Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 15
Aðildarfélagasamningurinn 1995
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 15
Félagar í
eftlrtðldum
félögum njóta
þessara einstöku kjara:
Alþýðusambandi íslands,
BHMR, Bandalagi starfsmanna
ríkis og bæja, Blaöamannafólagi íslands, Farmanna- og
fiskimannasambandi íslands, Fólagi bókageröarmanna, Fólagi
íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasambandi íslands, Sambandi
íslenskra bankamanna, Stóttarfólagi tæknifræðinga, Stéttarfólagi
verkfræðinga, Landssambandi aldraöra, Vélstjórafélagi íslands
og Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur.
Enn á ný hafa Samvinnuferðir-Landsýn og helstu
launþegasamtök landsins gert með sér samning sem felur í
sér verulega kjarabót fyrir þá sem hyggja á utanlandsferð í
sumar. Um er að ræða sölu á rúmlega 5.000 sætum á sérstöku
afsláttargjaldi til 10 vinsælla áfangastaða Flugleiða.
# Miðarnir gilda frá einni viku upp í einn mánuð á tímabilinu
maí til september.
# Fargjöldin gilda fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra (þ.e.
þá sem halda heimili saman).
# Sala farseðla fer eingöngu fram á söluskrifstofum
Samvinnuferða-Landsýnar og hjá umboðsmönnum SL.
Það borgar sig að kaupa miðann strax!
Verðið hækkar eftir 9. mars.
Verð á mann án flugvallarskatts og forfallatrygginga:
Verðdæmi fyrir fjögurra manna fjölskyldu sem kaupir
miða fyrir 10. mars (2 fullorðnirog 2 börn 11 ára og yngri).
19.920 kr. x 2 = 39.840 kr. fyrir tvo fullorðna
13.350 kr. x 2 = 26.700 kr. fyrir tvö börn
Samtais: 66.540 kr. eða 16.635 kr. á mann að
meðaltali, en það er innan við 2.000 kr. á mánuði
miðað við 10 mánaða raðgreiðslur!
Við þetta bætist danskur og íslenskur flugvallarskattur, 2.100 kr. fyrir
hvorn hinna fullorðnu og 1.430 kr. fyrir hvort barn.
Kaupmannahöfn Til og með 9. mars: 19.920 Fráog með 10. mars: 23.990
Osló 21.240 25.240
Glasgow 16.930 19.900
Stokkhólmur 24.360 27.200
London 21.850 24.830
Luxemborg 22.570 25.240
Amsterdam 22.260 26.370
París 23.660 26.410
Baltimore 37.380 40.220
Hamborg 22.260 26.370
Forfallatrygging er 1.200 kr. (600 kr. fyrir börn).
Flugvallarskattar (samanlagt á íslandi og erlendis):
Frá undirritun samningsins.
Fulltrúar aðildarfélaga,
Samvinnuferða-Landsýnar
og Flugleiða.
Kaupmannahöfn 2.100 kr. fullorðnir 1.430 kr. börn, Osló 1.950/1.280kr.,
Glasgow 1.880/1.210 kr., Stokkhólmur 1.470/800 kr., London 1.880/1.210 kr.,
Luxemborg 1.610/940 kr., Amsterdam 1.600/930 kr., París 1.560/890 kr.,
Baltimore 2.950/2.280/(ungbörn 1.610) kr,, Hamborg 1.630/960 kr.
ATH! Sérstakt barnaverð!
Allar nánari upplýsingar er að fá í síma
69-10-10 -
1
jfcve&i ýy/ÚAr !
Sami/iiwiiferðir ■ L anús ýn
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Slmbróf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 •
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Slmbréf 91 - 655355
Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 92 - 13 400 • Símbréf 92 - 13 490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 - 1 33 86 • Símbréf 93 -1 11 95
Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Slmbróf 96 - 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Símbréf 98 - 1 27 92
C3ATL/\&«
EUROCARD
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA