Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.01.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1995 55 ' DAGBÓK VEÐUR 10. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVlK 1.04 3,1 7.22 1,6 13.33 3,0 19.53 1,6 11.03 16.04 13.34 20.54 fSAFJÖRÐUR 3.12 1,7 9.31 1,0 15.36 1,7 21.58 0,8 11.41 15.39 13.40 21.00 SIGLUFJÖRÐUR 5.22 JL1 11.46 0,5 17.58 11.24 15.20 13.33 20.42 DJÚPIVOGUR 4.22 08 10.24 L5 16.38 0,7 23.15 A6 10.38 15.30 13.04 20.24 Sjévarhæö miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaöiö/Siómælinaar íslands) Yfirlit á hádegi ( gær: H Hæð L Lasgð Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Austur af Færeyjum er 978 mb lægð sem hreyfist allhratt austsuðaustur. Um 700 km suðsuðvestan af Hvarfi er 997 mb lægð á hraðri hreyfingu austnorðaustur. Yfir Græn- landi er heldur vaxandi 1023 mb hæð. Spá: Norðlæg átt, gola eða kaldi sunnanlands og vestan en stinningskaldi norðaustan til. Léttskýjað á Suður- og Vesturlandi en él norð- anlands og suður með Austfjörðum. Frost á bilinu 3 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur: Sunnan gola eða kaldi og él á annesjum vestanlands en annars hæg breytileg átt og léttskýjað. Frost 2 til 8 stig, kaldast í innsveitum austanlands. Fimmtudagur: Ákveðin sunnan- eða suðaust- anátt. Slydda eða snjókoma um allt land, eink- um þó sunnan og vestan til. Hiti 0 til 4 stig. Föstudagur: Nokkuð hvöss suðvestanátt og él sunnan lands og vestan en léttskýjað norð- austan til. Frost 2 til 8 stig. Veðuríregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðuríregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM Snjókoma og skafrenningur ér á Suður- oa Vesturlandi og víða óþægilegt ferðaveður. A Hellisheiði og í Þrengslum er skyggni mjög lít- ið og vont að vera þar á ferð. Annars eru flest- ir vegir landsins færir en víða er mikil hálka. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Spá kl. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * « * Rigning % tttsiydda % %. %■ Snjókoma Él 'j Skúrir | y Slydduél v éi y Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrín sss Þoka vindstyrk, heil fjöður « j er 2 vindstig. » Helstu breytingar til dagsins i dag: Vaxandi 1023 mb hæð er yfir Grænlandi. Lægðin Aaf Færeyjum fer til ASA, en lægð Aaf Nýfundnalandi fer allhratt til A fyrir sunnan land. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +6 snjókoma Glasgow 9 rigning og súld Reykjavík +1 haglél á síð.kls. Hamborg 2 þoka Bergen 2 slydda London 7 skýjaö Helsínki 1 snjókoma Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg vantar Narssarssuaq +15 léttskýjað Madríd 12 léttskýjað Nuuk +9 skýjað Malaga vantar Ósló vantar Mallorca 12 alskýjað Stokkhólmur 1 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn vantar NewYork 0 léttskýjað Algarve 17 heiöskírt Orlando 6 þokumóða Amsterdam 6 skýjað París 7 skýjað Barcelona 10 léttskýjað Madeira 18 hólfskýjað Berlln -1 þoka Róm vantar Chicago -10 alskýjað Vín -2 skýjað Feneyjar vantar Washington 0 skýjað Frankfurt 0 súld á sfö.klst. Winnipeg -32 lóttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: I flakkari, 8 hárflóki, 9 rýja, 10 skaut, 11 þrátta, 13 sár, 15 karl- dýrs, 18 dreng, 21 hreysi, 22 lyktir, 23 fífl, 24 taugatitringur. LÓÐRÉTT: 2 Iætur höggin dynja á, 3 dorga, 4 jurt, 5 fisk- um, 6 rekald, 7 at, 12 smávegis ýtni, 14 blóm, 15 slydduveður, 16 rotni, 17 lásar, 18 gafl, 19 hlupu, 20 umgerð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fætur, 4 fegin, 7 ólíft, 8 ódæði, 9 tóm, 11 afla, 13 haka, 14 græða, 15 göm, 17 flóa, 20 eir, 22 öskur, 23 orðan, 24 garða, 25 sonur. Lóðrétt: - 1 fjóla, 2 trítl, 3 rótt, 4 fróm, 5 glæta, 6 neita, 10 ólæti, 12 agn, 13 haf, 15 glögg, 16 rakur, 18 lúðan, 19 Agnar, 20 erta, 21 roks. í dag er þriðjudagur 10. janúar, 10. