Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 6. sýn. fim. 12/1, uppselt - 7. sýn. sun. 15/1 uppseit - 8. sýn. fös. 20/1 uppselt - 9. sýn. lau. 28/1 nokkur sæti taus. Ósóttar pantanir seldar dagtega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 14/1, örfá sæti laus, - fim. 19/1, nokkur sæti laus, - fim. 26/1, nokkur sæti laus, - lau. 29/1. Ath. sýningum fer fækkandi. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13/1, nokkur sæti laus, - lau. 21/1. Ath. sýningum fer fækkandi. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 15/1 kl. 14 - sun. 22/1 kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti 'símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar, uppselt, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda. 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda örfá sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 14/1, lau. 21/jan. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. lau. 14/1. 50. sýn. fös. 20/1, fös. 27/1, Fáar sýningar eftir. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. mið. 11/1 kl. 20, fim. 12/1 kl. 20, sunnud. 15/1 kl. 16, mið. 18/1 kl. 20. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. F R Ú E M I 1. í A BleikhusI Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSU6ERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sun. 15. jan. kl. 20, fá sæti laus, mán. 16. jan. kl.20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum f símsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Fös. 13/1 kl. 20.30, lau. 14/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Enskunám í Hafnarfirði Hópar fyrir byrjendur og lengra komna. Ókeypis kynningartími. lnnritun í síma 5650056 eftir kl. 16. VH o.fl. taka þátt í námskostnaði. Einnig er boðið upp á enskunámskeið víða á Englandi. 'Er(a Elradáttir (MA í enskufennslu Julltrúi enskuskóCanna 'lfie DeCC ofi íhtgCo 'WoHd. Sinfóníuhljómsveit Islands Háskólabíói við Hagatorg sími 562 2255 UPPSELT! Vínartónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 12.janúar, kl. 20.00 og laugardaginn 14.janúar, kl. 17.00 Hljómsveitarstjóri: Páll Pampichler Pálsson Einsöngvari: Póra Einarsdóttir Miðasala er alla viika daga á skrifstofutima og við innganginn við upphaf lónleika. Greiðslukortaþjónusta. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM vonar það besta ►LIZA Minelli er að jafna sig eftir að hafa gengist undir mjaðmaaðgerð. A meðfylgj- andi mynd sést Paul Anka vin- ur hennar styðja hana af spít- alanum. Minelli vonar að mjaðmaaðgerðin bindi enda á margra ára þrautir hennar og bráðum geti hún dansað á leiksviði á ný. Víst er að til þess nýtur hún ekki aðeins stuðnings vina sinna heldur og fjöl- margra aðdáenda. Amý Engilberts í European Í ÁRAMÓTABIAÐI European ræðir Birna Helga- dóttir við Amý Engilberts spákonu um árið fram- undan. í kynningu á Amý Engilberts kemur fram að hún segist hafa spáð fyrir um fall jámtjalds- ins, óvinsældir Margrétar Thatcher, valdamissi Mikhaels Gorbatchevs, veikindi Francois Mitter- ands og velgengni Hillary Clinton. í spádómi Amý Engilberts kemur meðal annars fram að Díana prinsessa muni reyna að slaka á næsta árið, en lenda á krossgötum í einkalífi sínu. Á næstu þremur árum muni hún byrja í nýju ástar- sambandi, sem verði að nokkra leyti óvenjulegt. Hún verði þó að passa sig því maður i nautsmerk- inu sé vís til að valda henni ástarsorg. Karl Bretaprins mun að sögn Amý Engilberts lifa viðburðaríku lífi næstu ár, einna helst með tiiliti til kvenna. Hann verður að vara sig á slys- um, sérstaklega þegar kemur að flugi, í janúar, febrúar og mars. Minelli mhim wsBm ■ Ætj-* v‘' ^t *v***4 l .- . . gg H>1bÍK ‘wm f’ ' i ' • 'v 4 -j3lk HHHh . Jffff rjM iu \ \é* < 1 : ■ Ww J ,# -v p§/ m Wwm. i 1wL L< MfmÆÆM Jm\s \ ■■■ ANTONIO Bandeiras er djöfullegur í Viðtali við vampíruna. ANT0NI0 Bandeiras þykir standa sig með afbrigðum vel í myndinni Viðtal við vampíruna sem sýnd er um þessar mundir hér á landi. í nýlegu viðtali er hann spurður hvort hann trúi á vampírur. „Á vissan hátt,“ segir Bandeiras og hlær. „I Hollywood. Það gætu verið nokkrar vampírur þar.“ I framhaldi . af því er hann spurður hvort honum finnist vera svipur með leikurum og vam- Trúir á vampírur pírum. „Öll erum við að leita þess sama,“ segir Bandeiras. „Ódauð- leikans. Við viljum lifa að eilífu. Tilveran í Hollywood er eiginlega fullkomin fyrir vampírur og hvern þann sem vill fá nasasjón af ódauðleikanum eða eilífri æsku. Þar reyna allir að líta út fyrir að vera yngri en þeir eru í raun og veru. I þessari borg get ég alveg trúað á tilvist vampíra.“ Að lokum klykkir blaðamaður- inn út með því að spyrja hvort hann hafi fengið að halda tönnun- um sínum úr myndinni. Bandeiras jánkar því og segir: „Ég nota þær stundum til þess að skjóta fólki sem kemur í heimsókn skelk í bringu. Þær falla líka í kramið hjá konunni minni og ég bít hana stundum, bara pínulítið. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.