Morgunblaðið - 23.02.1995, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓN VARP
SJÓNVARPIÐ
10.30 ► Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (92) (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Fagri-Blakkur (The New Advent-
ures of Black Beauty) Myndaflokkur
fyrir alla flölskylduna um ævintýri
svarta folans. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. (26:26) CX)
19.00 TAUI IOT ►Él í þættinum eru
I UnLlu I sýnd tónlistarmynd-
bönd í léttari kantinum. Dagskrár-
gerð: Steingrímur Dúi Másson. OO
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
^20. 45 ►Á tali hjá Hemma Gunn í þættin-
um verður sýnt atriði úr La Traviata
og auk þess koma fram Ragtime
Bob, Ríó tríó og ungir fiðluleikarar
úr Keflavík. Sérstakur gestur
Hemma verður landsliðsfyrirliðinn í
handbolta Geir Sveinsson og HM-lag-
ið eftir Gunnar Þórðarson og Davíð
Oddsson verður frumflutt. Dagskrár-
gerð Egill Eðvarðsson.
21.45 klCTT|D ► Hvíta tjaldið í þætt-
PICI IIII inum eru kynntar nýjar
myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá
” A eru sýnd viðtöl við Ipikara og svip-
myndir frá upptökum sýndar. Um-
sjón og dagskrárgerð: Valgerður
Matthíasdóttir.
22.05 ►Bráðavaktin Bandarískur mynda-
flokkur sem segir frá læknum og
p læknanemum í bráðamóttöku sjúkra-
húss.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Umsjón hefur Helgi Már
Arthursson fréttamaður.
23.35 ►Dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ► Nágrannar
17.10 ► Glæstar vonir (The Bold and the
Beautiful)
17.30 ► Með Afa (e)
18.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður
20.15 Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf-
stein
20.45 hJCTTID ► Dr- Quinn (Medicine
Fltl IIII Woman) (17:24)
21.40 ► Seinfeld (12:21)
urn of Ironside) Emmy-verðlauna-
hafmn Raymond Burr fer með hlut-
verk lögregluforingjans Robert T.
Ironside sem ætlar að setjast í helgan
stein eftir farsælt starf í San Franc-
isco en er kallaður aftur til starfa
þegar lögreglustjórinn í Denver er
myrtur á hrottalegan hátt. Ironside
heldur til Denver ásamt ungri aðstoð-
arkonu sinni en verður fljótlega var
við að ekki eru allir of hrifnir af
komu þeirra þangað. Lögreglulið
borgarinnar er gegnsýrt af mikilli
spillingu og málin vandast verulega
þegar aðstoðarkona Ironsides er
handtekin fyrir morð. Aðalhlutverk:
Raymond Burr, Don Galloway, Cliff
Gorman og Barbara Anderson. Leik-
stjóri: Gary Nelson. 1993. Bönnuð
börnum.
23.35 ►Afturgöngur geta ekki gert það
(Ghosts Can’t Do It) Skemmtileg og
erótísk kvikmynd um ástfanginn
mann sem fellur frá fýrir aldur fram
en snýr aftur til þess að njóta sam-
vista við eiginkonu sína. Aðalhlut-
verk: Anthony Quinn, Bo Derek og
Don Murray. Leikstjóri: John Derek.
1989. Lokasýning.
1.05 ►Svartigaldur (Black Magic) Alex
er ofsóttur af vofu frænda síns sem
var hinn mesti vargur og lést fyrir
skemmstu. Draugagangurinn ágerist
og Alex ákveður að heimsækja unn-
ustu frændans í von um að hún geti
hjálpað sér. Þau verða ástfangin og
allt leikur í lyndi þar til vofan birtist
aftur. Aðalhlutverk: Judge Reinhold
og Rachel Ward. Lokasýning. Bönn-
uð börnum.
2.35 ►Dagskrárlok
Egon og félagar komast yfir mikið fé og
taka að lifa eins og greifar.