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Jesús sagði þá við Símon: „Ottast þú ekki, héðan í frá skalt þú menn veiða.“ Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Reykja- foss og Ásbjörn en Jón Baldvinsson fór. I gær- morgun kom Laxfoss. Hafnarfjarðarhöfn:í fyrrakvöld fór lettneski togarinn Anyksciai. í morgun var Lagarfoss væntanlegur til Straum- svíkur. í fyrrakvöld kom Hofs- jökuli að utan frá Bandaríkjunum. Fréttir Gjábakki. Dagana 11. og 12. janúar verður starfsemi síðari hluta vetrarins í Gjábakka kynnt. Kynningin hefst kl. 14 báða dagana. Á miðvikudag kynnir Félag eldri borgara í Kópavogi starfsemi sína. Einnig verða kynntar ferðir er- lendis á vegum Lands- sambands aldraðra. Á fímmtudag kynnir Frí- stundahópurinn Hana- nú sína starfsemi, en hópurinn er þekktur fyrir •að fínna upp á hinu og þessu. Á fímmtudaginn verða námskeið á vegum Gjábakka kynnt og er nú þegar byijað að inn- rita á þau. Þá mun for- stöðumaður Gjábakka kynna starfsemina í hús- inu fram til vors. Mannamót Bólstaðahlíð 43, félags- þjónustumiðstöð aldr- aðra. Spilað á miðviku- dögum frá kl. 13-16.30. Hæðargarður 31. Vinnustofa, tréskurður, skinn frá kl. 9-16.30. Hárgreiðsla frá kl. 9-16.30. Tveir hópar leikfími frá kl. 9.16-11. Leiklistarklúbbur kl. 11. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli hefst í dag. Leikfimi, föndur og spilamennska. Spila- og (Lúk. 5, 10.) skemmtikvöld verður á Garðaholti nk. fímmtu- dag kl. 20. Soroptimistar koma í heimsókn. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag frá 9-16.30 vinnustofa opin, perlusaumur og málun. Leikfími kl. 11. Frjáls spilamennskan kl. 14. Félag eldri borgara, Reykjavík. Þriðjudags- hópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Félagsfundur verður mánudaginn 16. janúar í Risinu kl. 17. Sinawik í Reykjavík heldur fund í kvöld á Engjateigi 11 kl. 20. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Fræðsla utn tjaldbúðina hefst að nýju í kvöld kl. 20.30 í umsjá Helenu Leifsdóttur. Unglingafræðsla hefst aftur 11. janúar kl. 20 í umsjá Steinþórs Þórðar- sonar. Iþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfími í dag kl. 11.25 í Digranes- kirkju. Gjábakki. Leikfími byij- ar í dag, hópur 1 kl. 10.20, hópur 2 kl. 11.10. Gangan fer frá Gjábakka kl. 14. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9. Allir vel- komnir. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 71249. Góðtemplarastúkum- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi. Spilamennskan er hafín aftur eftir jólafríið. Spil- aður verður tvímenning- ur í Gjábakka, Fannborg 8, í kvöld kl. 19. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveiting- ar. Sr. Halldór S. Grön- dal. Fundur í æskulýðs- félagi kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyr- ir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur í dag kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Seltjarnameskirlga. Foreldramorgunn kl. 10-12.__________ Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tfma hans.______ Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-12 ára starf kl. 17. Mömmu- morgunn miðvikudaga ki. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unnur Malmquist og Valgerður Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Se(jakirlga. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýaingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjúrn 691329, fréttir 691181, fþróttir 691156, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Innritun hafin. Viltu vera fvrirsæta? Þetta er Hún hefur ferðast sem fyrirsæta til USA, Mílanó og nú 15. jon. til Japans. Það kemur ó óvart sú menntun sem þú færð hjó skóla J.C. Góður skóli tryggir gæðin hvort sem þú vilt verða fyrirsæta eða taka lærdóm þinn með þér út í lífið. John Casablancas MODELING & CAREER CENTER Grensásvegi 7, s. 5887799
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.