Morgunblaðið - 31.01.1995, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Við Jan Mayen er 985 mb lægð og frá
henni skarpt lægðardrag SV um Melrakka-
sléttu og Snæfellsnes. 700 km SV af Reykja-
nesi er 955 mb lægð sem hreyfist hægt austur.
Spá: Allhvöss NA-átt og sumstaðar stormur
NV-lands. Snjókoma og él á N-landi og Vest-
fjörðum, annars staðar úrkomulítið. Kólnandi.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Miðvikudag: Fremur hæg A- og NA-átt, él um
landið A-vert og á stöku stað við N-ströndina
en léttskýjað S- og V-lands. Hiti við frostmark
syðst á landinu, allt að 8 stiga frost NV-lands.
Fimmtudag: Hæglætisveður og þurrt víða um
land í fyrstu en gengur í vaxandi SA-átt og
þykknar upp V-lands jaegar líður á daginn.
Frost á bilinu 0 til 9 stig, mildast sunnantil.
Föstudag: Stíf SA-átt og hlýnandi. Slydda eða
rigning S-lands en úrkomulítið annars staðar.
Veðurfregnatfmar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
’Ofært á N-verðu Snæfellsnesi, í Dalasýslu og
á Vestfjörðum. Versnandi veður á N-landi, að
verða ófært í Húnavatnssýslum. Mikill skaf-
renningur á Holtavörðuheiði. Fært um Vatns-
skarð, mokstri lokið á Öxnadalsheiði. ’Ofært
um Siglufjarðarveg milli Fljóta og Siglufjarðar
vegna snjóflóða, fært um Olafsfjarðarveg milli
Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Búist við að vegir á
NA-landi lokist með kvöldinu. Víða fært S- og
A-lands. Vatnsskarð eystra ófært. Mikil hálka.
Nán. uppl. veittar hjá þjón.deild Vegagerðar-
innar í s: 996316 (grænt númer) og 91-
631500. Einnig uppl. um færð í öllum þjón.mið-
stöðvum Vegagerðarinnar.
Yfirlit á hádegi ( gáer:
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir suðvestan
landið þokast austur og grynnist heldur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 2 alskýjað Glasgow 0 hálfskýjað
Reykjavík 4 rigning og súid Hamborg 2 léttskýjað
Bergen 0 léttskýjað London 6 léttskýjað
Helsinki +5 kornsnjór Los Angeles 14 léttskýjað
Kaupmannahöfn 0 heiðskírt Lúxemborg 3 skýjað
Narssarssuaq 44 hálfskýjað Madríd 13 skýjað
Nuuk +11 hálfskýjað Malaga 20 léttskýjað
Ósló +8 þoka í grennd Mallorca 18 skýjað
Stokkhólmur +8 þokumóða Montreal +7 skýjað
Þórshöfn 2 skýjað New York +2 léttskýjað
Algarve 17 skýjað Orlando 13 skúr
Amsterdam 5 léttskýjað París 5 rign. á síð. klst.
Barcelona 16 skýjað Madeira 18 skýjað
Berlín 3 rigning og súld Róm 13 rignlng
Chicago +10 heiðskírt Vín 5 skýjað
Feneyjar 7 þokumóða Washlngton 1 alskýjað
Frankfurt 6 skýjað Winnipeg +14 skafrenningur
31. JANÚAR Fjara m FlóS m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Söl f hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.26 0,3 6.42 4,4 12.57 0,2 19.02 4,1 10.10 13.39 17.10 14.07
fSAFJÖRÐUR 2.27 0,2 8.351 2.5 15.03 0,1 20.53 2,2 10.34 13.46 16.59 14.13
SIGLUFJÖRÐUR 4.34 0,2 10.52 1,4 17.07 °r° 23.35 1,3 10.16 13.28 16.40 13.35
DJÚPIVOGUR 3.52 2,2 10.03 0,3 16.01 2,0 22.10 0,1 9.43 13.10 16.38 13.36
Sjévarhæö miðast við meöalstórstraumsfiöru (Morflunblaðið/Sjómælinflar íslands)
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é é * *
* é i é
5.;: é’i;: »
t $ é #
$ $ $ .4
ijs sí
Rigning ó Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma V/ Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin ”
vindstyrk, heil fjöður 4 «
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
Spá
V
Ptopmfrfoftifo
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 sköpulag, 8 biskups-
húfa, 9 blunda, 10 mag-
ur, 11 safna saman, 13
fram á leið, 15 næðis,
18 óbreyttur, 21 frí-
stund, 22 skil eftir, 23
styrkjum, 24 svalur.
