Morgunblaðið - 08.01.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 45
"l'MUl.
HMMIil.UIAtjÍÖj
M'VSN Mjawis
Ka.N\SM Vli Ai
STÓRMYNDIN: JUNGLEBOOK
Þessi klassíska saga í nýrri hrifandi kvikmynd
JASON SCOTT LEE SAMNEILL JOHN.CLEESE
"H
S ‘‘ \é
rr VéW*
»
__—£.'■■L.i.Ti. ..7r*
LUCASFILM
.? Ævincý
HX
„Junglebook" er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis
og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómatík, gríni og
endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar:Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano,
Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda).
Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
Frábær grínmynd.
Aðalhlutverk: Sean Connery, John Lithgow,
Joanne Whalley Kilmer, Louis Gossett Jr„
Diana Rigg og Colin Friels.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
J I M C A R R E
★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgunp.
★★★ D.V. H.K
Komdu og sjáðu THE MASK,
mögnuðustu mynd allra tíma!
Sýnd kl. 3, 5, 7,
\ 9 og 11.
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
g———i
HX
ÞAÐ var fullt hús í Valsheimilinu á gamlársdag þegar valinn var
íþróttamaður félagsins 1994 og félaginu voru færð tæki að gjöf.
Hátíðarhöld í Valsheimilinu
ÞAÐ ríkti mikil gleði í Vals-
heimilinu að Hlíðarenda á
gamlársdag. Dagur Sigurðs-
son var kjörinn íþróttamaður
Vals 1994 og núverandi og
fyrrverandi leikmenn, þjálfari
og velunnarar félagsins færðu
því sjónvarps- og myndbands-
tæki auk geislaspilara og
móttakara fyrir gervihnatta-
sendingar.
Gjöfin er að verðmæti um
1,2 milijónir króna og var
gefin í tilefni þess að nýlega
var lokið við að innrétta glæsi-
lega félagsaðstöðu að Hlíðar-
enda. Með þessum nýju tækj-
um og þeim búnaði sem fyrir
var hefur félagið nú yfir að
i'áða mjög fullkominni að-
Stöðu til að fylgjast með bein-
um sjónvarpsútsendingum á
íþróttaefni alls staðar úr
heiminum.
FORMAÐUR Vals, Reynir Vignir t.v., tekur við gjafa-
bréfi úr hendi Ólafs Más Sigurðssonar til staðfestingar
gjöf félagsinanna til félagsins.
SIMI19000
GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON
KURT RUSSELL
A M F. S S P A D F. R
STJÖRNUHLIÐIÐ
rFLYTURI
ÞIG
MILLJÓN
LJÓSÁR
YFIR í
ANN AN
HEIM
S T A
A T E
SÉI
'EN :
KEMSTU
T I L
B AKA?
Stórfengleg ævintýramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur
söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist best!
Aðalhlutverk: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson.
Leikstjóri: Kurt Emmerich.
Bönnuð innan 12 ára.
Athugið breyttan sýningartíma: Kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
E.H., Morgunpósturinn.
★★★★ ö.N. Tíminn.
***'h Á.l>., Dagsljós.
***'h A.l. Mbl.
★★★ Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Ótrúlega
mögnuð
mynd úr
undir-
heimum
Hollywood.
Sýnd kl. 5,
7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
C\a; I.0YITZ c:\r\ka
PARADIS
TKvmu is rvKvmsi:
BAKKABRÆÐUR
í
PARADÍS
Frábær
grínmynd sem
framkallar
nýársbrosið í
hvelli.
Sýnd kl. 3, 5,
7, 9 og 11.
LILLI ER
TÝNDUR
Yfir 15.000
manns hafa
fylgst með
ævintýrum
Lilla í stór-
borginni.
Sýnd kl. 3,
5 og 7.
UNDIR-
LEIKARINN
Áhrifamikil
frönsk
stórmynd.
Sýnd kl. 5, 9
og 11.10.
Tommi og Jenni
íslenskt tal._
Sýnd kl. 3
Verð 400 kr.
Prinsessan og durtarnir
íslenskt tal.
Sýnd kl. 3.
Verð 400 kr.
Locklear geng-
ur í það heilaga
ÞAÐ var mikið um dýrðir þegar Heather
Locklear úr sjónvarpsþáttunum Dynasty
og Melrose Plaee giftist rokkaranum Ric-
hie Sambora gítarleikara Bon Jovi. Þau
ákváðu að gifta sig á „rómantískum" stað
og gerðu sér ferð til Parísar til þess. Með
í för var náinn vinur þeirra hjóna Jon Bon
Jovi og eiginkona hans Dorothea, en þau
eiga von á sínu öðru barni. Þetta er annað
hjónaband Locklear, en hún var áður gift
trommuleikara Motley Crue.