Morgunblaðið - 08.01.1995, Page 44
44 SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995
-t
MORGUNBLAÐIÐ
, Sunddeild
Armanns
Hin sívinsælu sundnámskeið
eru að hefjast.
Ungbarnasund
Framhald ungbarnasunds
2-3 ára, 4-6 ára
Fyrir íulloröna
Fyrir vatnshrædda
Innritun virka daga frá kl. 16.30 og um helgar frá kl. 13.00.
FLUG
Þorrablól ísleinlingn -
I
fcbigonno í lítlöinlnni
crn liciinsfnv'j;.
Xií gefst öIIiiiii
Islcinlingnin lækifdTÍ lil
o<) slóst í ln>i>inn og blóto
/lorro begg/o rcj.no
Atlonls/nifs.
Lúxemborg
1 nótt
Þorrablót íslendingafélagsins í Lúxemborg verður
12. febrúar og víst er að það er leitun að fjörugra
og skemmtilegra teiti.
22.850 kr:
á mann í tveggja manna
herbergi.
Brottför 11. og 12. febrúar, gist í eina eða tvær
nætur.
2 nætur
27.900 lcr.
*lnnifalið: Flug, gisting á Sheraton Aerogolf, miði á þorra-
blótið og flugvallarskattar.
á mann í tveggja manna
herbergi.
Floridti
28. janúar halda íslendingar í Florida
þorrablót á Howard Johnson Resort
Hotel á Cocoa Beach.
Miðapöntun á þorrablótið er hjá Önnu
Bjarnason og Atla Steinarssyni,
fax 001 407 957 4068.
Við bjóðum fjölbreytta gistimöguleika í
Florida, m.a. á Orlando og Cocoa Beach.
Frá Orlando er um klukkustundar akstur
til Cocoa Beach.
Washington
11. mars heldur íslendingafélagið í
Washington DC þorrablót á Hotel Holiday
Inn, Tysons Corner.
Miðapöntun á þorrablótið er hjá Margréti
Pálmarsdóttur, sími 001 703 255 4727.
Við bjóðum fjölbreytta gistimöguleika í
Washington og Baltimore.
Ef fní úll vini <>" vandnmcnn í Lúxemborg,
Floridn eðu í núlœgð við Washington er
fiorrablól frúbnrt tilefni til nð heitnsækja fxí!
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar,
umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstof-
urnar eða í síma 91-690 300 (svarað mánud.
föstud. kl. 8 -19 og laugard. kl. 8 - 16).
FLUGLÆIÐIR
Traustur íslensktirferrhfélagi
FOLK
Boltinn er hjá Stallone
TALIÐ er að næstu 20 milljónir
bandaríkjadala sem Sylvester
Stallone vinnur sér inn verði
laun hans fyrir leik í kvikmynd-
inni Assassins, hasarmynd sem
margir þekktustu leikara Holly-
wood hafa verið orðaðir við
undanfarin misseri.
Sylvester Stallone var kom-
inn í hálfgerðan bobba með að
uppfylla þá viljayfirlýsingu sem
hann hafði undirritað um að
leika næst í mynd á vegum
Warner-bræðra. Lausnin virðist
vera sú að vöðvafjallið taki að
sér aðalhlutverkið í þessari has-
armynd, sem flest bendir til að
Richard Donner muni leikstýra.
í myndinni á Stallone að leika
gamalreyndan leigumorðingja
sem neyðist til að leggja á flótta
undan ungum og upprennandi
manni í faginu, sem á sér þann
metnað helstan að verða fremst-
ur meðal leigumorðingja. Til
þess að hljóta þá vegsemd þarf
hann að ryðja Stallone úr vegi.
Með því að taka að sér hlut-
verkið fetar Stallone í fótspor
einskis annars en Sean Connery
sem hafði samþykkt í september
sl. að leika hlutverk gamla
mannsins en hætti við þremur
vikum síðar. Connery hafði ætl-
að að hlaupa í skarð Michael
Douglas, sem hljópst undan
merkjum í sumar. Douglas hafðf
ætlað sér að taka upp þráðinn
þar sem Arnold Schwarzenegg-
er hvarf frá en Arnold hafði á
hinn bóginn tekið að sér hlut-
verkið eftir að Wesley Snipes
sagði nei takk. Það verður því
spennandi að fylgjast með fram-
vindunni við gerð þessarar
myndar og sumir veðja á að enn
sé ekki útiiokað að þegar allt
kemur til alls verði það annað
hvort Bruce Willis, Steven Seag-
al eða Jean Claude Van Damme
sem eigi eftir að sitja uppi með
hlutverkið.
Kramhúsið
íér á fulla ferð
9. janúar!
Músíkleikfimi 'ku-Mís ■ Agnes og Elísabet
Tai ehi ★Guðný
Kripalu jóga tjeuný
Bakleikfimi ★llarpa
Afró ★Orville
Salsa ★carlos
Argentínskur tangó ★'HanyogBryndís
Leiksmiðja ★ÁrniPéturogAnnaBorg
Dansspuni ★ólöf
Leiklist (25 ára og eldri)
★Hlín Agnars
Breiðu bökin, karlatímar
★ilafdís og Harpa
Kalypso ★örville
S í M I
KR*m
551 5103