LÓÐRÉTT:
2 þráttar, 3 hress við, 4
örskotsstund, 5 kven-
dýr, 6 skömm, 7 ræfil,
12 hópur, 14 rot-
skemmdar, 15 menn, 16
duglegur, 17 blaðlegg,
18 hveli, 19 moluðu, 20
vítt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 ópera, 4 sægur, 7 ólgan, 8 kurfs, 9 auk,
11 iðan, 13 barð, 14 eitia, 15 fans, 17 krás, 20 enn,
22 nálin, 23 æfing, 24 Ingvi, 25 totta.
Lóðrétt: - 1 ósómi, 2 ergja, 3 arna, 4 sekk, 5 garfa,
6 ræsið, 10 urtin, 12 nes, 13 bak, 15 fangi, 16 ná-
lægð, 18 reist, 19 sigla, 20 enni, 21 næmt.
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1995 55
í dag er þriðjudagur, 31. janúar,
31. dagur ársins 1995. Orð dags-
ins er; Hann sagði þá við hann:
„Bamið mitt, þú ert alltaf hjá
bama á morgun kl.
10-12.
Langholtskirkja.
Kyrrðarbænir kl. 17.
Aftansöngur kl. 18.-
Biblíuleshópur kl. 18.30.
mér, og allt mitt er þitt.“
(Lúk. 15, 31.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag komu og fóru
samdægurs Stapafell
og ammoníaksskipið
Sava Lake. Kyndill
kom og fór í gær. Þá
voru Reykjafoss og
Örfirisey væntanleg til
hafnar og Múlafoss og
Vædderen í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: I
gær komu af veiðum
Skotta, Skúmur og
Kristbjörg. Þá kom
Sava Lake og fór sam-
dægurs. Ýmir var vænt-
anlegur af veiðum og
grænlenski • togarinn
Regina C. er væntan-
legur fyrir hádegi.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
í dag kl. 13-18.
Mannamót
Gjábakki. Leikfimi kl.
10.20 og kl. 11.10.
Gangan fer frá Gjá-
bakka kl. 14.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. í
dag kemur þriðjudags-
hópurinn saman í Risinu
kl. 20. Handavinnu- og
föndurnámskeið kl. 13.
Vitatorg. Félagsvist í
dag kl. 14.
Norðurbrún 1. Kl. 8.30
böðun, kl. 9 smíði, tau-
og silkimálun. Kl.
11-12.15 matur. Kl.
12.10 leikfími, kl.
14.30-15.45 kaffí.
Dalbraut 18-20. Kl. 10
stutt ganga og samveru-
stund. Kl. 11-12 matur,
kl. 14 félagsvist, kl. 15
kaffi.
Bridsdeild Félags
eldri borgara í Kópa-
vogi. Spilaður tvimenn-
ingur í kvöld kl. 19.
Skákmót hefst 6. febr-
úar. Skráning hjá Valdi-
mar í s. 5542123.
Kvenfélagið Hringur-
inn verður með félags-
fund á Ásvallagötu 1 á
morgun miðvikudag kl.
20. Gestur fundarins
verður Ásgeir Haralds-
son, dr.med. forstöðu-
læknir Barnaspítala
Hringsins.
