Morgunblaðið - 31.01.1995, Side 10

Morgunblaðið - 31.01.1995, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Þjónustuíbúð fyrir eldri borgara Vorum aö fá í einkasölu mjög góöa íbúö á Vesturgötu 7 í Reykjavík. íbúöin er 61,5 fm nettó en 94,8 fm brúttó. Heilsugæsla og önnur þjónusta í húsinu. Útsýni yfir höfnina og á Esjuna. l’INGIIOLT 680666 Suöurlandsbraut 4A Sýnishorn úr söluskrá Framleiðsla á kryddvörum, má flytja út á land. Ljósmyndunarstofa, litmyndavélar. Litlar og stórar gjafa- og blómabúðir. Hárgreiðslustofa, þekkt, vel staðsett. Lítið hótel með góðu eldhúsi í nágr. Rvíkur. Innflutningur á bjórgerðarvörum. Innflutningur á pappírsvörum. Sælgætisverslun í stóru íbúðahverfi. Viðgerðarverkst. fyrir vörubíla og vinnuvélar. Bílaverkst. með réttindi til fullnaðarskoðunar. Framleiðsla á grjótgrindum. Sérstök hatta-, gjafavöru- og kvenfataversl. Kvenfataverslun við Laugaveg. Öðruvísi tískufataverslun. Sérstök barnafataverslun. Þekkt lítil sportvöruverslun. Útgáfa á faglegu auglýsingablaði. Bókalager, 9.500 bækur á gjafverði. rgTTTTTT77^TT!T^yiTVIT71 SUÐURVERI SI'MAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Fyrirtækjasalan Skipholti 50B S. 5519400 - 5519401 FRAMKÖLLUNARFYRIRTÆKI Litaljósritunarstofa á góðum stað til sölu. Verðið er hlægilegt. Kannið þetta. Ýmis skipti möguleg. SÖLUTURNAR Söluturnar af öllum stærðum og gerðum. Yfir 30 stk. á skrá. Þið finnið þann rétta hjá okkur. PIZZASTAÐUR í VESTURBÆ Vorum að fá í einkasölu mjög athyglisverðan pizzastað á mjög góðum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. SUÐURLAND Vorum að fá í sölu frábæran veitingastað á besta stað á Suður- landi ásamt algjörum nýjungum í matvælaframleiðslu. MATVÖRUVERSLANIR Erum með mikið úrval af matvöruverslunum á skrá. ÝMIS SKIPTI Erum með fjöldan allan af fyrirtækjum á skrá i ýmis konar skipti. Skoðum og verðmetum samdægurs. 011 KA 01 07A L^RUS Þi VALDIMARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI L I I 0U"t I V / V KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, LÖGGILTUR fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Á vinsælum stað í Vesturborginni Ný endurbyggt lítið einbhús með 3ja herb. íb. Laust 1. júní nk. Gamla góða húsnlánið kr. 1,9 millj. Tilboð óskast. Stór og góð 3ja herb. íb. við Hjarðarhaga. Húsið er nýkl. utan. Nýtt verksmiðjugler. Tvennar svalir. Tilboð óskast. Safamýri - bílskúr - hagkvæm skipti Endaíbúð 4ra herb. á 1. hæð, rúmir 90 fm, vel með farin. Geymsla í kj. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. t.d. í nágr. Suðuríbúð við Súluhóla Glæsil. endaib., 3ja herb. á 2. h'æð, um 80 fm. Öll eins og ný. Ágæt sameign. Mikið útsýni. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj. Frábær greiðslu- kjör. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Skammt frá Vesturbæjarskóla Efri hæð um 150 fm í þríbhúsi, byggðu 1967. Rúmg. innb. bílsk. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. Tilboð óskast. Góð eign á góðu verði Mjög gott timburhús, hæð og kj. með 5 herb. ib. á móti suðri og sól á vinsælum útsýnisstað miðsv. í Kóp. Skammt frá KR-heimilinu Vel með farin 4ra herb. íb. við Meistaravelli, tæpir 100 fm. Suöursval- ir. Góð lán áhv. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Fjöldi fjársterkra kaupenda í skiptum m.a. góð einbýlishús, raðhús og sérhæðir. Margir með góða mitligjöf í reiöufé. Teikn. á skrifst. Vinsamlegast leitið nánari uppl. í Þingholtum/nágr. óskast sérhæðirog húsnæði sem þarfnast __________________________________ standsetningar. LAUGAVEG118 SlMAR 21150-21370 ALMENNA FASTEIGN A$ AL AN FRÉTTIR : ■ Morgunblaðið/Kristinn EignahölliN Suðurlandsbraut 20, 3. hæð 568 OO 57 Seljendur athugið! Besti sölutími ársins er framundan Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu 2ja herb. íbúðir ■ 4ra herb. Eskihlíð. Góð 65 fm íb. á 3. hæð m. sérherb. í risi í góðu fjölb. Áhv. 3,8 millj. byggingarsj. Verð 5,7 millj. Hringbraut. Mjög góð íb. m. nýjum innr. Parket, flísar. Baðherb. uppgert. Fráb. eign. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Framnesvegur. Stórgi, nýuppg. ca 60 fm íb. á jarð- hæð i stórgl. húsi. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,5 millj. Furugrund. Mjög falleg 2ja herb. íb. neðst í Fossvogsdalnum í lítilli blokk. Öll íb. er nýmál. og í góðu standi. Góð lán áhv. byggsj. Verð 5,7 millj. Krfuhólar. Rúmg. 63 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuh. Fráb. útsýni, sameign í toppstandi. Athyglisverð íb. Verð 4,9 millj. 