Morgunblaðið - 31.01.1995, Page 15

Morgunblaðið - 31.01.1995, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 15 Innbrot í Intemet auka gætni notenda Palo Alto, Kaliforníu. Reuter. HU GVITS AMLEG tölvuinnbrot að undanfarnu gætu varpað skugga á möguleika nýrra viðskipta um Intertölvunetið og orðið til þess að fyrirtæki og notendur sýni meiri gát en hingað til. Sérfræðingar segja að meiri aðgátar sé þörf þegar ferðazt sé um Intemet, tölvunetið sem teygir sig um allan heim og nær til meira en 20 milljóna notenda. Árangur svokallaðra tölvu- þijóta, sem tekizt hefur að fá að- gang að mikilvægum upplýsingum þrátt fyrir strangar öryggisráð- stafanir, sýna að tölvur tengd- ar stjómvöld- um, háskólum, fyrirtækjum og heimilum kunna að vera ber- skjaldaðri gagn- vart innbrots- þjófum en talið hefur verið til þessa Margir bank- ar og útgefend- ur krítarkorta em meðal þús- unda fyrirtækja sem em að koma sér fyrir í Intemetinu. „Internetið hef- ur gengið fyrir öllu,“ segir Brian Boesch, tæknistjóri fyr- irtækisins Cy- berCash í Reston, Virginiu, sem hefur á boðstólum greiðslukerfi til kaupa á vöm og þjónustu á Inter- netinu. „Fólk kaupir alltaf stærri bíla áður en það fær sér betri bíl- belti. Nú er tímabært að kaupa betri belti.“ Innbrot í háskólastofnun Nýlega vakti athygli að tölvu- þijóti tókst að bijótast inn í tölvu- kerfi vísindalegrar rannsókn- armiðstöðvar á vegum Stanford- háskóla. Tölvur tengdar stjómvöldum og fyrirtækjum í hættu Chuck Dickens, sem stjórnar tölvuþjónustu við miðstöðina, sagði að ekkert varanlegt tjón virt- ist hafa verið unnið á rannsóknar- gögnum. Málið er í rannsókn. Jafnframt hafa starfsmenn op- inberrar öryggisstofnunar varað Internetnotendur við nýrri inn- brotartækni, sem hafi verið reynd nýlega og tengist ef til vill ekki Stanfordmálinu, og bent á leiðir til þess að veijast henni. Ný innbrotatækni Talsmaður opinberrar tölvu- slysanefndar, CERT, segir að ný- lega hafi komið í ljós að ókunnir tölvuþijótar hafi brotizt inn í viss tölvukerfi með aðferðum, sem vís- indamenn hafi vitað um ámm sam- an, en hafi ekki verið notaðar fyrr en nú. „Þetta er mjög fullkomin aðferð til þess að bijótast inn og getur gert fólk alveg varnarlaust," sagði talsmaðurinn. CERT, sem hefur aðsetur í Camegie Mellon-háskóla í Pitts- burgh, sagði þegar greint var frá innbrotinu á dögunum að þijótar kæmust inn í tölvukerfi um Inter- net og þættust vera vinveittur notandi. Svikarinn fær þá aðgang að vernduðu efni tölvunnar og tek- ur við stjórn kerfísins. Fyrsta inn- brotið með þess- ari aðferð, sem vitað er um, fór fram á jóladag og í hlut átti tölva þekkts sér- fræðings í tölvu- öryggismálum, Tsutomu Shimo- mura, við San Diego Su- percomputer Centre. Ókunnur ein- staklingur eða hópur tóku við stjórn tölvu hans og stálu mörg- um öryggisfor- ritum. Þörf á auknu öryggi Shimomura sagði að ef ör- yggi hugbúnaðar yrði ekki aukið yrðu hleranir og þjófnaðir líklega hættulegri viðskiptum og annarri Internet-starfsemi. Aðrir segja að þótt öryggi sé ábótavant sé sú hætta ekki svo mikil að hún muni hamla auknum viðskiptum í tölvunetum. „Þessir síðustu atburðir verða fyrirtækjum hvatning um að koma fram með betri kerfí,“ sagði Marc Andreessen, einn stofnenda fyrir- tækisins Netscape Communicati- ons í Mountain View, Kaliforníu. Hádegisverðarfundur ÍMARK Kostun Hvað ræður ákvörðun? íslenski markaösklúbburinn boöar til hádegisverðarfundar um kostunar- og stuðningsmál fyrirtækja. Einnig veröur fjallaö um málið frá sjónarhóli þeirra sem fá slíkan stuðning. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, þriðjudaginn 31. janúarkl. 12:00- 13:30. • Hvaða áhrif hefur stuöningurinn á ímyndina? • Hvernig passar stuðningurinn við markhópa? • Hvernig er hægt að nýta stuðninginn með öðrum markaðsaögeröum? • Hvað er eöliiegt aö greiða i kostun? • Er skynsamlegra aö styrkja umhverfismál fremur en íþróttir? Fundurinn veröur án efa áhugaverður, kostun er þaö svið innan markaðsstarfsemi fyrirteekja sem oft er erfitt meta árangur af. Frummælendun Kristján Jóhannsson, kynningarstjóri Eimskip. Andri Hrólfsson, markaósstjóri VISA ísland. Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill. Aðgangseyrir: Kr. 1.500 fyrir ÍMARK-félaga, kr. 2.000 fyrir aðra. Innifaliö í verði er léttur hádegisverður og kaffi. M U N IÐ A S G R EI0 A FÉLAGSGJÚLDIN! Skýrsla um samkeppnisstöðu íslands í desember sl. gaf Aflvaki Reykjavíkur út skýrslu um samkeppnisstöðu Islands þar sem m.a. er gerður fjölþjóð- legur samanburður á um 370 lykilþáttum innan eftirfar- andi 8 megin greina efna- hags- og atvinnulífsins: Styrkleiki hagkerfisins, Alþjóðavœðing, Stjórnsýsla, Fjármál, Innviðir þjóðfélag- sins, Stjórnun, Tækni og vísindi og Fólkið í landinu. Skýrslan er byggð á „World Competitiveness Report“, sem gefin hefur verið út fjórtán undanfarin ár af World Economic Forum og International Institute for Management Development, sem hafa aðsetur í Sviss. AFLVAKI REVKJA/IKURE Vegna mikillar eftirspurnar hefur skýrslan verið endurprentuð og fæst á skrifstofu Aflvaka Reykja- víkur. Verð kr. 3.500. * Sýnishorn af þvi hvern'tg skýrslan er byggð upp. ASwakí M., Pósthússtrætí 9, pósthólf 34, 121 Reykjavík Sími: 551-6600 Fax: 551-6606

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.