Morgunblaðið - 23.02.1995, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.02.1995, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 29 PENINGAMARKAÐURINIM FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Reuter, 22. febrúar. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3979,11 (3964,31) Allied SignalCo 38,625 (38,25) Alumin Coof Amer.. 82 (81,375) Amer Express Co.... 33,375 (33,5) AmerTel &Tel 50,375 (50,5) Betlehem Steel 15,5 (15,875) Boeing Co 46,625 (46,375) Caterpillar 52,5 (52,25) Chevron Corp 47,25 (47,126) Coca ColaCo 53,625 (53,5) Walt Disney Co 52,625 (53) Du Pont Co 55,625 (55,625) EastmanKodak 51 (50,5) ExxonCP 64,125 (63,75) General Electric 55 (53,5) General Motors 41,625 (41,125) GoodyearTire 36,375 (36,375) Intl Bus Machine 74,125 (74,625) Intl PaperCo 77 (76,625) McDonalds Corp 33 (32,626) Merck&Co 41,625 (41,5) Minnesota Mining... 53,625 (52,625) JPMorgan&Co 61,5 (61,875) Phillip Morris 58 (68,25) Procter&Gamble.... 66,625 (66,125) Sears Roebuck 47,75 (47,75) Texacolnc 64 (63,375) Union Carbide 28,75 (28,375) UnitedTch 65,875 (66) Westingouse Elec... 15,5 (15) Woolworth Corp 14,875 (15.25) S & P500lndex 484,62 (482,78) AppleComp Inc 40,375 (41,875) CBS Inc 61,125 (61) Chase Manhattan ... 34,625 (34,625) ChryslerCorp 46,25 (45,625) Citicorp 43,375 (43) Digital EquipCP 34,625 (35,25) Ford MotorCo 26,5 (26,375) Hewlett-Packard 115,125 (114,125) LONDON FT-SE 100 Index 3024,7 (3023,3) Barclays PLC 597 (602) British Airways 377 (377) BR Petroleum Co 413 (409,5) BritishTelecom 387 (385) Glaxo Holdings 629 (637) Granda Met PLC 372 (367,5) ICIPLC 722 (728) Marks & Spencer.... 373 (373) PearsonPLC 561 (561) ReutersHlds 438 (438) Royal Insurance 271 (275) ShellTrnpt(REG) .... 725,5 (726,5) ThornEMIPLC 1042 (1030) Unilever 197,25 (196,96) FRANKFURT Commerzbklndex... 2093,16 (2097,04) AEGAG 142,1 (142,1) Allianz AG hldg 2466 (2475) BASFAG 324,4 (324,3) Bay Mot Werke 767,5 (763) Commerzbank AG... 336 (335,7) Daimler BenzAG 721 (718,5) Deutsche Bank AG.. 718 (718,8) DresdnerBank AG... 396,5 (398) Feldmuehle Nobel... 318 (318) Hoechst AG 326,4 (326,6) Karstadt 562 (568,5) KloecknerHB DT 59,7 (55,1) DT LufthansaAG 198,5 (199,5) ManAGSTAKT 403,2 (405,5) MannesmannAG,, 421,2 (422,7) Siemens Nixdorf 4,57 (4,2) Preussag AG 453 (457) Schering AG 1117,5 (1123) Siemens 679,7 (682,5) Thyssen AG 293,8 (294,8) VebaAG 521,3 (524,5) Viag 515,9 (517) Volkswagen AG 401,5 (404) TÓKÝÓ Nikkei225 Index 18106,65 (18096,25) AsahiGlass 1110 (1110) BKofTokyo LTD 1440 (1430) Canon Inc 1510 (1490) Daichi Kangyo BK,„ 1780 (1770) Hitachi 853 (847) Jal 601 (600) MatsushitaEIND.... 1390 (1370) Mitsubishi HVY 616 (618) Mitsui Co LTD 710 (700) Nec Corporation 933 (931) NikonCorp 816 (820) Pioneer Electron 2160 (2180) SanyoElec Co 535 (531) Sharp Corp 1450 (1410) Sony Corp 4450 (4430) Sumitomo Bank 1830 (1820) Toyota MotorCo 1790 (1800) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 353 (353,01) Novo-NordiskAS 567 (571) Baltica Holding 36 (37) DanskeBank 311 (315) Sophus Berend B .... 459 (465) ISS Int. Serv. Syst.... 175 (180) Danisco 209 (216) Unidanmark A 222 (225) D/S Svenborg A 161000 (170000) Carlsberg A 248 (250) D/S 1912 B 111000 (113500) Jyske Bank 383 (403) ÓSLÓ OsloTotallND 626,14 (630,09) Norsk Hydro 246 (260) Bergesen B 141 (142) HafslundAFr 123 (126) Kvaerner A 286 (286) Saga Pet Fr 78,5 (78,5) Orkla-Borreg. B 224 (223) ElkemAFr 77,5 (77) Den Nor. Olies 4,6 (5) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1507,73 (1516,69) Astra A 191 (195,6) EricssonTel 435 (435) Pharmacia 135,5 (136,5) ASEA 539 (540) Sandvik 126 (126,5) Volvo 147,5 (147) SEBA 40,5 (41,1) SCA 132 (134,5) SHB 94,5 (95) Stora 477 (481) Verð á hlut er í gjaldmiöli viökomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 22.02.95 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 55 55 55 51 2.805 Annarflatfiskur 20 20 20 35 700 Blandaður afli 50 50 50 578 28.900 Grálúða 146 146 146 800 116.800 Grásleppa 45 45 45 180 8.100 Hlýri 112 65 95 683 64.693 Hrogn 190 100 176 892 157.153 Karfi 85 64 81 2.151 174.855 Keila 80 10 63 4.550 287.583 Langa 113 30 103 2.535 261.713 Langlúra 95 90 91 162 14.820 Litli karfi 48 48 48 312 14.976 Lúða 600 290 368 477 175.302 Lýsa 10 10 10 15 150 Rauðmagi 110 75 82 230 18.920 Skarkoli 119 99 108 2.854 307.649 Skata 200 200 200 .280 56.000 Skrápflúra 61 50 54 3.171 171.593 Skötuselur 210 200 204 489 99.692 Steinbítur 100 30 58 10.506 612.949 Stórkjafta 45 45 45 798 35.910 Sólkoli 230 170 188 336 63.120 Tindaskata 9 5 5 2.361 12.897 Ufsi 80 20 68 105.435 7.216.595 Undirmálsfiskur 50 50 50 1.195 59.750 svartfugl 110 110 110 6 660 Ýsa 122 70 111 15.097 1.681.009 Þorskur 124 60 101 45.708 4.596.396 Samtals 80 201.887 16.241.690 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 10 10 10 20 200 Steinbítur 48 48 48 1.227 58.896 Tindaskata 9 9 9 273 2.457 Undirmálsfiskur 50 50 50 878 43.900 Þorskurós 120 83 95 8.804 835.059 Samtals 84 11.202 940.512 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 55 55 55 51 2.805 Blandaöur afli 50 50 50 578 28.900 Annarflatfiskur 20 20 20 35 700 Grásleppa 45 45 45 180 8.100 Hlýri 112 90 100 558 56.073 Hrogn 190 100 176 892 157.153 Karfi 85 64 81 2.151 174.855 Keila 80 50 63 4.530 287.383 Langa 113 30 103 2.535 261.713 Langlúra 90 90 90 114 10.260 Lúða 600 290 368 477 175.302 Lýsa 10 10 10 15 150 Rauðmagi 110 75 82 230 18.920 Skarkoli 119 108 109 2.604 282.899 Skata 200 200 200 280 56.000 Skrápflúra 61 60 60 1.285 77.293 Skötuselur 210 200 204 489 99.692 Steinbítur 100 30 59 7.714 454.895 Stórkjafta 45 45 45 798 35.910 svartfugl 110 110 110 6 660 Sólkoli 230 230 230 100 23.000 Tindaskata 5 5 5 2.088 10.440 Ufsi ós 68 20 66 84.212 5.528.518 Ufsi sl 80 72 80 21.223 1.688.077 Undirmálsfiskur 50 50 50 232 11.600 Ýsa ós 90 70 87 1.449 125.585 Ýsasl 122 88 115 11.432 1.316.052 Þorskur ós 124 70 112 18.183 2.043.224 Þorskur sl 100 60 92 15.381 1.417.513 Samtals 80 179.822 14.353.671 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 76 76 76 45 3.420 Langlúra 95 95 95 48 4.560 Litli karfi 48 48 48 312 14.976 Skarkoli 99 99 99 250 24.750 Skrápflúra 50 50 50 1.886 94.300 Steinbítur 65 45 64 1.527 98.018 Sólkoli 170 170 170 236 40.120 Samtals 65 4.304 280.144 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Grálúöa 146 146 146 800 116.800 Hlýri 65 65 65 80 5.200 Samtals 139 880 122.000 HÖFN Steinbítur 30 30 30 38 1.140 Undirmálsfiskur 50 50 50 85 4.250 Ýsa sl 114 70 108 2.216 239.372 Þorskursl 90 90 90 3.340 300.600 Samtals 96 5.679 545.362 Þjóðvaki ályktar um kjarajöfnun EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á stjórnarfundi Þjóðvaka fyr- ir skömmu. „Þjóðvaki hreyfing fólksins telur brýnt að ríkisvaldið og aðilar vinnu- markaðarins beiti sér fyrir kjara- jöfnun í þjóðfélaginu, sem tryggi raunverulegar kjarabætur til fólks með lágar og meðaltekjur. í því sambandi leggur Þjóðvaki áherslu á eftirfarandi: 1. Samkomulag verði gert milli rík- isvaldsins og aðila vinnumarkaðar- ins um að upplýsa allt launakerfíð og fella allar launagreiðslur og önnur kjör inn í kjarasamninga og launataxta, þannig að upprætt verði það tvöfalda launakerfí sem sífellt er að breikka bilið milli stétta og tekjuhópa í þjóðfélaginu. 