Morgunblaðið - 31.01.1995, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Blesugróf
- blaðberi óskast
Upplýsingar í síma 691114.
SRtwjpuiililftftto
Ertþú
góður sölumaður?
Áskriftardeild Fróða hf. getur bætt við sig
duglegu og áhugasömu sölufólki til að selja
áskriftir að tímaritum í gegnum síma á kvöldin.
Fast tímakaup auk mjög góðs og hvetjandi
launaprósentukerfis í boði, en það hefur
gefið sölufólki okkar allt að 100.000 króna
laun á mánuði fyrir aðeins 4 kvöld í viku.
Vinnutíminn er frá kl. 18.00-22.00 mánu-
dags-, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtu-
dagskvöld.
Ef þú ert eldri en 20 ára og hefur reynslu
af sölustörfum, þá er þetta vissulega eitt-
hvað fyrir þig.
Nánari upplýsingar gefur Unnur í síma
587-5380 í dag, þriðjudag, á milli
kl. 9.00 og 12.00.
FRÓÐI
BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
Ármúla 18, 108 Reykjavík
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur,
Suðurlandsbraut 30,108 Reykjavík
Útboð
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í eftirtalið efni í 68 íbúðir í Borga-
hverfi, Borgarholti II:
1. Glugga og svalahurðir
2. Tvöfaltgler
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu HNR,
Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila-
"> tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 7. febrúar nk. kl. 15.00.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur.
KENNSLA
IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI
Reykjavíkurvegi 74
220 Hafnarfjörður
Sími 5551490 Fax 5651494
TREFJAPLASTNÁM
Trefjaplastnámskeið verður haldið nú á vorönn.
Upphaf námsins verður í formi heimanáms
(fjamáms), þar sem nemendur kynna sér bóklegt
kennsluefni og leysa verkefni. í lokin verður tveggja
vikna námskeið (2. maí. - 12. maí) þar sem farið
verður ítarlegar í efnið og unnar verklegar æfingar.
Námskeiðið er ætlað þeim sem unnið hafa við
trefjaplast. Þeir sem eru að öllu ókunnir treQaplasti,
þurfa að sækja fomámskeið helgina (17. - 19. feb.)
í notkun efnisins áður en bóklega námið hefst.
Innritun stendur til 10. feb. n.k. Námskeiðsgjald er kr.
22.500 auk kennslugagna. Þeir sem þurfa að sækja
fomámskeið, greiða kr. 6.000 til viðbótar.
AutoCAD
Námskeið í notkun tölvuteikniforritsins hefst 7. feb.
Námskeiðið er 40 kennslustundir og kennt er eftir
hádegi þriðjd. og fímmtud. Innritun stendur til 3. feb.
Skólameistari
Tryggvagötu 15,101 Reykjavík
Vorönn 1995
2. febrúar - 8. maí
Kennsla hefst 2. febrúar
Nemendur komast enn að í eftirtaldar deildir:
Börn og unglingar:
6-10 ára þrið. og fimmt. kl. 10.00-11.30,
kennari Þóra Sigurðardóttir.
6-10 ára þrið. og fimmt. kl. 13.30-15.00,
kennari Þóra Sigurðardóttir.
10-12 ára þrið. og fimmt. kl. 15.30-17.00,
kennari Harpa Björnsdóttir.
10- 12 ára mán. og miðv. kl. 15.30-17.00,
kennari Margrét Friðbergsdóttir.
11- 13 ára þrið. og fimmt. kl. 17.30-19.00,
kennari Guðrún Nanna
Guðmundsdóttir.
13-15 ára mán. og miðv. kl. 17.30-19.00,
kennari Margrét Friðbergsdóttir.
Fullorðnir:
Teiknun 1 miðvikud. kl. 17.30-22.15,
kennari Anna Guðjónsdóttir.
Teiknun 1 fimmtudaga kl. 17.30-22.15,
kennari Sólveig Aðalsteinsd.
Módelteiknun 1 fimmtudaga kl. 17.30-22.15,
kennari Hilmar Guðjónsson.
Módelteiknun 1 laugardaga kl. 9.00-13.30,
kennari Kristín Arngrímsd.
Vatnslitamálun föstudaga kl. 17.00-21.30,
kennari GunnlaugurS. Gíslas.
Formfræði, til- fimmtudaga kl. 17.30-22.15,
raunir m. form kennarar Þórdís Alda Sigurðar-
dóttir og Gunnar Árnason.
Námskeiðin standa yfir í 12 vikur.
Námskeið barna eru 48 kennslustundir.
Námskeið fullorðinna eru 72 kennslustundir.
Innritað er á skrifstofu skólans, Tryggva-
götu 15, frá kl. 13-19 daglega.
Leitið upplýsinga í síma 5511990.
Ný Permaform-íbúð
Af sérstökum ástæðum er til sölu ný 3ja
herb. Permaform-íbúð við Skeljatanga í Mos-
fellsbæ. íbúðin er tilbúin til afh. nú þegar.
Upplýsingar í síma 689123 frá kl. 9-17.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Vöruvernd og einkaleyfi í
Bandaríkjunum sem vopn
í samkeppni og samningum
Föstudaginn 3. febrúar nk. mun J.E. Kenney,
lögfræðingur frá virtri lögmannsstofu í
Bandaríkjunum, halda fyrirlestur um vöru-
vernd og einkaleyfi. Tilgangur fundarins er
að kynna hvernig vöruvernd og einkaleyfi
geta nýst í samningum og samkeppni í
Bandaríkjunum. Lögmannsstofa Bacon &
Thomas hefur sérhæft sig á þessu sviði síð-
an árið 1920. J.E. Kenney hefur starfað þar
í 30 ár og meðal annars unnið fyrir stoðtækja-
smíði Össurar hf.
