Morgunblaðið - 08.01.1995, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
-+
KÖRFUKIMATTLEIKUR
Loks féll metið
Leikmanna-
kaup á Ítalíu
komin út í öfgar
Á undanförnum árum hafa félagslið á Ítalíu verið í keppni um að
fá til sín sem flestar stórstjörnur og hefur ekkert verið til spar-
að. Sum félög hafa verið með allt upp í sjö erlenda leikmenn í
herbúðum sinum, þó svo að aðeins sé leyfilegt að nota þrjá er-
lenda leikmenn í hveijum leik. Knattspyrnumenn sem hafa um
sjö hundruð miiyónir ísl. kr. í árslaun, hafa setið upp í áhorfenda -
bekkjum og horft á leik eftir leik. Leikmannakaupin á Ítalíu eru
komin út í öfgar og það er komið svo að margir af bestu leikmönn-
um heims láta ekki lengur bjóða sér upp á áhorfendastúkuna.
Þýskir knattspymumenn, sem hafa metnað til að standa sig, voru
á árum áður flestir erlendra leikmanna á Ítalíu. Nú er aðeins einn
eftir, Jiirger Kohler, sem ieikur með Juventus, en miklar Iíkur er
á því að hann haldi aftur heim fljótlega.
Hér til hliðar eru er listi yfir slæmar fjárfestingar hjá félögum
á Ítalíu, sem sýnir hvað nokkrir leikmenn hafa í árslaun, hvað
þeir hafa leikið marga leiki á keppnistímabilinu og skorað mörg
mörk. Þetta eru leikmenn sem hafa samtals laun upp á sex millj-
arða ísl. kr. — leikmenn sem nánast ekkert hafa fengið að spila.
Reuter
Lenny Wilkens hafði ástæðu tll að fá sér vindll og fagna eftlr
slgur Atlanta Hawks á Washlngton I fyrrakvöld.
Lenny Wilkens ersigursælasturallra þjálf-
ara í sögu NBA-deildarinnar
ari hálfleik er New York sigraði
Cleveland 93:103 á útivelli. Hann
gerði öll 23 stigin sín í síðari hálf-
leik. Anthony Mason gerði 21 og
Patrick Ewing var með 20 stig og
tók 11 fráköst. „Félagarnir spiluðu
mig vel uppi og létu mig ljúka sókn-
unum,“ sagði Starks um leik sinn.
Shaquille O’Neal gerði 10 af 34
stigum sínum á stuttum kafla þar
sem Orlando náði að gera 20 stig
gegn 6 í fjórða leikhluta gegn Min-
nesota. Orlando sigraði nokkuð ör-
ugglega 121:99 og er mað besta
vinningshlutfallið í deildinni, yfir
80 prósent. Þetta var áttundi sigur
liðsins í síðustu níu leikjum, en
fjórða tapið í röð hjá Timberwolves.
Anfemee Hardaway gerði 18 stig
og Nick Anderson 16 fyrir Magic.
Jim Jackson gerði 30 stig og
Jamal Mashbum 29 fyrir Dallas
Mavericks sem vann Indiana Pacers
103:92 á heimavelli. Jason Kidd lék
einnig vel fyrir Dallas, gerði 15
stig, átti 10 stoðsendingar, tók 8
fráköst og stal boltanum fjórum
sinnum. Reggie Miller var stiga-
hæstur í liði gestanna með 19 stig.
Wilkens var að vonum ánægður
með sigurinn sem hann hef-
ur beðið lengi eftir. Þetta var sigur
sem margir höfðu beðið eftir, ekki
endilega ég sjálfur. „Liðið sýndi að
það getur gert góða hluti, ekki að-
eins fyrir mig. Eg er með ungt lið
í höndunum og strákarnir eru alltaf
að læra,“ sagði Wilkens, sem jafn-
aði met Auerbach með sigri á San
Antonio í síðustu viku. Wilkens var
fagnað mjög af stuðningsmönnum
liðsins eftir leikinn, sem fór fram á
heimavelli Atlanta.