Kveðjustund hjá
Ólsenliðinu
Ólsenliðið
kemst yfir
miklar fúlgur
en svo óheppi-
lega vill til að
keppinautar í
bófabransan-
um ramba á
felustaðinn
SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Það er
komið að kveðjustund hjá Ólsenlið-
inu danska og í þessari síðustu
mynd félaganna er síst minna um
að vera en í fyrri ævintýrum. Egon
foringi hefur fengið þessa líka
snilldarhugmynd og í framhaldi af
því komast þremenningarnir yfir
miklar fjárfúlgur. Nú er um að
gera að fela peningana vel og hafa
hægt um sig meðan öldur lægir,
en svo óheppilega vill til að keppi-
nautar Ólsenliðsins í bófabransan-
um ramba á felustaðinn og taka
þegar í stað upp þann greifalifnað
sem Egon og félagar höfðu séð í
hillingum. Egon er að því kominn
að stytta sér aldur sakir gremju en
það bráir af honum og ekki líður á
löngu áður en honum dettur enn
eitt snjallræðið í hug.
Spennumynd
med Ironside
Valdamikill
lögreglustjóri
er myrtur og I
kjölfarið kemur
í Ijós að allir
sem störfuðu
næst honum
eru ofurseldir
spillingu
STÖÐ 2 kl. 22.05 Frumsýningar-
mynd kvöldsins á Stöð 2 er spennu-
myndin Ironside snýr aftur, eða The
Retum of Ironside, frá 1993. Sögu-
þráðurinn er á þá leið að valdamik-
ill lögreglustjóri er myrtur og í kjöl-
farið kemur í ljós að allir sem störf-
uðu næst honum eru ofurseldir
mikilli spillingu. Tortryggni er alls-
ráðandi því margir háttsettir yfir-
menn innan lögreglunnar virðast
hafa haft fulla ástæðu til að koma
lögreglustjóranum fyrir kattarnef.
Lögregluforinginn Robert T. Ir-
onside, sem hefur nýverið látið af
störfum, er fenginn til að stjórna
morðrannsókninni og fletta ofan af
spillingunni. Með aðalhlutverk fara
Emmy-verðlaunahafmn Raymond
Burr, Don Galloway, Cliff Gorman
og Barbara Anderson. Leikstjóri er
Gary Nelson.
YMISAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
efni 24.00 Nætursjónvarp
•
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Elvis
and the Colonel: The Untold Story,
1992 12.00 The Viking Queen, F
1967 14.00 Legend of the White
Horse 1985 16.00 We Joined the
Navy G, 1962, Kenneth More 17.55
Elvis and the Colonel: The Untold
Story 1992 19.30 E! News Week in
Review 20.00 Article 99 F 1992, Ray
Liotta, Kiefer Sutherland 22.00 Death
Wish V — The Face of Death T,F
1993, Charles Bronson Lesley-Anne
Down 23.35 Quarantine T, 1988,
Beatrice Boepple, Garwin Sanford
I. 15 The Vemon Johns Story 1994
2.45 Kadaicha — The Death Stone
T, 1988 4.15 We Joined the Navy,
1962.
SKY OME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
The Mighty Morphin Power
Rangers 8.45 The Oprah Winfrey
Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc-
entration 10.30 Candid Camera
II. 00 Sally Jessy Raphael 12.00 The
Urban Pesant 12.30 E Street 13.00
St. Elsewhere 14.00 The Dirtwater
Dynasty 15.00 The Oprah Winfrey
Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 16.30 The Mighty Morphin
Power 17.00 Star Trek: The Next
Generation 18.00 Gamesworld 18.30
Family Ties 19.00 E Street 19.30
MASH 20.00 Manhunter 21.00 Und-
er Suspicion 22.00 Star Trek: The
Next Generation 23.00 Late Show
with David Letterman 23.45
Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night
Court 2.00 Hitmix Long Play
EUROSPORT
7.30 Hestaíþróttir 8.30 Skíði með
frjálsri aðferð 9.30 Tennis 11.00
Frjálsíþróttir 12.00 Kappakstur
13.00 Snooker 15.00 Eurofun 15.30
Snowboarding 16.00 Tennis, bein út-
sending 20.30 Eurosport-fréttir
21.00 Glíma 22.00 Hnefaleikar
23.00 Golf 24.00 Eurosport-fréttir
0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Þorbjörn Hlynur
Ámason flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Björn Ingólfs-
> son flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska
hornið. Að utan. 8.31 Tlðindi
úr menningarlífinu. 8.40 Mynd-
listarrýni.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig-
rún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga
.Edisons" eftir Sverre S.
