Morgunblaðið - 08.01.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 08.01.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Skrifstofustj óri fj ármálaráðuneytis- ins um álit umboðsmanns Alþingis Kanna ber flýti- meðferð og frestun áhrifa úrskurða „ÉG REIKNA með að leitað verði leiða til að flýta meðferð mála af þessu tagi fyrir dómstólunum, jafn- framt sem kannað verði, hvort ástæða er til að setja þau ákvæði í lög, að yfirskattanefnd geti frestað áhrifum úrskurða sinna,“ sagði Snorri Olsen, skrifstofustjóri í fjár- málaráðuneytinu. í Morgunblaðinu í gær var skýrt frá því áliti umboðsmanns Alþingis, að skattyfirvöldum beri að fara eft- ir úrskurði yfirskattanefndar, þrátt fyrir að þau freisti þess að fá úr- i skurðinum hnekkt fyrir dómstólum. „Þetta vandamál er fýrst og fremst raunhæft þegar yfirskattanefnd kveður upp úrskurð, sem hefur áhrif á stóran hóp skattgreiðenda. Slík dæmi koma ekki upp á hveijum degi, svo menn munu gefa sér tíma til að skoða úrskurð umboðsmanns og kryfja hann til mergjar. Fjár- málaráðuneytið hefur mikið álit á umboðsmanni og virðir yfirleitt .álit hans.“ Snorri sagði að í áliti sínu benti umboðsmaður á ýmsar leiðir, sem mætti fara, meðal annars að yfír- skattanefndin sjálf hafí heimild til að fresta áhrifum af úrskurðum sín- um. „Ég býst við að einhverjar slík- ar leiðir verði skoðaðar vandlega. Ef við látum við niðurstöðu umboðs- manns sitja, þá getur sú framkvæmd mála haft alvarleg áhrif. Við getum tekið sem dæmi að skattgreiðandi fái stuðning við mál sitt hjá yfír- skattanefnd, sú framkvæmd komist á, en ríkissjóður vinni málið fyrir dómstólum. Þá standa menn frammi fyrir mörgum erfíðum spurningum. A að breyta aftur í fyrra horf hjá þúsundum skattgreiðenda og kemur þá til álita að þeir greiði vexti af þeim afturvirka skatti sem á þá fell- ur? Flestir myndu telja að það kæmi ekki til greina.“ Útsala Okkar frábæra útsala er hafin. Fataefni - fatnaður - gardínuefni - kappar og margt fleira. vefta. Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 72010. HiIi!HI(illl^l!lIiS31fiMglIIttil3inilliffli!BK9HMSIi!liii{31lllllfflli!Sl»;(3lflllSH!SKi3lfn^KBKI3ll Ulr Rcykjavíkur Svo skal dansinn duna Sýning Þjóðdansafélags Reykjavíkur í Þjóðleikhúsinu 10. og 11. janúar n.k. kl. 20. Söngdansar, söngur og vikivakaleikir undir stjórn Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur. Tónlist: Jón Ásgeirsson. Stjórnandi kórs og hljómsveitar: Jón Stefánsson. Dansarar: Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Þjálfun dansfólks: Kolfinna Sigurvinsdóttir. Söngur: Kammerkór Langholstkirkju. Hljómsveit: Félagar úr Kammersveit Langholtskirkju. Miðasala í Þjóðleikhúsinu s. 11200. SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 ‘ 9 Námskeiðið byggist þannig upp: 1990 Slim-trim-kúrinn 1993 Áramóta-kúrinn 1994 Hölbalíu-kúrinn 1995 1991 Fyrir giftinguna-kúrinn 1992 Sítrónu-kúrinn Viltu losna viö 20 kg eða meira fyrir fullt og allt? Við vitum að megrunarkúrar virka ekki! 12 vikna námskeið hefst 16. jan. Þú kynnist því hvernig mögulegt er að missa aukakílóin og halda þeim frá fyrirfullt og allt en jafnframt njóta lífsins og borða Ijúffengan mat. Vertu með í nýjum og léttari lífsstíl! Ekki fleiri megrunarkúra, heldur árangur sem endist. Láttu skrá þig strax í síma 68-98-68. Æfingar í sal og gönguferðir ► mjög mikið aðhald - viktun og fitumæling vikulegir fundir - mikil fræðsla og stuðningur meiriháttar matreiðslunámskeið þar sem kennt er að matreiða létta en gómsæta grænmetisrétti ...og margt fleira fróðlegt og uppbyggjandi. AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 689868 Litgreining eftir kerfi g-* JTU IMPRTSSIONS Seasonal & Directional Colour Analysis. Sér herratímar ef óskað er. Nvtt námskeið Á huglcegu nótunum. Hentar vel í heimahús. Nánari upplýsingar í síma 623160. 4 Förðunarnámskeið Allir þátttakendur faröabir. Persónuleg rábgjöf fyrir hvern og einn. Spennandi snyrtivörur til sýnis og sölu. Skemmti- ox frceðslufvrirlestur fyrir alla, unga sem aldna, félagasamtök, vinnuhópa, unglinga sem eldri borgara, döntur og herra, sér eða saman. Sérnámskeið fvrir fólk, sem vinnur vib útlitstened störf oe vrll kvnnast litgreiningu, fatastíl, framkomu og förðun til ab auka vib hæfni sína og þekkingu í starfi. 4 skipti. inmRHhssox Snyrti- og tískuhús 1 Image Design Studio Vesturgötu 19, 101 Reykjavík, tel: 623160 Opiö mánud. - fimnitud. frá kl. 16.00 til kl. 18.00. Skráning á námskeið og annað sem hér er upptalið næstu viku mmsm frá kl. 14-18 í síma 623160. vI**J 2ja kvölda fatastíls- & fratnkoinunámskeið fyrir dömur. A.m.k. 3 fatateikningar pr. þátttakanda. Figure & Style Analysis and Department aö hluta til kerfi frá i m p r'e’s'sTon^T Sjálfstraustsuppbyggjandi námskeið. Veislu- stjórn í samkvæmum, árshátíöum, afmælum o.fl. Kvölddagskrá fyrir veitingahús. Konukvöld. Herrakvöld, Hiónakvöld. Reglulega farib út á landsbyggðina, nokkrar helgar lausar til vors. Einka- - námskeið á virkum dögum kl. 13.00. Sniðib að þörfum hvers og eins. Boðið upp á selskapsförðun og förðun til hátíöarbrigða. Abstob við fatahönnun fyrir dömur sem sauma eða láta sauma á sig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.