Morgunblaðið - 08.01.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 51
DAGBÓK
VEÐUR
8. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.05 1,2 11.25 3,4 17.37 1,2 23.59 3,2 11.07 13.33 15.59 19.25
ISAFJÖRÐUR 1.09 1,8 7.15 0,7 13.31 1,9 19.53 0,7 11.46 13.39 15.32 19.31
SIGLUFJÖRÐUR 3.39 1,1 9.33 0,4 15.55 1.1 22.03 0,4 11.29 13.21 15.13 19.12
DJÚPIVOGUR 2.15 0£ 8.23 1.7 14.39 0,6 20.52 1,7 10.42 13.03 15.25 18.54
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar (slands)
H Hæð L Lasgð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* « * *
* * ♦ *
# é sfc é
4 Jjc é
Snjókoma 'SJ Él
Rigning
i Slydda
'y? Skúrir
Slydduél
J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Á Grænlandshafi er lægð og einnig við
norðurströnd landsins, báðar á austnorðaust-
urleið.
Spá: Norðan- og norðvestankaldi á landinu -
él vestan- og norðanlands, en bjartviðri sunnan-
og austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Mánudagur: Norðanátt, allhvöss austast á
landinu en mjög hæg á Vestfjörðum. Norðan-
lands og austan má búast við éljum, en úrkomu-
laust annarstaðar. Frost 8 til 10 stig.
Þriðjudagur: Norðan- og norðvestankaldi og
smáél við austurströndina en suðaustan kaldi
og snjókoma suðvestanlands. Annarstaðar
hægviðri og að mestu úrkomulaust. Frost 7 til
9 stig.
Miðvikudagur: Sunnan- og suðaustankaldi eöa
stinningskaldi og snjókoma suðvestan- og vest-
anlands en hægviðri og að mestu úrkomulaust
í öðrum landshlutum. Frost 3 til 4 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Snjókoma og skafrenningur er á Suður- og
Vesturlandi og víða óþægilegt ferðaveður. A
Hellisheiði og í Þrengslum er skyggni mjög lítið
og vont að vera þar á ferð. Annars eru flestir
vegir landsins færir en víða er mikil hálka.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón-
ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum
þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annar-
staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin á
Grænlandshafí og lægðin nirður af landinu hreyfast báðar
í austnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
Akureyri 4 rigning Glasgow 7 rigning og súld
Reykjavík 1 úrk. í grennd Hamborg -7 þokumóða
Bergen 3 alskýjað London 0 skýjað
Helsinki -5 heiðskírt LosAngeles 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 0 alskýjað Lúxemborg -3 hrímþoka
Narssarssuaq -4 snjókoma Madríd vantar
Nuuk -8 snjóél Malaga 10 heiðskírt
Ósló vantar Mallorca 8 léttskýjað
Stokkhólmur -9 heiðskírt Montreai vantar
Þórshöfn 10 rignlng NewYork 2 rigning
Algarve 10 heiðskírt Orlando 21 skúr á síð. klst.
Amsterdam -2 þokumóða París 3 léttskýjað
Barcelona 6 heiðskírt Madeira 16 skýjað
Berlín -6 þokumóða Róm 0 heiðskírt
Chicago -6 snjók. á síð. klst Vín -4 léttskýjað
Feneyjar -2 þokumóða Washington 0 rigning
Frankfurt -5 þokumóða Winnipeg -23 alskýjað
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 ganglimir, 4 ánægð, 7
ekki verandi, 8 illvirki,
9 auð, 11 fiska, 13 verk-
færis, 14 hagnast, 15
þarmur, 17 bugtar, 20
málmur, 22 org, 23
heiðursmerki, 24
veggja, 25 afkomandi.
LÓÐRÉTT:
1 blóm, 2 tipl, 3 kyrrt,
4 guðhrædd, 5 ljóstíra,
6 synja, 10 skarkali, 12
beita, 13 sjór, 15 skarp-
skyggn, 16 blautur, 18
fiskurinn, 19 manns-
nafn, 20 baun, 21
storms.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 eldfjörug, 8 urmul, 9 gegna, 10 dóu, 11
dormi, 14 lurks, 15 hross, 18 firra, 21 Týr, 22 glufu,
23 álkan, 24 lundarfar.
Lóðrétt: - 2 lómur, 3 fældi, 4 öngul, 5 urgur, 6
mund, 7 hass, 12 mús, 14 uni, 15 hægt, 16 otuðu,
17 stund, 18 fráar, 19 rækta, 20 agna.
