Morgunblaðið - 23.02.1995, Side 48

Morgunblaðið - 23.02.1995, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Skemmtanir UGAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljömsyeitin S61 Dögg en hljómsveitin Ieikur allar gerðir tónlistar. Föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld leikur hljómsveitin Galíleó og Vin- ir vors og blóma taka svo við og leika mánudags- og þriðjudagskvöld. Á mið- vikudag leikur hljómsveitin Spoon. ULISTAFÉLAG FRAMHALDSSKÓL- ANNA hefur nýverið verið stofnað og halda stofntónleika á Tveimur vinum fimmtudagskvöld. Hljómsveitimar sem koma fram eru Curver, Texas Jesús, Plastic, Múldýrið, Glimmer og Semen. Aðgangur er ókeypis. Tónleikamir hefjast ki. 22. UAMMA LÚ Á föstudagskvöldið verður Dúndur-Hollywood diskólög s.s. Cuba, I Will Survive, Y.M.C.A o.fl Frítt fyrir allar dömur. Á laugardagskvöldið leikur hin nýstofnaða hljómsveit Salsa Picante en hana skipa þau Berglind Björk Jónas- dóttir, Jón Björgvinsson, Sigurður Jónsson, Þórður Högnason, Agnar Már Magnússon og Sigurður Flosason. Eld- húsið er opið frá kl. 18-23 allar helgar. U1929 AKUREYRI k föstudagskvöld er diskótek en á laugardagskvöldinu leik- ur hljómsveitin Vinir vors og blóma. UDANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á fostu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Danssveitin ásamt söngvarandum. góðkunna Stebba í Lúdó. UEINKAKLÚBBURINN er 3ja ára f þessu mánuði og af því tilefni hefur kom- ið út fréttabréf afmælisdansleikur verður haldinn á Tunglinu laugardaginn 25. febr- úar. Aðgangur er ókeypis fyrir félaga til kl. 2 og boðið upp á ýmsar veitingar. Hljómsveitin Aggi Slæ og Tamlasveitin leikur fyrir dansi. UUNUN Hljómsveitin Unun ieikur á eins byijun á tónleikaför Bubba þvf næst- komandi vikur fer hann vftt og breitt um landið á milli þess sem hann hljóðritar nýja geislaplötu ásamt félaga sínum Rún- ari Júlíussyni. UCAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags- kvöld er Einkaklúbbskvöld á Café Amsterdam. Einkaklúbbsfélagar frá frfar veitingar milli kl. 22 og 23. Hljóm- sveitin Papar skemmta. UHÓTEL ÍSLAND Dansleikur verður með hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar á föstudagskvöld eftir miðnætti. Á laugardagskvöld verður lokað vegna einkasamkvæmis. I Ásbyrgi leikur hljóm- sveit Þorvaldar Björns og Kolbrún gömlu dansana. UHÓTEL SAGA Á Mfmisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson föstudags- og iaugardagskvöld. S Súlna- sal á laugardagskvöld verður sýningunni Riósaga á Sögu haldið áfram þar sem Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólaf- ur Þórðarson leika alla laugardaga fram í maí. Leik- og söngkonan Olafía Hrönn Jónsdóttir slæst í hópinn, tekur lagið og slær á létta strengi. Að lokinni dag- skránni verður dansleikur þar sem hljóm- sveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. UCAFÉ ROYALE Á fóstudagskvöld skemmtir hljómsveitin Reaggie on Ice og á laugardagskvöld leikur hljómlistar- maðurinn Kristján Kristjánsson eða KK. Aðgangur er ókeypis til kl. 24 en eftir það kostar 500 kr. inn. UKRINGL UKRÁIN í kvöld spilar J.J. Soul Band blús að hætti margra þekktra blús- og blústengdra hljómlistarmanna s.s. George Frame, Steve Miller, Van Morrison o.fl. og að auki leikur hljómsveit- in frumsamið efni. Hljómsveitina skipa, auk Johns, Stefán Ingólfsson, Ingvi Þór Kormáks og Trausti Ingólfsson. Dag- skráin hefst kl. 22 og er aðgangur ókeyp- is. UFEITI DVERGURINN Hljómsveitin Óþekktir utanaðkomandi hlutir leika föstudags- og laugardagskvöld. USÓLON ÍSLANDUS Á föstudagskvöld verða Afrískir tónlistarmenn Super Djenbe Kan frá Fflabeinsströndinni með tónleika kl. 21. Tónlistarmennirnir Kossa Diomante, Fan Soro og Raymonda Sereba spila allir á ásláttarhljóðfæri og tveir þeirra tjá tónlistina með dansi. Þess- ir listamenn koma frá Noregi þar sem tónlist þeirra hefur notið vinsælda meðal breiðs áheyrendahóps. Þeir hafa verið með tónleika víða í grunnskólum á land- inu svo og í Norræna húsinu. Þessir tón- leikar á Sólon Islandus eru lokatónleikar þeirra hér á landi. Aðgönguverð er 500 kr. UNÆTURGALINN Smiðjuvegi 14, Kópavogi. Föstudags- og laugardags- kvöld skemmta Anna Vilhjáims og Garð- ar Karlsson með létta og skemmtilega danstónlist. UTWEETY leikur 1 félagsheimilinu Stapa f Njarðvík á föstudagskvöld en það er í fyrsta sinn síðan 