Morgunblaðið - 31.01.1995, Side 44

Morgunblaðið - 31.01.1995, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SAUMANAMSKEIÐ SAUMAKORT: Gildir til 1. júní 1995. Þú mætir þegar þér hentar; þú þarft aðstoð; þú ert í saumaskapi. Aldrei fleiri en 5 í hverjum hóp. Verð 7.500 kr. fyrir 18 klst. HÓPNÁMSKEIÐ: Vinahópurinn, saumaklúbburinn eða vinnufélagarnir (5 manns) fara saman. einu sinni í viku, 3 klst. í senn (21 klst). Verð 7.000 kr. N \6gué INNRITUN OG UPPLÝSINGAR ÍSÍMA 50021 Skcifunni Nanna Lovísa Zophoníasdóttu íClæðskcramcistari SJALFSTYRKING Námskeið í Kripalujóga Kripalujóga stuðlar að m.a.: • Vekja andlegan og líkamlegan styrk. • Koma á jafnvægi í mataræði og líkamsþyngd. • Losna undan spennu og áhyggjum. Ásmundur Gunnlaugsson NðBStU námskeíðl Byrjendanámskeið 8. feb.-6. mars. mán./miðvd. kl. 20.00-21.30, (8 skipti). Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson, jógakennari. Byrjendanámskeið 7. feb. - 2. mars. þriðjd./fimmtud. kl. 16.30-18.00, (8 skipti). Leiðb. Elín Jónasdóttir, jógakennari. Jóga gegn kvíða 21. feb. -16. mars. Kenndar verða leiðir Kripalujóga til að stíga út úrtakmarkunum ótta og óöryggis. Til aukins frelsis og lífsgleði. Leiðb. Ásmundur Gunnlaugsson. Námskeiðin henta fólki á öllum aldri, engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Uppl. og skráning hjá jógastöðinni YOGA STUDIO, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441, milli kl. 17.00 og 19.00 alla virka daga, einnig símsvari. Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sfmi 651441 BOSCH Nú er hægt að gera ótrúlega góð kaup! Við bjóðum nú í janúar hin glæsilegu BOSCH raftæki á sérstöku tilboðsverði. VERÐDÆMl Ryksuga: 9.975,- kr.fstgr) Handryksuga: 2.900,- kr. Handþeytari: 1.900,- kr. Kaffivél: 2.500,- kr. Gufustrokjám: 3.900,- kr. Strokjám venjul.: 1.900,- kr. Vöfflujám: 4.900,- kr. Hraðsuðukanna: 3.900,- kr. Brauðrist tvöföld: 3.900,- kr. Allt heimsþekkt gœöatceki SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 ÍDAG HOGNIHREKKVISI ^tfi/AÐ TBKURþESSt fiTHPFH UFNJl^BSfi LAUGAH Ti'/HA?" BRIDS U m s j 6 n G u A m . I* á 11 Ariuirsiin SUÐUR vissi að hann hafði meldað klaufalega og var sjálfum sér gramur þegar blindur kom upp. „Fyrir- gefðu makker, það standa víst alltaf sjö hjörtu,“ sagði hann, en fór síðan niður á sex hjörtum, strax í fyrsta slag! Hvað gerði hann af sér? Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á7 ♦ ÁD73 ♦ D10653 ♦ 94 Suður ♦ K5 ¥ K10864 ♦ ÁK72 ♦ ÁD Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 spaðar* Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Útspil spaðagosi. Suður hefði átt að rann- saka spilið betur, segja til dæmis tvö grönd við tveimur hjörtum (eða þijú lauf, ef tvö grönd eru ekki krafa). Norð- ur myndi sýna lengd í tígli með þremur tíglum og þá verður auðveldara að segja alslemmuna. En suður var í hálfslemmu og átti því að einbeita sér að tólf slögum en ekki þrettán. Eina hættan í sex er hellega í báðum rauðu litunum. Hægt er að ráða við tígulfjórlitinn í vest- ur, svo sagnhafi átti að gera ráð fyrir öllum tíglunum í austur. Norður ♦ Á7 f ÁD73 ♦ D10653 ♦ 94 Vestur ♦ G1094 V G952 ♦ - ♦ K10763 Austur ♦ D8632 V - ♦ G984 ♦ G852 Suður ♦ K5 f K10864 ♦ ÁK72 ♦ ÁD Ef austur á fjórlitinn í tígli, er auðvitað mun senni- legra að vestur sé með lengd- ina í hjarta. Þess vegna á suður að taka fyrst á spaða- ás blinds (geyma innkomuna á kónginn) og spila hjarta á kónginn. Þá ræður hann við hjartafjórlitinn í vestur. En sagnhafí spilaði beint af augum, tók á spaðaás og lagði niður hjartaás. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Litli prinsinn HEFUR einhver þessa bók í sínum fórum sem er tiibúinn að láta hana af hendi? Upplýsingar í síma 689399 ' eða 667418. Jakki tapaðist JAKKINN sem tapaðist föstudagskvöldið 13. jan- úar sl. hefur ekki ratað til eiganda síns. Um- ræddur jakki er ljós- drappaður á lit og ef ein- hver veit um hann er hann beðinn að hringja í síma 620118 eða skila honum á Ömmu Lú. Fundarlaun. Ullarfrakki tapaðist ARNAR Þór tapaði ullar- frakka með vínrauðu fóðri í nóvember eða des- ember. Upplýsingar í síma 79248 eða 811572 á kvöldin. Armband tapaðist GULLARMBAND með múrsteinsmunstri tapað- ist fyrir utan Borgarspít- álann eða bílastæðinu við Þórufell 20 í byijun des- ember sl. Finnandi vin- samlega hringi í síma 72657. Hvít kanína HVÍT kanína týndist fyr- ir nokkru í Gerðunum í Reykjavík. Þeir sem kynnu að hafa orðið hennar varir eru vinsam- lega beðnir að Iáta vita í síma 687829. Týndur köttur HVÍTUR og blágrár eins árs fressköttur með hvíta stjömu á baki, stór, fallegur og frekar loðinn, hvarf frá Reykjavíkur- vegi í Hafnarfirði sunnu- daginn 22. janúar sl. Hafi einhver orðið ferða hans var er hann vinsam- lega beðinn að hringja í síma 50709. Farsi . 5-1C C1994 Farcu* CaöoonWDitlitxrted by Unlver»al Pre** SynckcaU LdAlí&LASS / CðOLTUftfcT rr éy sd etk£ norti. Ert f>ú ? " Víkveiji skrifar... TILLÖGUR frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins á Vest- íjörðum um nýja fískveiðistefnu hafa bersýnilega komið forystu- mönnum Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegsmálum í opna skjöldu. Samkvæmt heimildum Víkverja kom til harðra orðaskipta á milli Vestfirðinganna annars vegar og Þorsteins Pálssonar og Kristjáns Ragnarssonar hins vegar á fundi sjávarútvegsnefndar Sjálfstæðis- flokksins sl. fimmtudag. Sjávarút- vegsráðherrann ’ taldi Einar Odd einna helzt líkjast „stalínista" í málflutningi sínum og formaður LÍÚ taldi Vestfírðingana þjóna „andsk ...“ eða Morgunblaðinu! En það eru ekki bara forsprakk- ar kvótakerfísins innan Sjálf- stæðisflokksins, sem hrökkva upp við vondan draum. Ekki er ólík- legt, að frambjóðendur annarra flokka í Vestfjarðakjördæmi telji, að sjálfstæðismennimir hafl stolið senunni og að erfitt verði við þá að eiga í kosningabaráttunni. Sannleikurinn er nefnilega sá, að á Vestfjörðum hefur alltaf verið sterk andstaða við kvótakerfíð. Frumkvæði frambjóðenda Sjálf- stæðisflokksins í málinu er því lík- legt til þess að verða þeim mjög til framdráttar í kosningabarátt- unni. xxx AÐ ERU mikil tíðindi, ef rétt reynist, sem gefíð var til kynna hér í blaðinu í fyrradag, að ný loftferðastefna Bandaríkja- stjómar gæti leitt til þess, að ís- lendingar geti ferðast á milli ís- lands og Bandaríkjanna á sömu kjörum og annarra þjóða menn. Árum saman hafa Flugleiðir haft þann hátt á, að útlendingar hafa getað keypt farseðil á milli Evrópu og Bandaríkjanna á marg- falt lægra verði en það kostar Is- lendinga að fljúga mun styttri leið, þ.e. á milli Bandaríkjanna og ís- lands. Fyrirtækið hefur komizt upp með þetta vegna þess, að ís- lendingar hafa ekki átt annarra kosta völ. Ef tillögur Bandaríkjastjórnar leiða til þess, að þessi fáránlega mismunun verði afnumin er það enn eitt dæmi um það, að þá fyrst njóta íslenzkir neytendur jafnræð- is á við aðra, þegar viðkomandi aðilar neyðast til þess vegna utan- aðkomandi áhrifa. xxx RÍKISENDURSKOÐUN sá ástæðu til að vekja sérstak- lega athygli á því, hvað sýsiu- mannsembættið í Ólafsfirði stæði vel að innheimtu opinberra gjalda. Þar að auki er komið í ljós, að embættið notar ekki alla þá fjár- muni, sem því eru ætlaðir á ijár- lögum. í viðtali við Morgunblaðið sl. Iaugardag lýsir sýslumaðurinn, Björn Rögnvaldsson, m.a. hvaða aðferðum hann beitir til þess að tryggja hagkvæmni í rekstri. Hann segir m.a.: „Það er ekkert pantað hér nema með mínu sam- þykki og ekkert greitt út nema ég sé búinn að kvitta upp á það.“ Af þessu má sjá, að það þarf ekki alltaf flóknar aðferðir til þess að tryggja hagkvæmni í rekstri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.