Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 5
GOTT FÓLK/-277 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 5 Átak sem skilar árangri til framtíðar Yidskiptavinir Olís hafa nú safnað 30 milljónum sem runnið hafa til Landgræðslunnar Eitt af því sem mun hafa úrslitaþýðingu fyrir farsæld okkar Á síðastliðnu ári hefur tekist að snúa þróuninni við. í landinu er gróðurvernd og landgræðsla. Með aðstoð viðskiptavina Olís hefur Landgræðslunni miðað vel í baráttu sinni við uppgræðslu svæða á Haukadalsheiði þar sem jarðvegseyðing var Sáð hefur verið í svæði sem eru á stærð við 1250 Laugardalsvelli auk þess sem hlaðnir hafa verið varnargarðar til að hefta sandfok. Nú undirbýr Landgræðslan farin að ógna stórum svæðum á suð-vestur hluta landsins. starf sitt fyrir næsta sumar, en við söfnum áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.