Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4- MALEFNI HAFNARFJARÐARBÆJAR L Úttekt Löggiltra endurskoðenda hf. á viðskiptum Hagvirkis-Kletts við Hafnarfj ar ðarbæ JÚTTEKT sem Löggiltir endurskoðendur hf. unnu fyrir Magnús Gunnarsson formann bæjarráðs Hafnarfjarðar og Magnús Jón Ámason bæjarstjóra Hafnaríjarðar kemur fram að aldrei hafí náðst aðjafna fyrirframgreiðslur sem Hagvirki-Klett- ur fékk frá Hafnarfjarðarbæ árin 1992-94 upp í verk fyrir bæinn. Þá telja endurskoðendumir að ábyrgðarveitipgar bæjarsjóðs til Hagvirkis- Kletts á ámnum 1992 og 1993 hafí brotið í bága við sveitarstjómarlög. Hér á eftir fer skýrsla endurskoðendanna orðrétt: Að beiðni yðar höfum við farið yfir við- skipti Hagvirkis-Kletts hf. við Hafnarfjarð- arbæ og eru niðurstöður okkar eftirfarandi: í fyrstu er rétt að geta þess, að nokkrum vandkvæðum er bundið að ná utan um ein- stök verk, sem fyrirtækið hefur unnið fyrir bæjarsjóð, og gera þau sérstaklega upp hvert fyrir sig. Þó hefur á árinu 1992 tekist með allgóðri vissu að leiða fram stöðu verka í lok ársins eins og fram kemur á meðfylgjandi yfirlitum. Á árinu 1993 er þetta á hinn bóg- inn erfiðara en litið er á að innborganir og/eða innlagðir reikningar gangi upp í elstu skuld. Sama á við um árið 1994. Lítum þá nánar á viðskiptin við Hagvirki- Klett hf. vegna verkefna sem félagið hefur unnið að fyrir Hafnarfjarðarbæ. Aldrei náðist að um að af hverjum reikningi vegna þessara verka skyldu ganga 20% til niðurgreiðslu skuldarinnar. Jafnframt yrði gefinn út trygg- ingarvíxill að fjárhæð 29 millj. króna sem skyldi standa þar til fyrirframgreðslan væri greidd niður að fullu. Framkvæmd þessa sam- komulags varð sú, að inn á það greiddust u.þ.b. 17 millj. króna með reikningum. Einn- ig voru færðar 3 millj. króna til lækkunar fyrirframgreiðslunni, sem er hluti innborgun- ar með skuldabréfí í árslok 1993. Hinn 30. nóv. 1993 eru bakfærð gatna- gerðargjöld að fjárhæð kr. 7.372.241 vegna lóðarinnar Helluhraun 18, og hefði mátt ætla að bæjarsjóður fengi þá lóðina afhenta til baka tl endurúthlutunar. í ljós hefur komið að lóðin var boðin upp á opinberu uppboði hinn 24. september 1992 ög slegin íslands- banka hf. Hinn 29. desember 1993 gefur Hagvirki- Klettur hf. út skuldabréf að fjárhæð 45,2 millj. króna með tryggingu í væntanlegum verksamningi um útrásir. Bréf þetta seldi bæjarsjóður fljótlega, en leysti til sín aftur hinn 25. maí 1994. Fyrsti gjalddagi bréfsins var hins vegar 15. júní 1994 og var því aldr- ei látið reyna á innheimtu þess. 6. Árið 1994 1. V erksamningnr vegna Mosahlíðar í maí 1992 var undirritaður verksamningur á milli Hafnarfjarðarbæjar og Hagvirkis- Kletts hf. um framkvasmdir við gatnagerð og lagnir í Mosahlíð. í 2 gr. samningsins segir svo: „Greiðslur fara fram eftir á sam- kvæmt uppgjöri, sem gert skal á tveggja vikna fresti. Uppgjörið skal vera í samræmi við stöðu verksins hveiju sinni og miðast við það einingaverð sem tilboðið byggist á. Verk- kaupi áskilur sér rétt til að greiða aIlt að helmingi hverrar greiðslu með víxlum sam- þykktum eða útgefnum af verkkaupa, með gjalddaga allt að tveimur mánuðum eftir greiðsludag viðkomandi reiknings. Verktaki ber kostnað af víxlum þessum. “ Samkvæmt bókhaldi bæjarsjóðs eru Hag- virki-Kletti hf. greiddar hinn 3.4. 1992 10 millj. króna með 10 einnar millj. króna víxlum, sem allir eru á gjalddaga 10. júní 1992. Hinn 15.4. 1992 eru svo greiddar 6 millj. króna með 3 víxlum (1 millj., 2 millj. og 3 millj.) með gjalddaga 15.6. 