2. Nú þegar launafólk hefur tekið á sig miklar byrðar, m.a. mikla skattatilfærslu frá atvinnulífinu á launþega og með því skapað at- vinnuvegunum ný sóknarfæri, auk- ið hagnað þeirra og minnkað skuld- ir, verður að gera þá kröfu til at- vinnulífsins að framleiðni aukist, en hún er með því lægsta sem þekk- ist í Evrópu. Jafnframt að hagræð- ing og endurskipulagning í fyrir- tækjum nái jafnframt til yfírbygg- ingar og stjórnunarkostnaðar en að hún byiji ekki og endi á gólfinu hjá lægst launaða fólkinu. 3. Brýnt er að minnka vægi verð- tryggingar á fjármagnsmarkaði þannig að heimilað verði að miðla verðtryggingu við breytingar á framfærsluvísitölu eingöngu. Gefa á einstaklingum sem skulda innan opinbera húsnæðiskerfisins og í Lánasjóði íslenskra námsmanna Gert að fót- um og hári í Gerðubergi NÝLEGA opnuðu Hugrún Helga Ólafsdóttir, löggiltur fótaað- gerðarfræðingur, og Guðrún Magnúsdóttir, hárgreiðslumeist- ari, Hárgreiðslu- og fótaaðgerða- stofu í Gerðubergi. Opnunartími stofanna er alla virka daga frá kl. 9-17. Hugrún starfaði áður á snyrtistofunni á Hótel Sögu. kost á því að breyta grundvelli lána sinna frá lánskjaravísitölu yfír í framfærsluvísitöíu. Rétt er að banna verðtryggingu inn- og útlána sem eru til skemmri tíma en 5 ára. Með því er ýtt til hliðar lánskjara- vísitölunni á lánsfjármarkaði með nýrri og betri viðmiðun, án þess að skapa hættu á vaxtahækkun og óróleika á mörkuðum, auk þess sem launahækkanir leiða ekki til beinna hækkana á lánum heimilanna eins*r og nú er. 4. Tekjuskattur á lágar og miðl- ungstekjur lækki með því að hafa tvö þrep í tækjuskattskerfínu. Sér- stök hækkun á skattfrelsismörkum komi þegar til framkvæmda hjá launþegum með minna en eina milljón kr. í árstekjur. Þannig verði skattfrelsismörk þess hóps hækkuð úr 58.000 kr. í 67.000 kr. á mán- uði. Fyrir launþega með rúmlega 80.000 kr. á mánuði þýðir þessi aðgerð að skattar lækki sem svarar til rúmlega 4% launahækkunar en kostnaður ríkissjóðs við þessa breytingu er um 1,5 milljarðar króna. Tekjulágir, einstæðir foreldrar og tekjulág hjón með börn á aldrin- um 16-19 ára á framfæri geti nýtt persónuafslátt barnanna. 5. Til að ríkissjóður geti mætt kostnaði við að lækka skattbyrði á láglaunafólk verði þegar í stað komið á fj árm agn ste kj u s k atti þannig að greiddur sé skattur af öllum eignatekjum umfram eðlileg- an sparnað fólks. Stóreigna- og hátekjuskattur verði lagður á tekjuháa einstaklinga og miklar ~ skuldlausar eignir.“ Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. desember ÞINGVÍSITÖL 1. jan, 1993 = 1000/100 UR 22. feb. Breyting, % frá siöustu frá birtingu 30/12/94 - HLUTABRÉFA 1061,27 +0,51 +3,50 - spariskírteina 1-3 ára 124,42 -0,09 +0,92 - sparisklrteina 3-5 ára 128,31 +0,02 +0,84 - spariskírteina 5 ára + 142,04 +0,01 +1,06 - húsbréfa 7 ára + 136,35 +0,10 +0,89 - peningam. 1-3 mán. 115,93 +0,02 +0,87 -peningam. 3-12 mán. 122,59 +0,03 +0,65 Úrval hlutabréfa 110,81 +0,34 +3,03 Hlutabréfasjóðir 116,30 0,00 -0,02 Sjávarútvegur 89,21 -0,31 +3,36 Verslun og þjónusta 110,58 -0,07 +2,30 lön. & verktakastarfs. 108,50 +0,36 +3,51 Flutningastarfsemi 125,30 +1,49 +11,03 Olíudreifing 117,67 0,00 -6,22 Vísitölurnar eru reiknaöar út af Vérðbréfaþingi Islands og birtar á ábyrgö þess. Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar 1993 = 100 145—.... ... 140 136^35 1 Des. 1 Jan. 1 Feb. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 13. desember 1994 til 21. febrúar 1995 ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/to nn 160| 164,5/ 163,5 16.D 23. 30. 6.J 13. 20. 27. 3.F 10. 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.