Morgunblaðið - 31.01.1995, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÍT
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 39
♦
Óviðráðanleg riddara-
fórn Hannesar
Lendir í gjörtöp-
uðu endatafli, en 29.
- Dxf7 30. Rxf7 -
Hxf7 31. h3 - Rf6
32. e5 var einnig von-
laust.
30. Hxd7 - Hbl +
31. Dfl — Hxfl+ 32.
Kxfl - Hf8+ 33.
Rf5 - h5 34. h3 -
Re3+ 35. Kf2 -
Rxf5 36. exf5 —
Hxf5+ 37. Kg3 -
Hg5+ 38. Kh2 -
Hc5 39. h4 - Kc8
40. Hd4 - Hxc2 41.
Hd5 - Hc4 42. g3 -
Ha4 43. Hxh5 -
1. e4 — c5 2. Rf3 —
Rc6 3. d4 — cxd4
4. Rxd4 - Rf6 5.
Rc3 - Db6
Sjaldséð afbrigði,
enda kemur leikurinn
ekki öðru til leiðar
en því að svartur
lendir úti í venjulegri
Sikileyjarstöðu þar
sem hann hefur eytt
tveimur leikjum í
drottninguna.
6. Rb3 - e6 7. Bd3
- a6 8. Be3 - Dc7
9. f4 - d6 10. Df3
- b5 11. 0-0 - Bb7
12. Dh3 - Be7 13.
Hannes Hlífar
Stefánsson
SKAK
Landsbanka — VISA
mótíð, Atskákmót
íslands 1995.
IIANNES Hlífar Stefánsson
varð íslandsmeistari í atskák er
hann sigraði Jóhann Hjartarson í
spennandi sjónvarpseinvígi á
sunnudag. Hermann Gunnarsson
stjómaði útsendingunni og Helgi
Ólafsson sá um skákskýringar en
þeir tveir hafa verið fmmkvöðlar
að sjónvarpsmótum í atskák. Það
kom fram hjá Hermanni að sjálfur
Gary Kasparov, PCA heimsmeist-
ari og stigahæsti skákmaður
heims, muni væntanlega tefla í
sjónvarpinu í mars við íslenska
skákmenn.
Hannes Hlífar var vel að sigrin-
um kominn. Úrslitum réð glæsileg
riddarafórn hans í fyrri úrslita-
skákinni. í þeirri seinni átti Jó-
hann góða möguleika á að jafna
metin, en í tímahraki lék hann
vænlegu endatafli niður í jafntefli.
Úrslitakeppnin gekk þannig
fyrir sig:
Fyrsta umferð:
Margeir Pétursson - Guðmundur Daðason 2-0
Helgi Ólafsson - Ólafur B. Þórsson 2-0
Jóhann Hjartarson - Rúnar Sigurpálsson 2-0
Hannes H. Stefánss. - Magnús Sólmundss. 1 ’/z-'A
Karl Þorsteins - Andri Áss Grétarsson 2-0
Þröstur Þórhallsson - Dan Hansson Vh-'h
Helgi Áss Grétarsson - Bragi Halldórsson 1-2
JónGarðarViðarsson-DavíðÓlafsson 1-2
Fj órðung^súrslit:
Margeir Pétursson - Davíð Ólafsson 2'h-Vh
Helgi Ólafsson - Bragi Halldórsson 2-0
Jðhann Hjartarson - Þröstur Þórhallsson 2-1
Hannes H. Stefánsson - Karl Þorsteins Vh-'h
Undanúrslit:
MargeirPétursson - Hannes H. Stefánsson 1-2
Jóhann Hjartarson—Helgi Ólafsson 2-0
Úrslit:
Hannes H. Stefánss. - Jóhann Hjartars. Vh-'h
Sjónvarpseinvígið
Fyrri skákin:
Hvítt: Hannes H. Stefánsson
Svart: Jóhann Hjartarson
Sikileyjarvörn
f5!? - Bc8 14. a3 -
Re5 15. Rd4 -
Reg4?
Nauðsynlegt var 15. — Rxd3
16. cxd3 — e5 eða þá að drepa
með biskup á e6 í næsta leik.
16. fxe6 — fxe6
17. Rcxb5!! — axb5 18. Bxb5+
- Bd7 19. Rxe6 - Db7 20.