3ja herb. íbúðir Maríubakki. Mjög góð 100 fm íb. m. þvottah. á hæð innaf eldh. Fráb. útsýni, Stórt herb. í kj. sem gefur mikla mögul. Verð 6,7 millj. Mjög góður staðgrafsláttur. Kambsvegur. Mjög góð ca 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu þríb. Dökkt parket á gólfum. Áhv. byggingarsj. 3,3 millj. Samtún. Skemmtileg 60 fm íb. m. fallegu parketi, flísum á gólfum svo og nýrri eldhúsinnr. Ath. eign sem kemur á óvart. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Eiðistorg. Fráb. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð með stórkostl. útsýni. Mjög góðar innr. (parket, marmari o.fl.). Stæði í bílageymslu. Ath. fæst á góðu verði m. mikilli útb. Asparfell. Góð 3ja herb. 75 fm ib. í þessu eftirsótta lyftuh. Rúmg. herb. og gott eldh. Gömlu húsnlán- in áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Kaplaskjólsvegur. Giæsii. íb. á miðhæð í þríb. Parket og flísar á gólfum. Stór stofa, rúmg. herb. Áhv. 4,5 millj. byggsj. o.fl. V. 6,2 m. Suðurhvammur - Hf. séri. glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í glæsil. fjölb. Parket, flísar. Nýjar innr. Áhv. 5,2 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 9,4 millj. Fífusel. Stórgl. eign á 3. hæð í mjög góðu fjölb. Allar innr. 1. fl. Parket á gólfi alls staðar. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Hraunbær. Mjög góð 100 fm björt íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb- húsi. Góðar innr. Snyrtil. sameign. Njarðargata. Góð 95 fm íb. á efri hæð og risi í virðul. gömlu timb- urh. + bílsk. Nýtt rafm. o.fl. Verð aðeins 7,6 millj. Sörlaskjól. U.þ.b. 65 fm íb. á efstu hæð í góðu steinh. Parket á gólfum. Flísal. baðherb. Stór og fallegur garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Njálsgata. Stórgl. nýuppg. 4ra herb. íb. m. sérinng. Allar innr. nýjar. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Sérbýli — einbýli Hvannarimi. stórgiæsii. 185 fm raðhús m. innb. bfl- skúr. Mjög fallegar innrétting- ar. Allt nýtt. Mikið áhv. Góð lén byggsj. Tilboð. Lindarsel. Stórgl. ca 350 fm einb. með ca 50 fm tvöf. bílsk. Ýmis skipti á minni eignum mögul. Verð: Tilboð. Réttarholtsvegur. 130 fm fallegt raðhús. Eldhúsinnr. ný m. nýjum tækjum (upp- þvottav.) 4 svefnherb. Góð stofa. Góð lón áhv„ byggsj. Ásvallagata. Einbhús á tveimur hæðum ca 200 fm m. rúmg. bílsk. Skipti koma til greina. Mjög góð eign. Verð aðeins 17,9 millj. Islandsmót í íshokkí ÍSLANDSMÓT barna og ung- linga í íshokkí var haldið á skautasvellinu í Laugardal um helgina. Íshokkífélagið Björn- inn sá um framkvæmd mótsins og var keppt í þremur aldurs- flokkum. Til þátttöku mættu lið frá Birninu, Skautafélagi Reykjavíkur og Skautafélagi Akureyrar og voru úrslitaleik- irnir á sunnudag. Úrslit urðu þannig að Skautafélag Akur- eyrar vann 1. flokk, Björninn A 2. flokk, Skautafélag Akureyrar 3 flokk og Skautafélag Reykja- víkur vann 4. flokk. -----♦ ♦ ----- Athugasemdir Ríkis- endurskoðunar Risnukostn- aður ekki óeðlilegur JÓHANNA Sigurðardóttir segir að athugasemdir Ríkisendurskoðunar varðandi risnukostnað félagsmála- ráðuneytisins árið 1993 varði tæknileg atriði í bókhaldi, en ekki sé verið að gagnrýna að risna sé óeðlileg eða of há. Húnbogi Þor- steinsson, skrifstofustjóri í félags- málaráðuneytinu, segir að athuga- semdirnar komi ráðherra ekki við og ráðuneytið hafi þegar gefið full- nægjandi svör til Ríkisendurskoð- unar. í skýrslu sinni um endurskoðun ríkisreikninga árið 1993 segir Ríkisendurskoðun að misbrestur hafi verið á að nægjanlegar skýr- ingar væru gefnar á risnukostnaði og gjöfum og að risnukostnaður væri stundum færður á rangar teg- undir í bókhaldi, svo sem mötuney- tiskostnað. Jóhanna, sem var félagsmálaráð- herra á árinu, sagðist ekki hafa séð athugasemdir Ríkisendurskoðunar þegar þær voru þornar undir hana um helgina, en sér sýndist í fljótu bragði málið ekki snúast um að risnukostnaður hefði verið óeðlileg- ur, heldur tæknileg atriði varðandi bókfærslu, sem rétt væri að bera undir embættismenn ráðuneytisins. Húnbogi sagði að athugasemdir Ríkisendurskoðunar vörðuðu ekki gerðir ráðherra eða upphæð risnu- kostnaðar, heldur eingöngu tækni- leg atriði. Vantað hefði undirskriftir á nokkrum reikningum og ráðuneyt- ið hefði þegar svarað þessum at- hugasemdum á þann hátt sem Ríkis- endurskoðun taldi fullnægjandi. Símon Ólason, hdl. Hilmar Viktorsson, viðskiptafr. Jóhann Friðgeir, sölustj. Sigurjón Torfason, sölumaður Kristín Höskuldsdóttir, ritari t- i í I I i. I i Í Í I Í i Í i í l i i l i i I i i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.