1992, og hinn 24.4. 1992 eru greiddar 7 millj. króna með 4 víxlum (3x2 millj. og 1 millj.) með gjalddaga 24.6. 1992. Samkvæmt bókhaldi bjarsjóðs er fyrsti reikn- ingur Hagvirkis-Kletts hf. vegna verksir.s að ijárhæð kr. 3.035.847 og er hann bókaður 30. apríl 1992 og greiddur sama dag. Ekki verður séð að þessi framkvæmd sé í samræmi við áður tilvitnuð ákvæði verksamnings. Næsti reikningur frá Hagvirki-Kletti hf. berst svo í maí 1992 og er hann greiddur jafnharðan en ekki skuldajafnað upp í þá fyrirframgreiðslu að fjárhæð 23 millj. króna sem innt var af hendi í apríl. Ennfremur eru hinn 8. maí greiddar 7 millj. til viðbótar fyrri fyrirframgreiðslu, sem í heild er þá orðin 30 millj. króna. í júní 1992 er gert samkomulag á milli Hagvirkis-Kletts hf. og bæjarsjóðs Hafnar- fjarðar, sem kveður á um að 50% af reikning- um Hagvirkis-Kletts hf., vegna ____________ framkvæmda í Suðurhöfn, gangi til greiðslu skuldar félagsins við bæjarsjóð. Segir í samkomulaginu að miðað skuli við því að ná skuld- inni niður með þessum hætti um vinna upp í fyr- irframgreiðslu Það sama gerist á árinu 1994 og á árunum á undan, þ.e. að reikningar vegna verka eru flestir greiddir þegar þeir berast. Nettóbreyting heildarskuldar félagsins við bæjarsjóð er ákaflega lítil, en hún lækkar á árinu úr 55,1 millj. í árslok 1993, í 54,0 millj. í árslok 1994, þegar tekið hefur verið tillit til gatnagerðargjalda vegna Helluhrauns 18 sem veruleg óvissa ríkir um. 7. Niðurstaða ins berist í desember, en þeir eru greiddir nánast samdægurs án tillits til nefndrar fyrir- framgreiðslu. 3. Árið 1992 samandregið Af framansögðu virðist okkur að skuld Hagvirkis-Kletts hf. í árslok 1992, sem nem- ur u.þ.b. 29 millj. króna, sundurliðist þannig í megin atriðum: Fyrirframgr. vegna Mosahlíðar Fyrirframgr. v/tónlistarskóla og safnaðarheimilis Aðrir liðir þús. 18.000 14.500 853 Samtals Geymslufé á sór reikningi dregst fró Kr. 33.352 - (4.337) Nettó staða í árslok 1992 Kr. 29.016 Greidslur ekki í samræmi við verksamning Að auki hafði bæjarsjóður gengist í ábyrgð fyrir alls fimm víxlum samtals að fjárhæð 25 millj. króna með gjalddögum í febrúar 1993 sbr. tl. 4 hér á eftir. Við getum ekki séð að þær fyrirfram- greiðslur, sem greiddar voru í apríl 1992 inn á verk vegna Mosahlíðar, séu gerðar á grund- velli bókaðra samþykkta bæjarráðs. Verður- því ekki hjá því komist að velta því fyrir sér hvort hér hafí verið um óheimilar greiðslur að ræða. Nokkuð er ljóst að þær eru ekki í ----- samræmi við þann verksamning sem fyrir liggur. Eins og fram kemur á meðfylgjandi yfírliti, sem sýnir stöðu skuldarinnar eftir hveija færslu í bókhaldi, er ljóst að skuldastaðan á árinu 1992 fer samtals 66,4 millj. króna. Þetta samkomulag virðist halda gagnvart Hafnarsjóði, en bæjar- sjóður brýtur sig út úr því strax 14. ágúst með því að greiða Hagvirki-Kletti hf. 20 millj. króna með tveimur 10 millj. króna víxl- um á gjalddaga 28.9. og 13.10. 1992. Hinn 3.7. 1992 er félaginu svo greidd fyrir- fram 21 millj. króna með víxlum á gjalddaga 3.9. 1992, og er skuld Hagvirkis-Kletts hf. við bæjarsjóð þar með komin í 59,2 millj. króna. Hún lækkar svo þannig, að í byijun nóvember er hún komin niður í 14,8 millj. króna. Hinn 13.11. greiðir svo bæjarsjóður 10 millj. og 16.11. 