Ámundsen. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Kjartan Bjarg-
mundsson les (12:16)
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru_ Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar. Verk eftir
Camilie Saint-Saéns.
- Inngangur og Rondo Capricci-
oso ópus 28 Jascha Heifetz leik-
ur með RCA Victor sinfónfu-
hljómsveitinni; William Stein-
berg stjórnar.
- Píanókonsert nr. 2 i g-moll, ópus
22. Jean-Philippe Collard leikur
með Konunglegu Fílharmóníu-
sveitinni; André Prévin stjórnar.
10.45 Veðurfregnir
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Undirskriftasöfnunin
eftir Sölvi Björshol. 4. þáttur.
13.20 Stefnumót með Halldóru
Friðjónsdóttur.
14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa
(25:29)
14.30 „...Úr ættanna kyniega
blandi". Ættfræði f gamni og
alvöru. Guðfinna Ragnarsdóttir
menntaskólakennari ræðir um
ættfræðiáhuga, erfðir og ættir,
erlent gjafasæði, óvissu og uþp-
runaleit og mikilvægi ættar-
tengsla.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
- Sónata i G-dúr ópus 6 eftir
Gustav Jenner. Kjartan Óskars-
son leikur á klarínett og Hrefna
U. Eggertsdóttir á píanó.
- Fantasfur ópus 116 eftir Jo-
hannes Brahms. Eva Knardahl
leikur á píanó.
18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða
Hómers Kristján Árnason les 38.
lestur.
18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19A0 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Rúllettan. Umsjón: Jóhann-
es Bjami Guðmundsson.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Lokatónleikar Myrkra músík-
daga. Bein útsending frá tón-
ieikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabfói. Á efnis-
skránni:
- Langnætti eftir Jón Nordal.
- Ljóð án orða, konsert fyrir fjóra
saxófóna og hljómsveit eftir
Atla Heimi Sveinsson.
- Coniunctio eftir Snorra Sigfús
Birgisson og
- Geysir , forleikur ópus 51eftir
Jón Leifs. Einleikarar eru Rasc-
her-kvartettinn; Anne Manson
stjórnar. Dagskrárgerð í hléi:
Hákon Leifsson. Kynnir: Berg-
Ijót Anna Haraldsdóttir
22.07 Póiitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíu-
sálma. Þorleifur Hauksson les
10. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
23.10 Andrarfmur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fréttir 6 Rós 1 09 Rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir taiar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
ísland. Margrét Blöndal. 12.00
Veður. 12.45 Hvitir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
málaútvarp. Bíópistill Óiafs H.
Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin.
19.32 Milli steins og sleggju. 20.30
Á hijómleikur með James. 22.10
Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10
í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
Fréttir á Rát I og Rái 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 í hljóðstofu. 3.30 Næturlög.
4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón
Bergmann 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís-
lensk óskaiög. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 19.00 Draumur f dós.
22.00 Haraldur Gfslason. 1.00 Al-
bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 19.00 Gulimolar.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Fréttir □ hailn tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþráttafréttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist-
ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00
Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bítið. Axel og Björn Þór.
9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór
Bæring. 22.00 Rólegt og róman-
tískt.
Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
Útsanding ollon iólorkringinn. Sf-
gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu
verk hinna klassfsku meistara,
óperur, söngieikir, djass og dægur-
lög frá fyrri áratugum.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Byigjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Byigjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómfnóslist-
inn. 21.00 Hennf Árnadóttir. 1.00
Næturdagskrá.
Útvarp HafnorfjörAur
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.