Gunnarsdóttir
og Jón Axel Ólafsson. 20.00 Val-
dís og Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Halldór Backman. 3.00 Næt-
urvaktin.
Fréttir ó heilo timonum kl. 7-18 og
kl. 19.19, frittuyfirlit kl. 7.30 og
8.30, iþróttafréttir kl. 13.00.
BROSID FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason. 9.00
Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta-
fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir
kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva-
dóttir. 19.00 Ókynnt tóniist. 22.00
Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist.
. FM 957 FM 95,7
6.00 f bítið. Axel og Björn Þór.9.00
Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldal-
óns. 15.30 Á heimleið með Pétri
Árna. 19.00 Föstudagsfiðringur-
inn. 23.00 Næturvakt FM 957.
Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HUÓDBYLGJAN AKUREYRI FM
101,8
17.00-19.00 Þráinn Bijánsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
SÍGILT-FM FM 94,3
12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og
fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar I lok
vinnudags. 19.00-23.45 Sfgild
tónlist og sveifla fyrir svefninn.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæði8fréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birnir Örn. 19.00 Fönk og Aoid
jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00
Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarfjöröur
FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður f helgarbyij-
un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár-
lok.