Bxd7+ - Dxd7 21. Rxg7+ -
Kd8
Hvítur hefur fengið fjögur peð
fyrir manninn sem er of mikið og
svartur á í vandræðum með kóng-
inn.
22. Hadl — Rxe3 23. Dxe3 —
Rg4?
Eftir þessi mistök verður brátt
um svartan.
24. Db6+ - Kc8 25. Rf5 - Hb8
26. Da6+ - Hb7
27. Hxd6!? - Bxd6 28. Rxd6+
- Kb8 29. Hf7 - Hxb2!?
Kd7 44. He5 -
Hxa3 45. Kh3 -
Kd6 46. Hel - Ha5 47. He3 -
Hb5 48. g4 og svartur gafst upp.
Seinni skákin:
Hvítt: Jóhann Hjartarson
Svart: Hannes H. Stefánsson
Drottningarindversk vörn
I. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3
- b6 4. a3 - Bb7 5. Rc3 - d5
6. Dc2 — Be7 7. cxd5 — exd5
8. Bf4 - 0-0 9. e3 - c5 10. Bd3
- Rc6
Það kemur einnig vel til greina
að leika Rbd7 til að setja auka-
vald á c5. í framhaldinu fær
Hannes svonefnd „hangandi peð“
á c5 og d5 og á í nokkrum erfið-
leikum með að valda þau.
II. dxc5 — bxc5 12. 0-0 — h6
13. Hfdl - Db6 14. Hacl - c4
111 nauðsyn. Eftir þetta ætti
hvítur að standa betur. Nú virðist
15. Bf5 sjáifsagt, en næstu leikir
Jóhanns duga ekki til að halda
frumkvæðinu.
15. Be2 - Hfd8 16. Re5 - Ra5
17. Bf3 - Hac8 18. Re2 - Re4
19. h3 - Bh4 20. Hfl - Bf6
21. Hcdl - Rc6
Hannes teflir skiljanlega uppá
jafntefli, en sterkast var 21. —
He8 og hvítur verður að fórna
peði. Eftir 22. Rd7 - Dxb2 23.
Bxe4 — dxe4 24. Hd2! fær hann
þó einhveijar bætur.
22. Rxc4 - Ra5?
Betra var 22. — dxc4 23. Bxe4
- Dxb2.
23. Rxb6 - Hxc2 24. Ra4! -
Rd2 25. Hxd2 - Hxd2 26. Bc7
- Rc4 27. Bxd8 - Bxd8 28.
Rc5?!
Rétt var 28. Rd4! og hvítur er
sælu peði yfir með mikla vinnings-
möguleika. 28. — Rxb2? gengur
þá ekki vegna 29. Hbl! — Rxa4
30. Hxb7 með of mörgum hótun-
um. Skást virðist 28. — Re5 en
eftir 29. Be2 hefur hvítur allt sitt
á þurru.
28. - Bc8 29. Rd4 - Hxb2 30.
Bxd5 — Rxa3
31. Rc6?
Hvítur gat unnið peð og skapað
sér góða vinningsmöguleika með
31. Rd3! því ef 31. - Hb6 þá 32.
Hcl og öll spjót standa á svörtum.
Nú átti Hannes að leika 31. —
Hd2! sem forðar peðstapi.
31. - Bf6?! 32. Re4
Eftir 32. Rxa7 — Bf5 er jafn-
tefli líklegasta niðurstaðan, jafn-
vel þótt hvítur sé peði yfir.
32. - Bb7 33. Rxf6+
Vel reynandi var 33. Hcl, því
33. - Hbl? 34. Hxbl - Rxbl
35. Bxf7+! vinnur peð. Nú fær
Jóhann ekki fleiri tækifæri.
33. - gxf6 34. e4 - Bxc6 35.
Bxc6 - Kf8 36. Hal - Hbl+
37. Hxbl - Rxbl 38. Kfl -
Ke7 39. Ke2 - Kd6 40. Ba8 -
Rc3+ 41. Kd3 og eftir talsverðan
klukkubarning lauk skákinni með
jafntefli. í lokastöðunni hafði
Hannes riddara og kóng, en Jó-
hann kónginn einan.
í skákþættinum á föstudag var
hallað á Helga Áss Grétarsson
stórmeistara með ónákvæmu
orðalagi, er sagt var að „stór-
meistaramir fjórir“ gætu ekki lent
saman fyrr en í undanúrslitum.