Fundurinn fer fram á Hótel íslandi í fundar-
stofu á 2. hæð föstudaginn 3. febrúar kl. 15.00
til 17.00. Skráning fer fram hjá Ráðgarði,
Nóatúni 17, í síma 561 6688.
Þátttökugjald er kr. 4.000 og innifalið er kaffi
og létt meðlæti.
Fundarstjóri verður Jón Ásbergsson, fram-
kvæmdastjóri Útflutningsráðs.
RÁÐGARÐUR hf.
STjÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
'óatúni 1 / sími‘561 6688.
ÚTFLUTNINGSRÁÐ ÍSIANDS
EXrOCTCOUNCILOF ICEI/\ND
I lallveigarstig 1, simi551 7272.
Hjallasókn
Aðalsafnaðarfundur
Boðað er til aðalsafnaðarfundar í Hjallasókn
í Kópavogi sunnudaginn 5. febrúar nk.
Fundurinn verður haldinn í Hjallakirkju að
aflokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, þ.e.
kjör sóknarnefndar og reikningsskil.
Sóknarnefnd.
Vélsleðamenn
Fræðslufundur verður haldinn 1. febrúar
kl. 20.00 í húsi Flugbjörgunarsveitarinnar
v/Flugvallaveg á vegum LIV og Björgunar-
skóla Landsbjargar og Slysavarnafélags ís-
lands.
Efni fundarins verður: GPS staðsetning-
artæki og kynning á MacLand. Fyrirlesari
Sigurjón Pétursson. Aðgangur ókeypis.
120-200 tonna f iskiskip
óskast
Höfum kaupanda að fiskiskipi, sem hentað
gæti vel til rækjuveiða.
Nánari upplýsingar gefur:
Báta- og kvótasalan,
Borgartúni 29,
sími 91-14499.
Áramótaspilakvöld Varðar
Áramótaspilakvöld Varðarfélagsins, sem
frestað var vegna verðurs sunnudaginn
15. janúar, verður haldið sunnudaginn 5.
febrúar í Súlnasal Hótels Sögu. Húsið verð-
ur opnað kl. 20.30. Stórgóðir vinningar eru
í boði, svo sem 3 ferðavinningar erlendis,
þ.a. 1. vinningur tvöfaldur, matarkörfur og
matarúttektir, vegleg gjafakort á veitinga-
hús og Skeljungsbúðina og margt fleira.
Hver miði gildir sem happdrætti og er vinn-
ingur flug til Lúxemborgar.
Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, flytur ávarp í hléi. Allir velkomnir!
Landsmálafélagið Vörður.
YMiSLEGT
Norðurljósin
heilsustúdíó,
Birna Smith,
Laugarásv. 27,
simi 91-36677.
Sogæðanudd
Öflugt sogæðanuddtæki og
cellolite-olíunudd losar líkama
þinn við uppsöfnuð eiturefni,
bjúg, aukafitu og örvar ónæmis-
kerfið og blóðrásina. Trimm
Form og mataræðisráðgjöf inni-
falin. Acupuncturemeðferð við
offitu, reykingum og tauga-
spennu.
Vöðvabólgumeðferð
Með léttu rafmagnsnuddi, Acu-
puncturemeðferð og leisertæki
opnum við stíflaðar rásir. Heilun-
arnudd með ilmkjarnaolíum inni-
falið. Góður árangur við höfuð-
verk, mígreni og eftir slys.
□ EDDA 5995013119 I FRL.
□HLÍN 5995013119 IVA/ 1 Frl
□ FJÖLNIR 5995013119 III 2
I.O.O.F. Rb.1 = 1441318 -
9.O.F.L.
Dalvegi 24, Kópavogi
í kvöld kl. 20.30:
Fræðsla um Tjaldbúðina i umsjá
Helenu Leifsdóttur.
§Hjálpræðis-
herinn
*'rt<*u>træt'2
Útsala í Flóamarkaðsbúðinni,
Garðastræti 6, þriðjudag 31/1,
fimmtudag 2/2 og föstudag 3/2
kl. 13-18. Allt selt á 100 kr.
ADKFUK,
Holtavegi
Fundur í kvöld kl. 20.30 við
Holtaveg. Aftur til Eþíópíu. Gisli
Arnkelsson sér um efnið. Hug-
leiðingu hefur Katrín Guðlaugs-
dóttir.
Konur! Munið matarfundinn
7. febrúar. Miðar seldir á fundi
í kvöld og á skrifstofunni fram
til 3. febrúar.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MORKINNI 6 SIMI 682533
Helgarferð 4.-5. feb.:
Vættaferð undir Eyjafjöllum.
Fjölbreytt ferð með skoðunar-
og gönguferöum undir Eyjafjöll-
um og í Mýrdal. Góð gisting í
félagsheimilinu Heimalandi.
Sameiginlegt þorrahlaðborð á
laugardagskvöldinu.
Brottför laugardag kl. 08.00.
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðaáætlun 1995 er komin út.
Ferðafélag íslands.