Morgunblaðið - 08.01.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 08.01.1995, Qupperneq 48
48 SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9/1 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (59) (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 ►Táknmólsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (16:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (7:13) 19.00 ► Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Þorpið (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðalhlutverk: Nieis Skousen, Chili Turell, Seren Qsterga- ard og Lena Falck. Þýðandi: Veturl- iði Guðnason. (7:12) OÓ 21.05 ►Kóngur í uppnámi (To Play the King) Sjálfstætt framhald breska myndaflokksins Spilaborgar sem sýndur var haustið 1991. Nú er klækjarefurinn Francis Urquhart orðinn forsætisráðherra Bretlands en sjálfur konungurinn er andvígur stefnu hans í mörgum málum. Og þá er bara að bola honum frá með einhveijum ráðum. Aðalhlutverk: Ian Richardson, Michael Kitchen, Kitty Aldridge og Rowena King. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (2:4) 22.05 ►Ofnæmi er ekkert grín (Nature of Things - Allergies: Nothing to Sneeze at) Kanadísk heimildarmynd um ofnæmi, erfðasjúkdóm sem 8% jarðarbúa eru haldin. Ofnæmi veldur flestum aðeins minni háttar óþægind- um en gétur reynst öðrum banvænt. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 20.35 hl|ITT|D ►Matreiðslumeistar- r II I IIII inn í kvöld eldar Sigurð- ur L. Hall létta og ljúffenga máltíð sem samanstendur af tómatsúpu, bleikju á nýmóðins máta og íslenska skyrtertu. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1995. 21.10 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts III) (7:10). 22.00 ►Dazzle Fyrri hluti bandarískrar framhaldsmyndar sem gerð er eftir samnefndri metsölubók Judith Krants. Hér segir frá ljósmyndaran- um Jazz sem er heimsþekkt fyrir ljós- myndir sínar af fyrirfólki. Næst starfí sínu þykir henni vænst um hún bú- garð fjölskyldunnar og er sammála pabba sínum um að landið verði aldr- ei metið til fjár. Þegar faðir hennar fellur frá mjög sviplega breytist margt í lífl Jazz og hún gerir sér grein fyrir að hún á mun fleiri óvini en hún hélt. Meira að segja hálfsyst- ur hennar tvær standa ekki með henni. Seinni hluti er á dagskrá ann- að kvöld. 23.35 |fVI|flJVUn ►Banvænir Þank- nllltlnVnll ar (Mortal Thougts) Vinkonurnar Joyce og Cynthia eru önnum kafnar húsmæður en reka auk þess saman snyrtistofu. Þegar eigin- maður Cynthiu finnst myrtur hefst lögreglurannsókn sem á eftir að reyna mjög á vinskap þeirra stall- systra. Aðalhlutverk: Demi Moore, Glenne Headly og Bruce Willis. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ 'h. Strang- lega bönnuð bömum. 1.15 ►Dagskrárlok Þórunn Sigurðardóttir ásamt Grétari Ævarssyni upptökustjóra. Leikritið Hæð yfir Grænlandi RÁS 1 kl. 13.05 Aðalpersónan, fræg íslensk óperusöngkona, er á leiðinni heim frá útlöndum til að syngja á tónleikum til heiðurs Clinton Banda- ríkjaforseta og konu hans, en þau eru væntanleg í opinbera heimsókn til íslands. í flugvélinni kynnist hún ungum veðurfræðingi sem hyggst dvelja sem veðurathugunarmaður á Hveravölium þá um veturinn. Eftir heimkomuna gerist ófyrirséður at- burður sem setur mark sitt á líf þeirra beggja um sinn. Með helstu hlutverk fara: Anna Kristín Am- grímsdóttir, sem ieikur söngkonuna en Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöng- kona syngur fyrir hennar hönd, Þröstur Leó Gunnarsson fer með hlutverk veðurfræðingsins og Sig- urður Karlsson leikur stjórnmála- manninn. Ofnæmið er ekkert grín SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 8% mann- kyns eru með ofnæmi, sjúkdóm sem til er orðinn vegna galla í arfberum. Ónæmiskerfi ofnæmissjúklinga gerir ekki greinarmun á alvöruskaðvöldum eins og veimm, og meinlausum fyrir- bærum eins og til dæmis fijókornum. I kanadísku heimildarmyndinni Of- næmi er ekkert grín, fjallar sjón- varpsmaðurinn góðkunni, David Suzuki, um þennan sjúkdóm sem veldur flestum þolendum aðeins minni háttar óþægindum en getur 'orðið öðmm að fjörtjóni. Fólk getur fengið ofnæmi við nánast hveiju sem er: vissum fæðutegundum, lyfjum, skordýrabiti og iðnvamingi. í þætt- inum er fjallað um vanda fólks sem verður að gæta þess vandlega hvað það borðar og snertir. Ónæmiskerfi ofnæmissjúkl- inga gerir ekki greinarmun á alvöru- skaðvöldum og meinlausum fyrirbærum Fræg íslensk óperusöng- kona kemur heim til að syngja við heimsókn bandarísku forsetahjón- anna YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hailo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlist- arþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Gold- finger 1964 12.00 Madame Bovary, 1991, Isabelle Huppert, Jean Francois- Balmer 14.30 Matinee 1993 16.15 Dusty F 1982 18.00 Goldfinger T 1964, Sean Connery, Gert Frobe 20.00 Matinee 1993, John Goodman, Cathy Moriarty 22.00 Nowhere to Run F,T 1993, Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette 23.35 White Sands 1992, Willem Dafoe, Mary Elizabeth Mastrantonio 1.20 Nobodýs Perfect, 1989 2.45 Heat T 1987, Burt Reynolds 4.25 Dusty 1982 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00'Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Lace I115.