Þjálfaraferill Wilkens er glæsi-
legur. Hann hefur nú unnið 939
leiki og tapað 793 í þau 22 ára sem
hann hefur verið þjálfari í NBA-
Fjórði sigur Lakers í röð
Nick Van Exel gerði 19 af 23
stigum sínum í síðari hálfleik fyrir
Los Angeles Lakers sem sigraði
Milwaukee Bucks 106:98. Þetta var
fjórði sigurleikur Lakers í röð og
níundi í síðustu 11 leikjum. Eddie
Jones var stigahæstur í liði Lakers
með 26 stig, en hann hitti úr níu
af ellefu skotum sínum utanaf velli
þar af úr þremur skotum af fjórum
utan þriggja stiga línunnar. Todd
Day var atkvæðamestur í liði Milw-
aukee með 29 stig.
Clyde Drexler var dtjúgur fyrir
Portland er liðið sigraði Boston
Celtics 92:95 í Boston, gerði 35 stig.
FOLK
■ ASTON Villa gekk á föstudag-
inn frá mestu kaupum í sögu félags-
ins, þegar Brian Little, fram-
kvæmdastjóri félagsins, keypti tvo
leikmenn frá Derby á 2,9 millj.
punda. Það eru þeir Tommy John-
son, sóknarleikmaður, og Gary
Charles, sem Little segir að sé
besti ungi bakvörðurinn í ensku
knattspymunni.
■ BAYERN Munchen fékk í gær
búlgarska landsliðsmanninn Emil
Kostadinov lánaðan frá La Cor-
una á Spáni.
■ FAUSTINO Asprilla, landsliðs-
miðheiji Kólumbíu, sem leikur með
Parma á Ítalíu, verður að fara til
Kólumbíu til að standa fyrir máli
sínu — tvær skammbyssur fundust
í bifreið hans, þegar hann var í jóla-
fríi í heimabæ sínum á dögunum.
Asprilla sagði að hann ætti ekki
byssumar, heldur væm þær í eigu
bróðir hans.
■ ANATONY Konkov, fyrrum
leikmaður með Dinamo Kiev í
knattspyrnu, var í gær ráðinn
landsliðsþjálfari Úkraínu
■ LUIS Garcia, sem kom inná
sem varamaður, skoraði tvö mörk
fyrir Mexíkó, þegar sigur vannst,
2:0, yfir Saudi Arabíu í heimsálfu-
meistarakeppninni, sem fer fram í
Saudi Arabíu. 22 þús. áhorfendur
sáu leikinn.
■ SAMSON Siasia skoraði tvö
mörk fyrir Nígeríu í sömu keppni
— þegar Nígeríumenn unnu Jap-
ani, 3:0. Siasia er leikmaður með
Nantes í Frakklandi.
LENNY Wilkens, þjálfari Atlanta Hawks, náði loks á slá met Red
Auerbach, fyrrum þjálfara Boston Celtics, í NBA-deildinni á föstu-
dagskvöld. Lið hans Atlanta Hawks sigraði þá Washington Bul-
lets 112:90 og var það 939. sigur Wilkens sem þjálfara í NBA-
deildinni sem er einum sigri meira en Auerbach náði á sínum
þjálfaraferli hjá Boston Celtics.