8 millj., eða samtals 18 millj. króna inn á reikning Hagvirkis-Kletts hf. niður fyrir 30 millj. króna aðeins á tímabilinu 30. október til 13. nóvember. Skuld vegna 30 millj. króna fyrirframgreiðslu snemma árs 1992 er því viðvarandi alveg frá því í apríl og þar til um áramót, þrátt fyrir það sam- komulag sem gert var 2. júní 1992 og áður er vitnað til. 3. Hönnunarvinna á leikskóla fyrir bæjar- sjóð sem fyrirhugað er að Hagvirki-Klettur hf. byggi. 4. Hönnunarvinna vegna skolpútrása sem Hagvirki-Klettur hf. hefur unnið að fyrir bæjarsjóð. 5. Tryggingarvíxill að fjárhæð 16 millj. króna útgefinn af Jóhanni G. Bergþórssyni. Samskonar ábyrgð er svo veitt 19. janúar 1993, þá fyrir fimm víxlum samtals að fjár- hæð 18 milij. króna, allir með gjalddaga 19.3. 1993. Baktryggingar eru hinar sömu og gagnvart fyrri ábyrgðinni og eiga þessar tryggingar því samanlagt að standa fyrir 43 millj. króna. Hinn 18. febrúar 1993 innleysir bæjarsjóð- ur 23 millj. króna af þeim 25 millj. króna víxum sem gengist var í ábyrgð fyrir 18. desember 1992 og hinn 7. apríl 1993 eru svo allir fimm víxlarnir sem gengist var í ábyrgð fyrir hinn 19. janúar 1993 einnig innleystir. Samtals varð bæjarsjóður því að innleysa 41 millj. króna af þeim ábyrgðum sem veittar voru. Mjög hæpið er að veiting framangreindra ábyrgða standist 89. grein sveitarstjórnarlaga sem kveður m.a. á um það að sveitarstjómum sé aðeins heimilt að veita einfaldar ábyrgðir til annarra aðila gegn tryggingum sem hún metur gildar. Það orkar að okkar áliti tvímæl- is, svo ekki sé meira sagt, að þær tryggingar sem í té voru látnar geti talist gild- ___ ar í skilningi nefndra laga. Bókanir í bæj- 5. Árið 1993 arráði mjög Fram kemur í bókhaldi að meiri- Ófullkomnar hluti reikninga fyrir verk sem unn- ———— in voru fyrir bæjarsjóð á árinu 1993 voru 4. Ábyrgðir vegna víxla 2. Tónlistarskóli og safnahús Síðla árs 1992 er gerður verksamningur um byggingu safnaðarheimilis og tónlistar- skóla. Hefjast framkvæmdir í sept./okt. og berst fyrsti reikningur í október, og er greidd- ur þá strax. Sama er að segja um reikning nr. 2 sem berst í nóvember og er greiddur 20. sama mánaðar. Hinn 30. nóvember eru hins vegar greidar 14,5 millj. króna sem fyrir- framgreiðsla inn á þetta verk. Þessi upphæð stendur óbreytt í árslok 1992 þrátt fyrir að reikningar að fjárhæð ca. 6 millj. vegna verks- Hinn 18. desember 1992 samþykkir bæjar- sjóður að ábyrgjast alls fimm víxla sem Hag- virki-Klettur hf. er greiðandi að. Víxlar þess- ir voru samtals að fjárhæð 25 millj. króna með gjalddögum 11.2.-15.2. og 18.2. 1993. Til baktryggingar ábyrgðinni samþykkti Hagvirki-KIettur hf. eftirfarandi tryggingar: 1. Skuldajöfnun reikninga frá Hagvirki- Kletti hf. vegna verka sem félagið var að vinna fyrir bæjarsjóð samkvæmt verksamn- ingum, þ. á m, gatnagerðarframkvæmdum í Mosahlíð, byggingu tónlistarskóla og safnað- arheimilis og önnur verk ótalin annars staðar. 2. Uppsafnað geymslufé vegna framantal- inna verka. (Hér er rétt að vekja athygli á því, að geymslufé er ætlað að vera tiygging verkkaupa fyrir vanefndum ýmiskonar sem verkkaupi kann að verða fyrir af hálfu verk- sala.) greiddir nánast strax og þeir bárust. Þó bár- ust ca. 15 millj. í reikningum í janúar og febrúar sem ekki voru greiddir, en á móti kemur innlausn á víxlum að fjárhæð 23 millj. króna eins og sagt er frá hér í tl: 4 að fram- an og er skuld félagsins komin í 40 millj. í lok febrúar 1993. Gatnagerðargjöld vegna lóðarinnar Háholt 15-17 eru bakfærð 28. febrúar og lóðin af- hent bæjarsjóði. í febrúar og september inn- leysir bæjarsjóður skuldabréf þau sem