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Adventures of Brisco Country, Jr 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Rally 8.00 Skautahlaup 10.00 Alpagreinar 11.00 Rally 11.30 Sup- ercross 12.30 Skíðastökk 13.30 Skautahlaup 14.30 Tmkkakeppni 15.30 Nascar 16.30 Knattspyma 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speed- world 20.30 Rally 21.00 Knattspyma 22.00 Tennis 0.30 Eurosport-fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bsen; Séra Kjartan Öm Sig- urbjörnsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanha G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Fjölmiðlasþjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úrmenn- ingarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, Leðuijakk- ar og spariskór Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eigin sögu (5) (Endurflutt í bamatíma kl.19.35 í kvöld) 10.03 Morgunleíkfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar - Píanókonsert ! a-moll eftir Edv- ard Grieg. Love Derwinger leik- ur með Sinfónfuhljómsveitinni í Norrköbing; Jun’ichi Hirokami stjómar. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samfélagið í nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Amljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. ]1ST Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Hæð yfir Grænlandi" Höfundur og leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. (1:10) Leikend- ur: Anna Kristín Arngrímsdótt- ir, Þröstur Leó Gunnarsson, Sig- urður Karlsson, Guðlaug María Bjarnadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Einsongur: Elín Ósk Óskarsdóttir. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- inn frá Lúblin eftir Isaac Bas- hevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (16:24) 14.30 Aldarlok Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.03 Tónstiginn Umsjón: Hákon Leífsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Metamorfósur fyrir strengi eftir Richard Strauss. Strengjasveit Fílharmóníusveitarinnar í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. - Concerto grosso nr. 5 eftir Alfred Schnittke. Gidon Kremer leikur á fiðlu með Fílharmóníusveitinni í Vfn; Christoph Dohnanyi stjómar. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 6. lestur. 18.30 Kvika Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Dótaskúffan. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar Frá tónskáldaþinginu í París 1994. Nýjungar úr heimi samtfmatón- listar: Verk frá Noregi, Þýska- landi og Rússlandi. Jon Óivind Ness: Skuggar Ketil Hvoslef: Píanókonsert. Heiner Goebels: Óheppileg lending Alexander Kneifel: Monodia 21.00 Kvöldvaka a. „Upp í skýja- dal englanna”. Vigfús Geirdal flytur frásögn af flugferð Guð- mundar Geirdals á minningarhá- tíð um Gisla Súrsson í Geirþjófs- firði 1930. b. „Það er leikur að læra“. Kaflar úr bókinni Bemsk- an.eftir Símon Jón Jóhannsson og Bryndísi Sverrisdóttur um skólahald fyrr á tímum. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.07 Pólitíska hornið Hér og nú Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverrisdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Ljóðasöngur - Söngvasveigur ópus 39 eftir Robert Schumann. Victor Braun syngur, Antonin Kubalek leikur á píanó. - Seligkeit og - Suleika I, eftir Franz Schubert Kathleen Battle syngur, James Levine leikur á píanó. 23.10 Hvérs vegná? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Hákon Leifsson. Frétiir á Rás I og Rát 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristin Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.4S Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt ( góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. I.OONæturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Steely Dan. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Hressandi þáttur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bylgj- an síðdegis. 20.00 Kristófer Helga- son. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á htila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþráttafráttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 f bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markússon. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol- beinsson. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í Iok vinnudags. 19.-23.45 Sfgild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvorp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.