Þarna var átt við þá sem höfðu
rásnúmer frá 1—4, en það tefldu
auðvitað fimm stórmeistarar á
mótinu.
Margeir Pétursson
FRETTIR
Rannsóknir
í tannlækn-
ingum
BOÐAÐ er til sjöttu árlegu ráð-
stefnunnar um rannsóknir í tann-
lækningum. Fundarstaður er í
Tanngarði, kennsluhúsnæði tann-
lækningadeildar, á Vatnsmýrar-
vegi 16, fyrirlestrasal við aðalinn-
gang, suðurenda, laugardaginn 4.
febrúar kl. 10 stundvíslega.
í tilefni af 50 ára afmæli tann-
læknadeildar 31. janúar 1995 hef-
ur verið ákveðið að tannlækna-
deild og íslandsdeild NOF-IADíT
haldi sameiginlega ráðstefnu um
rannsóknir í tannlækningum þar
sem höfuðáhersla verður lögð á
rannsóknir kennara tannlækna-
deildar. Auk félagsmanna NOF og
kennara deildarinnar verður tann-
læknanemum og starfandi tann-
læknum gefinn kostur á að sækja
ráðstefnuna.
♦ ♦ ♦----
Þröstur í
forystu
í NÍUNDU umferð á Skákþingi
Reykjavíkur vann Þröstur Þóiír-
hallsson sigur í skák sinni gegn
Agnari Þórarinssyni. Staða efstu
manna er nú þessi:
1. Þröstur Þórhallsson, 8 vinn-
ingar af 9, 2. Arnar E. Gunnars-
son, 7V2, 3.-4. Hörður Garðars-
son, 7, 3.-4. Jóhann Helgi Sigurðs-
son með 7 vinninga af 9.
Næsta umferð verður tefld mið-
vikudaginn 1. febrúar nk. kl.
19.30.
-----♦ ♦ ♦----
■ FÉLAG íslenskra skólasál-
fræðinga gengst fyrir eins dags
námskeiði laugardaginn 4. febr-
úar. Námskeiðið ber yfírskriftina:
Barnið og skólinn og er ætlað
starfsmönnum skóla svo og öðrum
sem áhuga hafa á vanda bama í
skólum og vinnu sálfræðinga að
bættum hag þeirra. Námskeiðið
verður haldið á Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis, Túngötu
14 (Hallveigarstöðum). Nánari
upplýsingar fást í síma 621550
og þar fer skráning einnig fram.
skóBar/námskeið
handavinna
■ Silkimálun
Ýmsar aðferðar kenndar. Gufufestir
litir. Kvöld- og dagtímar.
Upplýsingar f síma 74439.
■ Ódýr saumanámskeið
Sparið og saumið fðtin sjálf.
Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Upplýsingar f síma 17356.
ýmisiegt
■ Breytum áhyggjum
í uppbyggjandi orku!
ITC námskeiðið Markviss málflutningur.
Upplýsingar: Sigríður Jóhanns-
dóttir f sfmum 682750 og 681753.
Fræðslumiðstöð NLFl’,
s. 5514742 og 5528190.
■ Um svefn og svefnleysi
Fyrirlestur verður í Norræna húsinu í
kvöld kl. 20.30. Hvað er eðlilegur svefn
og hvernig breytist hann með aldrinum?
Talað um algengustu svefnkvillana, lang-
varandi svefnleysi og aðgerðir til úrbóta.
Fyrirlesari: Júlíus Björnsson, sálfræðing-
ur. Aðgangseyrir kr. 500.
tölvur
■ Tölvunámskeið á næstunni:
Word. 15 klst. fjölbreytt ritvinnslunám-
skeið. 6.-10. febrúar kl. 16-19.
Stgr. 16.200.
FileMaker. 15 klst. námskeið um þenn-
an vinsæla gagnagrunn. 6.-10. febrúar
kl. 16-19. Stgr. 16.200.
Windows og PC grunnur. 9 klst. um
grunnatriði tölvunotkunar. 13.-15.
febrúar kl. 9-12. Stgr. 10.400.
Windows, Word og Excel. 15 klst.
námskeið um Windows og grunnatriði
Word og Excel. 13.-17. febrúar kl.
9-12. Stgr. 16.200.
Excel. 15 klst. fjölbreytt töflureiknis-
námskeið. 13.-17. febrúar kl. 9-12.