í dag er sunnudagur 8. janúar,
8. dagur ársins 1995. Orð dags-
ins er: Því að ritað er: Hann mun
fela englum sínum að gæta þín.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrakvöld fór Skóga-
foss. í gær kom Engey
að utan. í dag eru Lax-
foss og Reykjafoss
væntanlegir en Jón
Baldvinsson fer.
(Lúk. 4, 10.)
og spilasalur opinn. Kór-
æfmg kl. 14. Dans-
kennsla, Sigvaldj kl.
15.30. Miðvikudaginn
11. janúar verða leikir
og dansar kl. 9.45.
Umsjón Helga Þórarins-
dóttir.
morgun, mánudag, kl.
20.30. Að loknum fé-
lagsstörfum verður spil-
uð félagsvist.
Kvenfélag Kópavogs
gengst fyrir leikfimi
kvenna eins og undan-
farin ár. Námskeiðið
byijar 9. janúar, kennt
er tvisvar í viku, á
mánudögum og mið-
vikudögum, kl. 19 í
Kópavogsskóla. Allar
konur velkomnar. Leið-
beinandi er Hulda Stef-
ánsdóttir. Upplýsingar í
síma 40729.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Hofsjök-
ull. í gær fóru græn-
lenski togarinn Qu-
ipoqqaq og lettneski
togarinn Anyksciai á
veiðar. Lagarfoss kem-
ur til Straumsvíkur í
dag.
Mannamót
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur fund í
safnaðarheimilinu
mánudaginn 9. febrúar
kl. 20. Spiluð verður fé-
lagsvist. Gestir vel-
komnir.
ITC-deiidin Eik heldur
fund á morgun, mánu-
dag, kl. 20.30 í Fógetan-
um, Aðalstræti 10. Allir
velkomnir. Upplýsingar
gefur Svandís í síma
44641.
Félagsstarf aldraðra
Dalbraut 18-20. Á
morgun, mánudag, er
ftjáls spilamennska kl.
13.30. Spiluð verðúr fé-
lagsvist þriðjudaginn
10. janúar kl. 14.
Félagsstarf aldraðra
Norðurbrún 1. Spiluð
verður félagsvist mið-
vikudaginn 11. janúar
kl. 14.
Félagsstarf aldraðra,
Gerðubergi. Á morgun,
mánudag, er á vegum
íþrótta- og tómstunda-
ráðs sund og leikfimiæf-
ingar kl. 8.50 í Breið-
holtslaug. Vinnustofur
Féiag eldri borgara,
Reykjavík. Brids-
keppni, tvímenningur,
kl. 13 og félagsvist kl.
14 í dag í Risinu. Dans-
að í Goðheimum kl. 20 í
kvöld.
Hæðargarður 31.
Vinnustofa, tréskurður,
teikning, málun frá kl.
9-16.30. Biblíulestur og
bænastund kl. 10.30.
Hádegisverður kl.
11.30. Félagsvist kl. 14.
Eftirmiðdagskaffi kl.
15.
Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur fund á
Alþýðubandalag
Kópavogs verður með
félagsvist annað kvöld,
mánudag, f Þinghóli,
Hamraborg 11, kl.
20.30. Ný keppni, allir
velkomnir.
Félagsstarf aldraðra,
Hraunbæ 105. Á morg-
un kl. 13.30 skraut-
skrift. Skráning í sína
872888.
Kiwanisklúbburinn
Góa heldur fund á
morgun, mánudag, kl.
20.30, í Kiwanishúsinu,
Smiðjuvegi 13a. Allar
konur velkomnar.
Þrettándi
ÞRETTÁNDINN var á
föstudag haldinn hátíð-
legur víða um land en
hann er seinasti dagur
jóla og hét upphaflega
opinberunarhátíð. í
rómversk-kaþólsku
kirkjunni er þrettándinn hátíð vitring- ,
anna þriggja en í rétttrúnaðarkirkjunni ¥
er hann skírnardagur Krists. 6. janúar
var fyrr talinn fæðingardagur Krists.
Með siðaskiptum á íslandi misstu nokkr-
ir dagar helgi sína á jólum og páskum
um miðja 16. öld, en þrettándinn var
einn þeirra daga sem hélt helgi sinni.
Árið 1770 voru níu gamlir helgidagar
afnumdir sem frídagar, þar á meðal
þrettándinn. Eftir kristnitökuna voru
veislur gjarnan haldnar á þrettándanum,
til að kveðja jólin með því sem til var
að þeim loknum og efna til brennu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborö: 691100. Auglýsingar:
691111. Áskriftir: 691122. SlMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþrðttir 691166, sér-
blöð 691222, auglýsingar ' 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.