ÚRSLIT
lUBA-úrslit
Leikir aðfaranótt laugardags:
Atlanta - Washington............112:90
Boston - Portland................92:95
Cleveland - New York............93:103
New Jersey - Charlotte...........88:89
Orlando - Minnesota........... 121:99
Chicago - Seattle..............101:108
Dallas - Indiana................103:92
LA Lakers - Milwaukee...........106:98
Staðan
(Sigrar, töp og vinningshlutfall í prósentum)
AUSTURDEILD
Atlantshafsriðill:
Orlando.....................25 6 80,6
NewYork.....................17 12 58,6
Boston......................12 18 40,0
NewJersey...................13 21 38,2
Miami.......................10 19 34,5
Philadelphia................10 20 33,3
Washington................ 7 22 24,1
Miðriðill:
Cleveland...................20 10 66,7
Indiana.....................18 11 62,1
Chariotte...................18 12 60,0
Chicago.....................16 14 53,3
Atlanta.....................13 19 40,6
Milwaukee...................10 20 33,3
Detroit..................... 9 19 32,1
VESTURDEILD
Miðvesturriðill:
Houston.....................20 9 69,0
Utah........................20 10 66,7
SanAntonio..................17 10 63,0
Denver.................... 15 14 51,7
Dallas......................14 14 50,0
Minnesota.................. 6 23 20,7
Kyrrahafsriðill:
Phoenix.....................23 7 76,7
Seattle.....................21 9 70,0
LALakers....................19 9 67,9
Sacramento..................16 13 55,2
Portland....................15 14 51,7
Golden State................10 19 34,5
LAClippers.................. 5 25 16,7
1. deild karla
Leikið á föstudagskvöld:
Breiðablik - KFÍ................78:83
Bjami Magnússon gerði 20 stig fyrir
Breiðablik, Brynjar Sigurðsson 15 og
Pálmar Sigurðsson 13. Sean Gibson
gerði 31 stig fyrir KFÍ, Hrafn Krist-
jánsson kom næstur með 28 og Frið-
rik Stefánsson gerði 8 stig.
deildinni. Hann hefur þjálfað Port-
land, Seattle, Cleveland og Atlanta
og stjómaði Seattle til sigurs í deild-
inni 1978-1979.
Ferill Red Auerbach var einnig
glæsilegur, en hann yann 938 leiki
og tapaði 479 á 20 ára þjálfara-
ferli sínum. Hann stjómaði Celtics
níu sinnum til sigur í NBA-deildinni
þar af átta sinnum í röð frá 1959
til 1966.
Fyrsti sigur Seattle
í Chicago í 12 ár
Detlef Schrempf gerði 19 af 23
stigum sínum í síðari hálfleik fyrir
Seattle sem sigraði Chicago í fyrsta
sinn í 12 ár á útivelli, 101:108.
Shawn Kemp gerði 23 stig og Kend-
all Gill var með 15 fyrir Seattle,
sem vann níunda leikinn af síðustu
ellefu. Scottie Pippen gerði 18 stig
fyrir heimamenn og B.J. Armstrong
gerði 14.
John Starks fór á kostum í síð-
Reuter
Shaquille O’Neal og félagar hans í Orlando unnu 25. slgurinn
í NBA-deildinni er þeir lögðu Minnesota aö velli 121:99. Á
myndinni reyna þeir Christian Laettner og Sean Rooks að
stööva O’Neal, sem gerði 34 stig í leiknum.
l#l / #1 / # 11 /■ | II
Menar Tjarresnngar naisKra Knanspyrnunoa Leikmenn sem lítið þurfa að hafa fyrir laununum 1994-1995: Leikmaður: Lið: Árslaun, ííkr Leikír Mörk
Paui Gascoigne Lazio 551.000.000.- - -
Francesco Dell'Anno Inter 465.000.000.- - -
Stefano Eranio AC Milan 381.000.000.- - -
Marco Van Basten AC Milan - -
Didier Deschamps Juventus 88.000.000.- - -
Jan Pierre Cyprien Torino 44.000.000.- - -
Gianluca Sordo AC Milan 190.000.000.- 1 -
Alessandro Bianchi Inter 4 -
Jonas Thern AS Roma 199.000.000.- 4
Paolo Di Canio AC Milan 297.000.000.- 5 -
Gianluigi Lentini AC Miian 784.000.000.- 5 -
Darko Pancev Inter 594.000.000.- 5 1
Paolo Futre Reggiana 212.000.000.- 5 2
Dejan Savicevic AC Milan 508.000.000.- 6 1
Dennis Bergkamp Inter 763.000.000.- 7 1
Sergio Porrini Juventus 466.000.000.- 8 -
WimJonk Inter 466.000.000.- 11 -
KNATTSPYRNA
€
úí
C
€
.
I
f
<
í
4
i
i