Stgr. 16.200.
Macintosh fyrir byrjendur. 15 klst.
skemmtilegt og gagnlegt námskeið um
tölvuna, stýrikerfið og ritvinnsiu. 6.-10.
febrúar kl. 9-12. Stgr. 16.200.
Visual Basic. 15 klst. námskeið um
þetta öfluga forritunarmál. 13.-17.
febrúar kl. 16-19. Stgr. 18.900.
Forritun fyrir unglinga. 24 klst. forrit-
unarnámskeið 10-16 ára hefst laugar-
daginn 4. febrúar kl. 15.15.
Stgr. 14.900.
Umsjón tölvuneta. 48 klst. hagnýtt
námskeið um rekstur netkerfa. Einu
sinni í viku í 16 vikur á laugardags-
morgnum. Námskeiðið hefst 4. febrúar
kl. 9. Stgr. 49.900.
Access. 15 klst. námskeið um þennan
öfluga gagnagrunn. 6.-10. febrúar kl.
9-12. Stgr. 18.900.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensásvegi 16, s. 568 8090.
■ Námskeiðstilboð fyrir stéttarfé-
lög, hópa, fyrirtæki og einstaklinga
Öll tölvunámskeið í boði. Riflegur afsláttur.
Leitið nánari upplýsinga s. 568 8090.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensásvegi 16.
■ Forritun í Visual Basic
fyrir 10-16 ára
Frábært 24 kist. námskeið sem veitir
þátttakendum forskot. Námskeið hefst
laugardaginn 4. febrúar kl. 15.15.
12 skipti, 2 klukkustundir í senn.
Verð aðeins 14.900.
Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensásvegi 16, s. 568 8090.
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
OG NÝHERJA
69 77 69
62 1 □ 66
<Q>
NÝHERJI
■ Tölvuskóli í fararbroddi
Öll hagnýt tölvunámskeið.
Fáðu senda námsskrána.
■ Tölvunámskeið
- Windows 3.1.
- Word fyrir Windows og
Macintosh.
- WordPerfect fyrir Windows.
- Excel fyrir Windows og
Macintosh.
- PageMaker fyrir Windows/
Macintosh.
- Paradox fyrir Windows.
- Tölvubókhald.
- Novell námskeið fyrir netstjóra.
- Word og Excel framhaldsnámskeið.
- Bamanám.
- Unglinganám.
- Windows forritun.
Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar
kennslubækur fylgja öllum námskeiðum.
Upplýsingar og skráning
í síma 616699.
Tölvuskóli Revkíavíkur
i.j Borgartúni 28. slmi 616699
tungumál
■ Enskunám í Englandi
Við bjóðum enskunám viö einn virtasta
málaskóla Englands.
Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði
hjá enskri fjölskyldu.
Um er að ræða:
Alhliða ensku, 18 ára og eldri, 2ja til
11 vikna annir.
Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára,
4ra vikna annir.
Viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir.
Allar nánari upplýsingar gefa:
Jóna María Júlfusdóttir og
Helgi Þórsson, Núpasfðu 10F,
603 Akureyri, í sfma 96-23625,
frá kl. 18.00.
myndmennt
■ Keramiknámskeið
hefst í febrúar. Skráning í síma 15997
eöa á kvöldin 642642.
Gallerf kerið,
Laugavegi 32.
■ Keramiknámskeið
Námskeiðin á Hulduhólum, Mosfellsbæ,
hefjast 12. febrúar. Byrjendanámskeið
og framhaldsnámskeið.
Upplýsingar í sima 666194.
Steinunn Marteinsdóttir.
■ Bréfaskólanám í myndmennt
Fjórtánda starfsár skólans.
Fáið sent kynningarrit án kostnaðar.
Pantanir í síma 562-7644
eða í HMÍ, pósthólf 1464,
121 Reykjavík.
tónlist
■ Píanókennsla
Get bætt við mig nemendum.
Upplýsingar í síma 619125.
Sigrfður Kolbeins.
■ Tónskóli Guðmundar
Enn er hægt að bæta við nokkrum nem-
endum í hljómborðs-, orgel- eða píanó-
nám. Tónlistarkynningar og samspil fyr-
ir alla. Skemmtilegt tónlistamám.
Tónskóli Guðmundar,
Hagaseli 15,
sími 5678150.