2. í jólum að Tweety leikur á Suðumesjum. Dansleikur hefst kl. 23 og stendur til kl. 3 og er aldurstakmark 18 ár. UVILLTI TRYLLTI VILLI ítalski plötusnúðurinn Moreno Pezzolato frá Passion E Fashion leikur laugardagskvöld en hann hefur m.a. sþilað á stöðum eins og Ministri of Sound í London, KM Disco Garden, Pacha Benidorm o.fl. stöðum. Hann er talinn einn af 10 bestu plötusnúð- um á Ítalíu og er mjög vinsæll á sólar- landastöðunum. UGARÐAKRÁIN GARDABÆ Á fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Skyttumar. VINIR vors og blóma leika laugardagskvöld á 1929 á Akureyri og á Gauknum mánudags- og þriðjudagskvöld. Tveimur vinum laugardagskvöld. Unun hefur nú mörg járn í eldinum, hefur m.a. leikið víðs vegar um landið síðustu vikum- ar en þó gefið sér tíma til að hljóðrita nýtt lag fyrir kvikmynd Jóhann Sigmars- sonar Ein stór fjölskylda. Lagið heitir Ég hata þig og verður fmmflutt um kvöldið. Hins vegar er hljómsveitin að taka upp nýja plötu sem koma mun út í vor og er um að ræða bætta og enska útgáfu af plötunni æ. Um þessar mundir era erlend fyrirtæki að athuga möguleika Ununar erlendis og hafa nokkrir framleiðendur boðað komu sfna og munu mæta á Tvo vini. Þeirra á meðal er Dina Passman frá Teenbeat Records, Bibby Fischer frá Grammophone og Lasse Svendsen frá Nordiske Schnellplatter. Á undan tónleik- um Ununar ieikur hljómsveitin Curver og ljóðskáldið Didda les úr verkum sínum. UTUNGLIÐ ftalski plötusnúðurinn Mor- eno Pezzolato frá Passion E Fashion leikur föstudagskvöld en hann hefur m.a. spilað á stöðum eins og Ministri of Sound í London, KM Disco Garden, Pacha Beni- dorm o.fl. stöðum. Hann er talinn einn af 10 bestu plötusnúðum á Ítalíu og er mjög vinsæll á sólarlandastöðunum. URÁIN KEFLAVÍK Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Rúnar Þór ásamt félögum sínum. UNA USTKJALLARINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur E.T. Bandið fyrir gesti. UBUBBI MORT- HENS leikur á H.B. Bar í Vestmanna- eyjum fimmtudags- og föstudagskvöld. Tónleikamir hefjast kl. 23 ogfluttverður gamalt efni 1 bland við nýtt. Á laugar- dagskvöld leikur Bubbi á Hótel Sel- fossi. Þetta er að- Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á (slandi. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „f draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Ó.H.T. Rás 2. Sími 16500 ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á piz- zum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. FRANKENSTEIN ★★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að ■' sér hlutverk skaparans." ROBERT DE NIRO KENNETH BRANAGH MARY SHELLEY’S -w T rRANKENSTElN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. AÐEINS ÞU 'Jrvrvr DIOi’ 'vr vr. GUNPÓSTURINN Rás 2 Sýnd kl. 7.10. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. HX ★★★ A.l Mbl. ★★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ Þ.O. Dagsljós ★★★ O.M. TIMINN riðrik ÍshiNðgase Aðaihlutverk i Haiidórsson Laura Hughes sson ffosfOlafsson Bríet Héðinsdóttir List o> Guðrún Gunnarsdóttir, myndlistarmaður og hönnuður, flytur erindi á vegum Heimilisiðnaðarskólans í Norræna húsinu laugardaginn 25. febrúar kl. 14.00. GuOrún lalar um eigin verk og sýnir lilskyggnur, sem birta þróun hennarsem listamanns og hönnuOar. Allir eru velkomnir meOan húsrúm leyfir. rn rn rn vrxthlTnuhort með mund Ókeypis myndataka og skróning í Kringlunni föstudaga kl. 13-17 @BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki Morgunblaðið/Halldór ITALSKI matreiðslumeistarinn Gianni Formenti í eldhúsinu á Pasta Basta. * Italskur sælkeri á Pasta Basta ►ÍTALSKI matreiðslumeistarinn Gianni Formenti hefur að undan- förnu verið gestakokkur á veit- ingahúsinu Pasta Basta, en þar stendur nú yfir sérstök sælkera- vika með tiiheyrandi matar- og vínkynningu, sem lýkur næstkom- andi sunnudag. Gianni er þekktur sælkeri og hefur unnið sér nafn sem matgæðingur víða um lönd og hefur meðal annars verið kall- aður til ráðgjafar og uppsetningar matseðla i veitingahúsum á Ítalíu, Suður-Afríku, Malasíu, Mexico, Danmörku, Englandi og víðar. Auk þesS setti hann á stofn vín- klúbb í Danmörku, sem ber heitið „In Vino Veritas" og selur í gegn- um hann ítölsk bændavín, sem eru framleidd með gæði í huga fremur en magn að því er haft er eftir honum sjálfum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.