Eskfirðingar og Reyð-
firðingar í Rvík. og
nágr. halda sinn árlega
fagnað laugardaginn 4.
febrúar nk. í Goðheim-
um, Sigtúni 3 sem hefst
með borðhaldi kl. 20.
Húsið opnað kl. 19.30.
Kvenfélag Fríkirkj-
unnar I Rvík. heldur
aðalfund fímmtudaginn
2. febrúar kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu,
Laufásvegi 13. Kaffí-
veitingar
Heimahlynning er með
„opið hús“ í kvöld kl.
20-22 fyrir aðstandend-
ur í Skógarhlíð 8. Gestur
verður Erla Jónsdóttir,
félagsráðgjafí. Kaffí og
meðlæti.
Kvenfélag Hreyfils er
með bingó í kvöld kl. 20
fyrir alla fjölskylduna í
Hreyfilshúsinu.
Bústaðakirkja. Fót-
snyrting fimmtudag.
Uppl. í s. 38189.
Dómkirkjan. Fótsnyrt-
ing f safnaðarheimili eft-
ir hádegi. Uppl. í s.
13667.
Langholtskirkja. Hár-
greiðsla og fótsnyrting
miðvikudag kl. 11-12 í
s. 689430.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Dómkirkjan. Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimilinu Lækjargötu
14a kl. 10-12.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur,
bænastund, kaffiveit-
ingar. Sr. Halldór S.
Gröndal. Fundur í æsku-
lýðsfélagi kl. 20.
Hallgrímskirkja. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Aftansöngur kl.
18. Vesper. Opið hús
fyrir foreldra ungra
Neskirkja. Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimili kl. 10-12. ís-
lenska dyslexíufélagið.
Kristín Elva Rögnvalds.
flytur fyrirlestur um
lestrarögðusleika bama.
Seltjarnameskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja. ____
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í
viðtalstíma hans.
Fella- og Hólakirkja.
Fyrirbænastund í kap-
ellu í dag kl. 18. 9-10
ára starf kl. 17.
Mömmumorgunn mið-
vikudaga kl. 10-12.
Grafarvogskirkja.
Starf eldri borgara f dag
kl. 13.30. Helgistund.
Spil og föndur. Umsjón:
Unnur Malmquist og
Valgerður Gfsladóttir.
Starf 9-12 ára drengja^
á vegum KFUM kl.
17.30-19.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10-12.
Seljakirkja. Mömmu-
morgunn opið hús kl.
10-12.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn í safn-
aðarheimilinu Borgi*m -
kl. 10-12.
Kefas, Dalvegi 24.
Fræðsla um tjaldbúðina
í umsjá Helenu Leifs-
dóttur kl. 20.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
TTT-starf 10-12 ára í
dag kl. 18 í safnaðarat-
hvarfínu, Suðurgötu 11.
Æskulýðsfundur í Góð-
templarahúsinu kl. 20.
Borgarneskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgunn
í Félagsbæ kl. 10-12.
Landakirkja. Opinn
fundur um sorg og sorg-
arviðbrögð kl. 20.30 í
kvöld. Prestar flytja er-
indi, umræður, helgi-
stund, kaffi. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10. Kyrrðarstund kl. 12.
Aglow-fundur kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.
Áhrifamáttur ALOE VERA jurtarinnar er nú á allra vitorði.
Reynsla þeirra, sem nota ALOE VERA snyrti- og hreinlætis-
vörur frá JASON, er ótrúlega góð.
ALOE VERA 24 tíma rakakrem með 84% ALOE gel/safa hefur sótt-
hreinsandi eiginleika (gegn bólóttri húð, frunsum, fflapenslum og
óhreinindum í húð) og færir húðinni eðlilegan raka, næringu og líf.
84% ALOE VERA rakakrem ffá JASON
hentar öllum í fjölskyldunni.
84% ALOE VERA rakakrem
frá JASON er án litar- og ilmefna.
84% ALOE VERA snyrti- og
hreinlætisvömr fást í apótekinu.