Morgunblaðið - 31.01.1995, Síða 41

Morgunblaðið - 31.01.1995, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 41 FRETTIR UR DAGBOK LOGREGLUIMIMAR Fjölmörg innbrot um helgina 27.-30. janúar í DAGBÓKINA eru skráð 360 til- vik á tímabilinu. Af þeim eru t.d. 58 vegna ölvunar, 24 vegna um- ferðaróhappa, 13 vegna hávaða og ónæðis, 5 vegna heimilisófriðar og ágreinings, 22 vegna innbrota og þjófnaða, 6 vegna líkamsmeið- inga og 15 vegna rúðubrota og skemmdarverka. Átta ökumenn, sem afskipti voru höfð af, eru grunaðir um ölvunarakstur. Einn þeirra hafði lent í umferðaró- happi. Auk þess var 31 ökumaður kærður eða áminntur fyrir ýmis umferðarlagabrot. Um 1.500 manns voru í miðborginni aðfara- nótt laugardag og um 2.000 að- faranótt sunnudags. Fremur illa viðraði til útiveru. Vista þurfti 40 manns í fangageymslum af ýms- um ástæðum. Reyndu að komast inn í bíla Á föstudagsmorgun var til- kynnt um innbrot í bílageymslu þar sem smáhlutum var stolið úr bifreið, í skrifstofu og í fyrirtæki. Þaðan var stolið miklu magni af tölvubúnaði ýmiss konar. Þá var tilkynnt um innbrot í aðstöðu í Mosfellsbæ, bifreið í Mjódd og íbúð við Bústaðaveg. Síðdegis voru tveir 14 ára drengir staðnir að því að reyna að komast inn í bifreiðir við Kringluna. Á laugardagsmorgun var til- kynnt um innbrot í fyrirtæki í Slóðunum og þaðan stolið vélbún- aði. Einnig var tilkynnt um inn- brot í hárgreiðslustofu við Grens- ásveg, bifreið í Hlíðunum og í geymslu fjölbýlishúss í Rima- hverfi. Síðdegis var tilkynnt um að brotist hefði verið inn á tann- læknastofu í miðborginni. Tilraun til ráns Á laugardagskvöld var gerð til- raun til ráns í Vesturbænum. Fjór- ir ungir menn komu í bifreið að sölutumi, höfðu hettur yfir höfð- um sér og voru á leið inn í turn- inn vopnaðir kylfum þegar styggð kom að þeim. Lögreglan handtók mennina þar skammt frá og færði á stöðina. Þeir viðurkenndu að hafa ætlað að ræna sölutuminn. Á sunnudagsmorgun var til- kynnt um innbrot í fyrirtæki í Vogunum, í skóla í Seljahverfi og íbúð í Hólahverfi. Þá var einnig tilkynnt um eld í bifreið á gatna- mótum Bæjarháls og Höfða- bakka. Slökkviliðið réði niðurlög- um eldsins en bifreiðin mun hafa skemmst talsvert. 1.400 lítrar af gambra Á laugardag fundu lögreglu- menn ólöglega framleiðslustöð áfengis í vesturhluta Reykjavíkur. Mikið magn hráefnis var þar, bæði unnið og óunnið. Lagt var hald á 1.400 lítra af gambra og 57 lítra af landa, afkastamikið bruggtæki ásamt plastbrúsum. Tæplega tvítugur maður var handtekinn í tengslum við málið. í þessu máli og mörgum öðmm hefur komið fram að svo virðist sem afbrotamenn eigi tiltölulega auðvelt með að kaupa hráefni og plastbrúsa hjá ákveðnum söluaðil- um og framleiðendum. Það er al- varlegt mál því mestur hluti ólög- legrar áfengisframleiðslu er seld- ur til unglinga. Aðfaranótt mánudags missti ökumaður stjórn á bifreið sinni á Reykjavegi í Mosfellsbæ með þeim afleiðingum að hún lenti á ljósa- staur. Okumaðurinn meiddist á fæti og á öxl. Efla þarf vitund almennings Hægt er að vinna gegn aukinni innbrotatlðni með því að betrum- bæta refsivörslukerfið og gera það skilvirkara með því að auka löggæslu og aðra svæðisbundna gæslu og með því að efla vitund almennings um með hvaða hætti hann getur lagt sitt af mörkum til að draga úr líkum á innbrotum. í því sambandi skiptir áhugrog bein þátttaka fólks miklu máli. ■ DREGIÐ hefur verið í jóla- kortahappdrætti Styrktarfélags vangefinna og komu vinningar á eftirtalin númer: