Morgunblaðið - 23.02.1995, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGí YSINGAR
Rccstingadeild SECURITAS hf er stcersta fyrirtœki hérlendis
á sviði rcestinga- og hreingemingaþjónustu. Hjá rcestinga-
deildinni eru nú starfandi á fjórða hundrað starfsmenn er
vinna við rcestingar á vegum fyrirtcekisins vtðsvegar í borg-
inni og nágrenni.
AÐSTOÐARMAÐUR
DEILDARSTJÓRA
RÆSTINGADEILDAR
SECURITAS hf. óskar eftir að ráða að-
stoðarmann deildarstjóra í ræstingadeild
fyrirtækisins.
Starfið felst í sölu- og tilboðsgerð við
ræstingar, verðlagningu og eftirliti með
innkaupum, skipulagi útkeyrslu, yfirum-
sjón með ráðningu starfsmanna, þátttöku
í markaðssetningu auk annarra áhugaverðra
verkefna.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu
viðskiptafræðingar, rekstrarfræðingar eða
með sambærilega menntun, auk þess að
hafa marktæka reynslu af starfsmannamál-
um. Nauðsynleg er víðtæk þekking og leikni
í notkun tölva og góð íslenskukunnátta.
Leitað er að sjálfstæðum og skipulögðum
aðila, liprum í mannlegum samskiptum með
metnað til að sýna góðan árangur í líflegu
starfsumhverfi.
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars
nk. Ráðning verður fljótlega.
Vinsamlega athugið að umsóknar-
eyðublöð og allar nánari upplýsingar
eru eingöngu veittar hjá STRÁ Starf s-
ráðningum hf.
Skrifstofan er opin frá kl. 10-16, en við-
talstímar eru frá kl. 10-13.
I. Starfsrádningar hf
I Suöurlandsbraut 30 ■ 5. hæö ■ 108 Reykjavík
, Sími: 588 3031 Fax: 588 3010
RAB
Guðný Harðardóttir
Opinber stofnun
óskar að ráða lyfjatækni.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. mars,
merktar: „Lyfjatæknir - 7733“.
Orðastaður
Vegna umfangsmikillar söluherferðar á
ORÐASTAÐ, ÍSLENSKRI STÍLFRÆÐI OG
ÍSLENSKRI ORÐABÓK, auk annarra fjöl-
breytilegra verkefna, viljum við ráða dugmikið
og áhugasamt sölufólk til kvöld- og
helgarstarfa.
Góðir tekjumöguleikar hjá traustu fyrirtæki.
Vant sölufólk er boðið sérstaklega velkomið.
Haldið verður sérstakt undirbúningsnámskeið.
Upplýsingar í síma 5887611 eða 989-61216
kl. 10-12 og 14-16 í dag og
kl. 10-12 föstudag.
Mál jlf ogmerming
(®)
Aðalfundur
íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn á
Skemmuvegi 6 fimmtudaginn 9. mars
kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Framtíðaráform í Fífuhvammi.
Aðalstjórn.
Aðalfundur
Draupnissjóðsins hf.
verður haldinn fimmtudaginn 2. mars 1995.
Fundurinn verður haldinn í fundarsalnum
Sölvhóli, Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1,
kl. 16.00.
Málefni fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf
samkvæmt 12. grein samþykkta félagsins.
Stjórnin.
Verkamannafélagíð Hlíf
Félagsfundur
Fundur verður haldinn í verkamannafélaginu
Hlíf í dag, fimmtudaginn 23. febrúar,
kl. 20.30.
Fundarefni:
Nýgerðir kjarasamningar.
Félagar athugið, að atkvæðagreiðsla um
samningana fer fram á fundinum.
Verkamannafélagið Hlíf.
^ VERSLUNARMANNAFÉLAC HAFNARFJARÐAR
heldur fund um nýgerðan kjarasamning
í húsakynnum félagsins, Lækjargötu 34-D,
fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20.
Stjórnin.
Útboð
Bessastaðanefnd óskar eftir tilboðum í upp-
steypu og fullnaðarfrágang íbúðarhúss á
Bessastöðum fyrir forseta Islands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Al-
mennu verkfræðistofunnar hf., Fellsmúla 26,
108 Reykjavík, 4. hæð, frá og með föstudeg-
inum 24. febrúar 1995 gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir
kl. 14.00 föstudaginn 17. mars 1995.
Bessastaðanefnd.
Kringlan
Til leigu í Kringlunni 8-12 á 1. hæð eining
sem er 113 fm að stærð. Eining þessi (áður
Ostabúðin næst við Hagkaup) er laus nú
þegar. Sala kemur einnig til greina.
Upplýsingar hjá Gylfa eða Skúla í síma 14240
frá kl. 9-17.
Flugmálastjórn
Flugmenn/flugáhugamenn
Fundur okkar um flugöryggismál verður hald-
inn í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst hann
kl. 20.00.
Fundarefni:
- Mannlegi þátturinn í flugi.
- Kaffihlé.
- Kvikmyndasýning.
Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Flugmálafélag íslands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
;ingar
I.O.O.F. 11 = 17602238 = Bk.
I.O.O.F. 5=1762238V2 = 9.11.
□ MlMIR 5995022319 II 5 Frl.
□ HLlN 5995022319 IV/V 2 Frl
St. St. 5995022319 VII
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
23. febrúar. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Námskeið og fyrirlestrar
Guömundur Einarsson heldur
fyrirlestra um „Hvað eru sannan-
ir i sálarrannsóknum" og rann-
sóknir á „Endurholdgunarkenn-
ingunni" á vegum Bókaklúbbs
Birtings á Laugavegi 66, 3. hæð,
fimmtudagana 23. febrúar, 2.
og 9. mars 1995 kl. 20.00-
22.00. Kristín Karlsdóttir, hug-
læknir, verður með hugleiðslu í
lok hvers fyrirlestrar.
Upplýsingar í síma 627700.
YWAM - ísland
Fræðslustund í Aðalstræti 4
(gengið inn frá Fishersundi) nk.
laugardag kl. 10.00-12.00 fyrir
starfsfólk og samfélag UFMH.
Friðrik Schram fjallar um hina
nýju hreyfingu Heilags anda
(Toronto blessing). Munið einnig
bæna- og lofgjörðarsamveruna
kl. 20.00 sama dag.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Samkomuvika með kapteini Jan
Öystein Knedal frá Noregi.
I kvöld kl. 20.30: Samkoma.
Föstudag kl. 20.30: Samkoma.
Gospelkórinn syngur.
Laugardag kl. 10 og 14:
Biblíutímar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Grensásvegi 8
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnirl
\x---7/
KFUM
V .
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur í AD KFUM í kvöld kl.
20.30 við Holtaveg. Fallnir stofnar
- Sr. Magnús Runólfsson í um-
sjón tveggja félagsbræöra. Upp-
hafsorð: Narfi Hjörleifsson. Hug-
leiðingu hefur Ragnar Gunnars-
son. Allir karlmenn velkomnir.
Reykjavíkurmeistaramót
15 km skíðaganga (H)
verður haldið í Skálafelli laugar-
daginn 25. febrúar nk. kl. 14.
Fararstjórafundur í skíðaskála
Hrannar í Skálafelli kl. 13 sama
dag.
Uppðlýsingar og skráning í sím-
um 557-597,1 og 555-0523 fyrir
kl. 20 föstudaginn 24. febrúar.
Skfðadeild Hrannar.
-kjarni málsins!