Morgunblaðið - 08.01.1995, Page 35

Morgunblaðið - 08.01.1995, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 35 ágS ■ ■ : ■ —----'r'"~7framleiðendun* iVdfráRnunírami ainan man pVbera ruð í biiiiiu Lokað mánudag 'ÚjtjM'*' Opið kl. 8.00-20.00 Hverfisgötu 78, sfmi 28980 ora Skiptingin á sér bandaríska fyrir- mynd, fjöðrunin franska, ræsibún- aðurinn er framleiddur hjá Nippon Denso í Japan og rafkerfið hjá Bosch í Þýskalandi. Bætt við forþjöppu Talsmenn Rolls-Royce segja að þeir 400 starfsmenn sem unnið hafa við hönnun og smíði hreyfla muni fá önnur störf. BMW er stærsti framleiðandi V-8 og V-12 bensínvéla í Evrópu, ársframleiðsl- an er um 50.000 einingar. Breyta þarf vélum þeirra til að þær full- nægi kröfum Rolls-Royce sem leggur áherslu á gríðarmikinn tog- kraft við lágan snúningshraða og bætt verður við forþjöppu. Samstarf verður á fleiri sviðum, m.a. munu Bretarnir að líkindum síðar kaupa sjálfskiptingu hjá BMW og sjálfir miðla Þjóðveijun- um af reynslu sinni í frágangi og innréttingu. er engin lækning. -------♦ ♦ ♦ David Waisglass and Gordon Coulthart Munnlegt lof- orð stendur Sheffield. Reuter. MUNNLEGT loforð um að deila bingóvinningi skal standa, sam- kvæmt dómi sem breskur dómstóll hefur fellt. Þar með er hinni tvítugu Keeley Ringland skylt að deila vinn- ingi með tveimur vinkonum sínum. Fýrir nokkru fóru þær á bingó- kvöld og bundu það fastmælum að deila vinningi, fengi einhver þeirra bingó. Þær glöddust því að vonum er Keeley vann sem svarar til 3 millj- óna króna en mest þó vinningshaf- inn, sem ákvað að sitja einn að vinn- ingnum og hefur nú eytt honum að mestu. Ekki voru vinkonurnar sáttar við það og fóru í mál, sem þær hafa nú unnið. Á Keeley yfir höfði sér fangelsisvist, greiði hún vinkonunum ekki milljón hvorri. Sagt fyrir um gang Alzheimers London. Reuter. HÓPUR vísindamanna kveðst hafa fundið aðferð til að prófa fólk með Alzheimers-sjúkdóm og komast að því hve fljótt hann gangi fyrir sig. í grein í tímaritinu NeuroReport segja þeir, að kon, sem nefnt er ApoE, birtist í ýmsum myndum og geti myndbirtingin sagt til um hve alvarlegur sjúkdómurinn verð- ur. Segir John Hardy, einn vísinda- mannanna, að gallað kon flýti fyr- ir honum. Þessi vitneskja getur komið að gagni við að greina þá, sem eiga mest á hættu af völdum Alzheim- ers-sjúkdóms, og þá er unnt að grípa til réttrar meðferðar fyrr. Alzheimers er ellihrörnunarsjúk- dómur, sem veldur því að fólk verður gleymið og utan við sig og leiðir loks til dauða. Við honum Rolls-Royce með þýskan hreyfil BRESKA Rolls-Royce-bílaverk- smiðjan hefur átt fremur erfitt uppdráttar undanfarin ár, fýrir tíu árum voru seldir 2.600 bílar á ári en nú um 1.300. Fyrirtækið rétti þó mokkuð úr kútnum á síðasta ári og sýndi hagnað eftir að gripið hafði verið til ýmiss konar sparn- aðar, einkum í mannafia. Stjóm verksmiðjunnar skýrði frá því að allar vangaveltur um að þýsk bíla- fyrirtæki eignuðust hlut í Rolls- Royce hefðu verið lagðar á hilluna en ákveðið hefði verið að kaupa hreyfla hjá BMW og yrðu þeir notaðir í glæsivagnana um næstu aldamót. Ástæðan fyrir þessari ný- breytni, sem veldur mörgum breskum þjóðernissinnanum hug- arkvöl, er að fýrirtækið hefur ekki efni á að láta hanna nýja vél, kostnaðurinn er áætlaður um 40 milljarðar króna. Rolls-Royce hefur oft verið tal- inn tákn um al-breska gæðafram- leiðslu en í reynd hefur verksmiðj- an ávallt notfært sér reynslu ann- arra þjóða. Verkfræðingurinn Henry Royce stofnaði fyrirtækið ásamt hefðarmanninum Charles Rolls árið 1904; Royce notaði franskan bílhreyfil sem fyrirmynd er hann hannaði fyrsta Rolls- Royce hreyfilinn. Undanfarna þijá áratugi hefur verið V-8 vél í flest- um bifreiðum fyrirtækisins og er hún byggð á bandarískri Buick-vél sem upphafiega var smíðuð snemma á sjötta áratugnum. f 15 mö8u'egum' _ fékk U Stig a' ■ IÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA HF JjíibJS SS1—^ hefur ver/'é netinn eina S/sini enn /" MÁLASKOLI 26908 □ Danska, sænska, enska, þýska, franska, ítalska, spænska, rússneska og íslenska. n Innritun daglega frá kl. 13-19. I I Kennsla hefst 16. janúar. [~~l Starfsmenntunarsjóðir ýmissa starfsmannafélaga greiða skólagjöld félagsmanna að fullu og Verslunarmannafélag Reykjavíkur veitir sínum mönnum námsstyrk. [~~l Kennslan fer fram í Miðstræti 7. 26908 VISA HALLDÓRS „J/eyréu, mam/rtc^, puhbc ora

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.