Morgunblaðið - 23.02.1995, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ
-4
44 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995
Stóra sviðið kl. 20.00:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents
við tónlist Leonards Bernstein
Frumsýning 3/3 örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 4/3 uppselt - 3. sýn. fös. 10/3
uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 örfá sæti laus - 6. sýn.
lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 - 8. sýn. fim. 23/3.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
í kvöld uppselt - lau. 25/2 uppselt, - fim. 2/3 uppselt, 75. sýning. Aukasýn.
vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 - þri. 14/3 - mið. 15/3.
• FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski
Á morgun uppselt - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3.
9 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Lau. 25/2 kl. 14 uppselt - sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3 kl. 14 - sun. 19/3.
• Sólstafir - Norræn menningarhátíð
BEAIVVAS SAMI TEAHTER
9 SKUGGA VALDUR eftir Inger Margrethe Olsen.
Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Sun. 26. feb. kl. 20.00.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
9 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Aukasýn. i kvöld uppselt - aukasýning á morgun uppselt - 7. sýn. fös. 24/2
uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun.
5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim.
16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 uppselt - lau.
25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 laus sæti fös. 31/3 örfá sæti laus
- aukasýningar mið. 1/3 - þri. 7/3 - sun. 19/3 - fim. 23/3. Ósóttar pantanir
seldar daglega.
Litla sviðið kl. 20.30:
9 OLEANNA eftir David Mamet
Á morgun - fös. 3/3 - fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýn-
ing. Ath. aðeins þessar 4 sýningar eftir.
GJAFAKORT ÍLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13:00
til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60 - greióslukortaþjónusta.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
9 Söngleikurinn KABARETT
Sýn.fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 26/2, fös. 3/3, lau. 11/3.
9 LEYNiMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emit Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. lau. 25/2, uppselt, allra sfðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
9 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16, sun. 5/3 kl. 16.
9 FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius
Sýn. i kvöld uppselt, fös. 24/2 uppselt, sýn. sun. 26/2 uppselt, þri. 28/2 upþ-
selt, mið. 1/3 uppselt, fim. 2/3 uppselt, fös. 3/3 örfá sæti laus, lau. 4/3 örfá
sæti laus, sun. 5/3 uppselt, mið. 8/3 uppselt.
9 DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
Frumsýning lau. 4/3 örfá sæti laus, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda, örfá sæti
laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 16/3, blá
kort gilda.
NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN
Stóra svið kl. 20 - Norska óperan
9 SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgard
Fim. 9/3, fös. 10/3.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
eftir Verdi
Sýning fös. 24. feb., uppselt,
sun. 26. feb., uppselt, fös. 3. mars, fáein sæti laus, lau. 4. mars, fáein sæti
laus, fös. 10. mars, lau. 11. mars.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
■ Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta.
Seljavegi 2 - sími 12233.
Norræna menningarhátíðin
Sólstafir
MAHN0VITSINA!
eftir Esa Kirkkopelto.
Sýn. í kvöld kl. 20, fáein sæti laus,
fös. 24/2 kl. 20.
Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga.
KIRSUBERiAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Síðdegissýningar sun. 26/2 kl. 15,
sun. 5/3 kl. 15.00 og kvöldsýn. sun.
12/3 kl. 20,- Allra síðustu sýningar.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum tfmum
í símsvara, sími 12233.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
TANGÓ
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
10. sýn. laugard. 25. feb. kl. 20.
11. sýn. sunnud. 26. feb. kl. 20.
12. sýn. miðvikud. 1. mars kl. 20.
i
TJARNARBÍÓi
S. 610280
BAAL
eftir Bertold Brecht.
Leikstj.: Halldór Laxness.
Tónlist: Strigaskór nr. 42.
Frumsýn. í kvöld, 2. sýn. lau. 25/2,
3. sýn. þri. 28/2, 4. sýn. fim. 2/3.
Sýningar hefjast kl. 20
Miðasalan opin 17-20 virka daga.
Sfmsvari allan sólarhringinn.
HEm^
NÖ[T
á tilboðsverði kl. 18-20,
setlað leikhúí.gestura,
á aðeins kr. 1.860
Skólflbni
Borðapantanlr í síma 624455
FÓLK í FRÉTTUM
CINDY Crawford og bankagjaldkerinn móðir
hennar Jennifer.
ÞÝSKA þruman Claudia Schiffer og móðir
hennar Guðrún.
Sjaldan
fellur
eplið...
► ALDREI verður um það deilt,
eða af hinum svokölluðu ofurfyr-
irsætum skafið, að þær eru ótrú-
lega vel af guði gerðar, a.m.k.
frá likamlega sjónarhorninu. Um
upplag og innræti dæma aðrir.
Svo fallegar eru þær, að vísinda-
legar rannsóknir hafa sannað að
„venjulegar" konur geta orðið
þunglyndar á því að horfa á
myndir af þessum þokkagyðjum.
Til er málsháttur sem segir
að „sjaldan falli eplið langt
frá eikinni". Þó að Ijóst
sé að epli vaxi ekki á
eikum fer enginn í
grafgötur hvað þetta
þýðir. Stúlkurnar
eru margar hveijar
í mjög nánu sam-
bandi við mæður
sínar og hika ekki
við að fara á sýn-
ingar eða aðrar
samkvæmisuppá-
komur í fylgd
þeirra. Hér fylgja
nokkrar myndir af
frægustu stúlkunum í
fylgd mæðra sinna. Er
þetta sannarlega fríður
flokkur og föngulegur.
Valerie, 42 ára gömul móðir
hinnar frægu Naomi Campbell,
er til að mynda fyrirsæta sjálf
og hefur aldrei haft meira að
gera heldur en einmitt í seinni tíð.
Til er brandari þar sem spurt
er: Hvað kallar maður fallega
konu í Póllandi? Svarið er: Ferða-
maður. Sá sem samdi þennan
brandara hefur gleymt Paulinu
Porizkovu. Fyrir skömmu var
Paulina aðalnúmerið á nýju
myndbandi um fegurð frá Esté
Lauder og þegar myndbandið var
kynnt í New York var móðir
hennar, Anna, viðstödd og þá
sýndi sig að brandarasmiðurinn
hafði enn minna fyrir sér.
Þannig mætti áfram telja, en
sjón er sögu ríkari.
NAOMI og Valerie Campbell.
CHRÍSTY Turlington t.h. og
móðir hennar Liz.
MÆÐGURNAR Paulina og
Anna Porizkova.
KATE og Linda Moss.
Stúlkurnar
eru margar
hverjar í
mjög nánu
sambandi
við mæður
sínar
nnm
Guðrún Gunnarsdóttir,
myndlistarmaður og hönnuður,
flytur erindi á vegum
Heimilisiðnaðarskólans
í Norræna húsinu iaugardaginn
25. febrúarkl. 14.00.
Guðrún talar um eigin verk og sýnir
lilskyggnur, sem birta þróun hennarsem
listamanns og hönnuðar.
Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.