Nr. 3314. Mynd eftir Sólveigu Eggerz Pétursdótt- ur. Pabbi þau svæfir. Nr. 4694. Mynd eftir Elfu Björk Jónsdóttur. Jól. Númer birt án ábyrgðar. ■ EFTIRFARANDI var sam- þykkt á Sambandsstjórnarfundi ungra jafnaðarmanna 14. jan. sl. „Misvægi atkvæða er óþolandi brot á grundvallarmannréttindum. Allir atkvæðabærir Islendingar verða að hafa sama rétt til að velja menn til þingsetu. Landið allt sem eitt kjördæmi, þar sem hver einstakl- ingur hefur eitt atkvæði, er megin forsenda til að tryggja lýðræði og mannréttindi í þessu landi. Því krefjast ungir jafnaðarmenn þess að sú nefnd sem vinnur að endur- skoðun á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar leggi til jafnt vægi atkvæða allra landsmanna verði tryggt í stjórnarskrá Is- lands.“ ■ FUNDUR sérfræðinga í hormóna- og efnaskiptasjúk- dómum haldinn 17. janúar 1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 Ol 5 0 8.437.216 O 4 af 5 ^■Plús ™ Wl~ 115.190 3. 4al5 187 6.370 4. 3af 5 5.491 500 Heildarvinnlngsupphæö: 13.065.046 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR lýsir eindreginni andstöðu við áform um tilvísunarkerfi í heil- brigðisþjónustunni sem mun leiða til aukins kostnaðar og óhagræðis fyrir sjúklinga sem þurfa á sér- hæfðri lækningaþjónustu að halda. Sérfræðingar í hormóna- og efna- skiptasjúkdómum munu ekki starfa eftir slíku kerfi, segir í fréttatilkynningu. ■ OPINN hádegisverðarfundur verður í dag, þriðjudaginn 31. jan- úar, kl. 12.15-13. Kristín Traustadóttir fjallar um Börn með psoriasis. Fundurinn verður haldinn í stofu 6 á 1. hæð í Eir- bergi, Eiríksgötu 34 og er öllum opinn. ■ AÐSTANDENDUR Bygging- arþjónustunnar hf. hafa ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um Byggð og snjóflóð föstudaginn 10. mars nk. með aðild Um- hverfisráðuneytis, Skipulag rík- isins og Rannsóknastofnunar ÍTALSKI BOLTINN IX 2 4. Icikvika ,29. jan. 1995 Nr. Leikur: Röðin: 1. Foggia - Roma - - 2 2. Intcr - Torino 1 3. Crcmonese - l’arma - X - 4. Gcnoa - Milan - - 2 5. Lazio - liari - - 2 6. Padova - Sampdoria - - 2 7. Reggiana - Napoli - - 2 8. Vcrona - Ccscna I 9. Vcnczia - Cosenza . - - 2 10. Piaccnza - Pcrugja 1 II. Fid.Andria - Palermo X - 12. Viccnza - Como 1 - - 13. Acirealc - Lccce I Heildarvinningsupphæöin: 12 milljón krónur 13 réttir: |Tvöfaldur naest kr. 12 réttir: 58.170 kr. 11 réttir: | 2.450 | kr. 10 réttir: 530 kr. byggingariðnaðarins. Ráðstefn- an verður haldin í ráðstefnusal Iðnaðarmannahússins á Hallveig- arstig 1, Reykjavík. Þessi ráð- stefna er öllum opin en þeir sem óska eftir að halda þar erindi eru beðnir að hafa samband við Bygg- ingaþjónustuna. ■ SKOTVEIÐIFÉLAG íslands efnir til rabbfundar á Café Reykjavík miðvikudaginn 1. febr- úar kl. 20. Að þessu sinni verður fjallað um veiðar með hundum, um ýmar tegundir veiðihunda, þjálfun þeirra o.fl. Allir velkomnir. ■ AÐALFUNDUR Bæjarmála- félags Seltjarnarness verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20.30 í sal Tónlistarskóla Seltjarnarness. Auk almennra aðalfundarstarfa verður fjallað sérstaklega um skóla- og skipu- lagsmál. Fundurinn er öllum op- inn. 4. leikvika, 28. jan. 1995 Nr. Leikur:________________Rödin: 1. Notth For. - C. Palace - - 2 2. Burnley - Liverpool - X - 3. Lceds - Oldham I - - 4. Millwall - Chelsea - X - 5. Manch. City - Aston V. 1 - - 6. Manch. lltd. - Wrcxham I - - 7. Newcastle - Swansea 1 - - 8. Covcntry - Norwich - X - 9. QPR - West llam 1 - - 10. I.uton - Southampton - X - 11. Portsmouth - Lcicester - - 2 12. Watford - Swindon 1 - 13. Bolton - Sheff. lltd 1 - _ Heildarvinningsupphæöin: 120 milljón krónur ) !3 réttir: 1 510.890 kr. 12 réttir: I 11.030 kr. 11 i étlir: f kr. 10 réttir: 0 kr. VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 28. janúar, 1995 Bingóútdráttur: Ásinn 65 35 64 67 501637 1349 4244 56 40123475 721841 66 EFTIRTALIN MIDANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10163 1028410895 112421149911777 1243012674130191340613985 14633 14862 10170 10315 10907112501158311805 124391270813131 134861410514684 14961 10219 1036811047 11258117261232012598127301317813647 14521 14713 102341053311180114561172712425 126231290213218137101458714857 Bingóútdráttun Tvisturinn 37 3258 64 2 4265 75 67 7 625522 1944 254020 26 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10012 10567 1075911301 11517 1181812125 12491 12603 129421331014185 14807 1035210623 1089611346 1154711888121721253412709130581365914436 14859 10472 106501097411461 11662119121227712569127431319813761 14672 10493 10713 11287 1148311674119261229412579127561322413845 14748 Bingóútdráttun Fristurinn 45 38 64 40 65 6 57 3 2522596311492848 5346 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10241 10919115881195812421 12678129521321313421 13884 14195 14486 14846 1028411347 1172012041 12517 12681 13021 13235 13543140781426814507 14851 104241136411813 12159 126191282813131 1328713615 14086 14321 14605 1071611375 11847 1235012630 1294913202133341365914163 1442614676 Lukkunúmen Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 14498 13694 12448 Lukkunúmer. Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 12184 13127 10860 Lukkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 10999 10970 13140 Aukavinningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 13873 Lukkuhjólið ■ Röð:0226 Nr:10155 BQastiginn Röö:0225 Nr:14551 Vinningar greiddir út frá og meö þriöjudegi. Vínningaskrá Bingó Bjössa Rétt orð: Kalt Útdráttur 28, janúar. Trek 800 Sport, 18 gíra fjallahjól hlaut: Níels A. Magnússon, Einarsnesi 78, Reykjavík Super Nintendo Leikjatölvu hlaut: Ingvar H. Guömundsson, Hjarðarholti 5, Selfoss Stiga Sleða hlaut: Birkir F. Smárason, Borgargeiöi 14, Stöövarfiröi Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúður. Unnar M. Garðasson, Svanahlið, Laugarvatn. Alexander Rafn, Fagiahlíð 4, Eskifjörður Helgi R. Bjömsson, Gránufél.götu 21, Akureyri Hildur F. Víðisdóttir, Vallargötu 31, Sandgeröi Kristjana Jóhannsd., Hesthamrar 23, Reykjavik Elvar F. Þorsteinsson, Fífusundi 21, HvammsL Rúnar 1. Erlingsson, Hjallavegur 53, Njarövík HalldórG. Svansson, Smárahlið 18, Akureyri ÞórS. Ólafs, Hvassaleili 62, Reykjavík Andri Þ. Bjarnason, Lindarsmára 97, Kópav. Eftirtaldir krakkar hlutu Biagó Bjðssa boli: lóhann S. Bjömsson, Túngötu 28, Grenivík Hjalú J. Guðmundsson, Hjallalundi 4, Akureyri Guðriður H. Sigfússdóttir, Veghús 29, Reykjavík Ragna L Bjamadóttir, Lindarsmári 97, Kópavogi Ewa M. Baldursd., Litluhlíð 6d, Akureyri Elvarö. Rúnarsson, Kirkjuvegi 17, Keflavík Sigurbj. S. Biömsd., Gránufél.gölu 21, Akureyri Margrét H. Óskarsdóttir, Nesbú, Vatnleysuströnd lónatan, Sævargarðar 12, Seltjamames Argrímur G. Amarsson, Vesturbr. 3, Keflavík Ama Rún, Miklubraut 16, Reykjavík Þórður K. Pálsson, Hrismóar 2a, Garöabær Unnar M. Garðarsson, Svanahlíð, Laugarvata Pétur Guðmundsson, Ásbraut 9, Kópavogur Kolbrún D. Héöinsdóttir, Tjamarbr. 7, Bfidudal I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.