Hag- virki-Klettur hf. gaf út vegna gjaldanna og bæjarsjóður hafði selt. Bakfærsla lóðarinnar og innlausn skuldabréfanna leiðir því aðeins til lækkunar á skuld félagsins um 2,3 millj. króna sem er samsvarandi fjárhæð og greidd var í upphafí með húsaleigu að fjárhæð 3,4 millj. að frádregnum lántökukostnaði að fjár- hæð 1,1 millj. Hinn 25. júní 1993 samþykkir bæjarráð að greiða Hagvirki-Kletti hf. 29 millj. króna upp í samningsbundin verk sem fyrirtækið var að vinna í fyrir bæjarsjóð. Verkin sem um ræðir eru „Tónlistarskóli og safnaðar- heimili og leikskóli við Hvaleyrarholt", eins og segir í samkomulaginu. Til tryggingar umræddri fyrirframgreiðslu er samkomulag I Af því sem að framan hefur verið rakið virist okkur ljóct, að þær fyrirframgreiðslur upp í verk sem áttu sér stað í apríl og maí 1992, samtals að fjárhæð 30 millj. króna, hefur aldrei náðst að jafna. Ekki liggja fyrir neinar bókaðar samþykktir um þessar eða aðrar fyrirframgreiðslur yfirleitt og þ.a.l. leik- ur verulegur vafi á um heimildir fyrir þeim. Skuld fyrirtækisins sem stofnast með þessum hætti er viðvarandi og hækkar þrátt fyrir umalsverð verkefni sem félagið er með fyrir bæjarsjóð á árunum 1991-1994. Á því tímabili sem við höfum skoðað eru gerðar tilraunir, m.a. með sérstöku samkomu- lagi íjúní 1992, til að jafna viðskiptareikning- inn. I því samkomulagi er sett það markmið að jafna allt að 66,4 millj. króna, þannig að ljóst ér að stjómendum og embættismönnum bæjarins var kunnugt um hver staða félags- ins við bæjarsjóð var á þeim tíma. Þetta sam- komulag gekk ekki eftir. í árslok 1992 og byijun árs 1993 gengst bæjarsjóður í almennar ábyrgðir fyrir víxlum sem Hagvirki-Klettur hf. var greiðandi að, sem svo síðar féllu á bæjarsjóð. Að okkar áliti brýtur þessi ábyrgðarveiting í bága við 89. gr. sveitarstjórnarlaga, en samkvæmt henni er bæjarstjórnum aðeins heimilt að veita einfaldar ábyrgðir, eins og áður hefur verið bent á. Þegar skoðaðar eru þær tryggingar sem félagið lét jafnan í té fyrir fyrirframgreiðslum ----- og ábyrgðum kemur í ljós, að þær eru nánast alltaf fólgnar í framtíð- artekjum félagsins vegna verka sem það er að vinna fyrir bæjar- sjóð. Þetta vekur upp þá spurningu hvort stjórnendur bæjarins hafi í t I I ( I gætt nægilegrar varkárni við öflun trygginga og við mat á stöðu félagsins hveiju sinni, en á þessum árum var Hagvirki-Klettur hf. mik- ið í þjóðfélagsumræðunni vegna erfiðleika í rekstri. Allar bókanir í bæjarráði um fjármálaleg viðskipti milli félagsins og bæjarsjóðs eru mjög ófullkomnar. Þetta leiðir hugann að því hvernig ákvarðanir um fyrirframgreiðslur og veitingu ábyrgða voru teknar. Það er nokkuð ljóst að stjórnendur bæjarins og embættis- menn höfðu nokkuð fijálsar hendur í þeim málum og gættu ekki alltaf ítrustu varkárni. í viðtölum við embættismenn bæjarsjóðs hefur komið fram, að á þessum árum hafi þau sjónarmið ráðið miklu, að um var að ræða atvinnuskapandi fyrirtæki í Hafnar- firði, sem jafnan væri að vinna að verkefnum fyrir bæjarsjóð. Virðast menn því hafa talið nokkuð tryggt að einhverntíma næðist að jafna upp viðskiptareikninginn. Eins og með- fylgjandi yfírlit bera greinilega með sér, hef- ur slík jöfnun aldrei náðst. í viðtölum við embættismenn kom einnig greinilega fram sú skoðun þeirra, að félagið hefði mun fyrr verið tekið til gjaldþrotaskipta, ef ekki hefði komið til umræddar fyrirframgreiðslur af hálfu bæjarsjóðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.