Morgunblaðið - 23.02.1995, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ . FIMMTUDAGUR 23. Í’EBRÚAR 1995 51
DAGBÓK
i
i
i
l
)
)
I
I
I
I
'B
I
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
ö * % % Ri9nina
% % ^ 6 Slydda
Alskýjað Snjókoma \J Él
r7 Skúrir
ý Slydduél
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vmd-
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður J 6
er 2 vindstig. ö
Súld
22. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVlK 6.10 1,3 12.21 3,1 18.37 1,3 8.56 13.39 18.24 8.10
ISAFJÖRÐUR 2.01 1,8 8.33 0,6 14.24 1,6 20.53 0,7 9.10 13.46 18.23 8.16
SIGLUFJÖRÐUR 4.24 1,2 10.41 0,4 17.15 1,1 23.11 0,5 8.52 13.28 18.05 7.58
DJÚPIVOGUR 3.15 0,6 9.08 1.5 15.30 0,5 22.13 1,6 8.28 13.10 17.54 7.39
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands)
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt suður af Færeyjum er 970 mb
lægð á hreyfingu austnorðaustur. Yfir N-Græn-
landi er 1.018 mb hæð.
Spá: Norðlæg átt, stinningskaldi eða allhvasst
norðvestanlands en annars kaldi. Snjókoma
eða éljagangur um landið norðanvert, einkum
úti við ströndina en léttskýjað sunnanlands.
Frost 0-7 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Föstudag: Austan- og suðaustanátt, snjókoma
suðvestanlands og síðar suðaustanlands en
lítils háttar él við norðausturströndina. Þurrt
norðvestanlands. Frost 9 til 7 stig, mildast
sunnanlands.
Laugardag: Norðaustan- og síðar norðanátt
og kólnandi. Él norðanlands en léttir til sunnan-
lands. ______________
FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær)
Ágæt færð er um aðalvegi á Suður-, Suðvest-
ur- og Vesturlandi nema Brattabrekka er ófær
og einnig er ófært um Svínadal og fyrir Gils-
fjörð. Fært er frá Brjánslæk til Patreksfjarðar
og Bíldudals og sömuleiðis milli Þingeyrar og
Flateyrar og verið er að moka milli Isafjarðar
og Hólmavíkur en ekki er vitað hvenær því
lýkur. Fært er um Holtavörðuheiði til Hólmavík-
ur og um Norðurland, nema til Siglufjarðar,
en þar er ófært vegna veðurs. Frá Akureyri
er fært til Austfjarða og þaðan með suður-
ströndinni til Reykjavíkur. Víða um land er
hálka og snjór á vegum.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar-
innar, annars staðar á landinu.
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir suðaustan
landið hreyfist til austnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri -1 snjóól Glasgow 5 rigning
Reykjavík 0 léttskýjað Hamborg 8 skýjað
Bergen 6 skýjað London 10 skúr á s. klst.
Helsinki 2 snjóél Los Angeles 14 skýjað
Kaupmannahöfn 5 skýjað Lúxemborg 4 skýjað
Narssarssuaq -15 léttskýjað Madríd 9 léttskýjað
Nuuk -14 léttskýjað Malaga 19 léttskýjað
Ósló 0 moldr./sandf. Mallorca 13 úrkoma í gr.
Stokkhólmur 1 skýjað Montreal -9 alskýjað
Þórshöfn 2 snjóél ó s. klst. New York -2 léttskýjað
Algarve 16 lóttskýjað Orlando 7 heiðskírt
Amsterdam 8 léttskýjað París 8 hélfskýjað
Barcelona 9 rigníng Madeira 16 skýjað
Beriín 8 léttskýjað Róm 13 þokumóða
Chicago -2 heiðskírt Vín 7 skýjað
Feneyjar 10 þokumóða Washington -2 léttskýjað
Frankfurt 6 léttskýjað Winnipeg -6 léttskýjað
í dag er fímmtudagur 23.
febrúar, 54. dagurársins 1995.
Orð dagsins er: Þá kenndi faðir
minn mér og sagði við mig:
Léttur hádegisverður á
eftir.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónl-
ist kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring.
„Hjarta þitt haldi fast orðum
mínum, varðveit þú boðorð
mín, og muntu lifa!
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14-15.30.
Samvera þar sem aldr-
aðir ræða trú og líf.
Aftansöngur kl. 18.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær kom Úranus og
Súlnafellið kom af veið-
um Búist var við að Már
sem verið hefur í véla-
viðgerð færi út i gær-
kvöldi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær komu af veiðum
Auðunn og Lómur.
Skúmur kom til löndun-
ar. Lagarfoss fór út frá
Straumsvík í gærkvöld.
Mannamót
Gerðuberg. Miðviku-
daginn 1. mars verður
farið í heimsókn í Þjóð-
arbókhlöðuna í umsjón
Þrastar Jónssonar. Lagt
af stað kl. 13.30. Uppl.
og skráning í s. 79020.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 spiluð félagsvist.
Á morgun föstudag kl.
13 tösku- og körfugerð,
útskurður.
(Orðskv. 4, 4.)
kl. 20 í félagsheimili
Kópavogs. Matur og
skemmtiatriði. Þátttöku
þarf að tilkynna. ■
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Starf fyrir 10-12 ára kl.
17.30. ■"
Siðmennt heldur aðal-
fund í miðstöð nýbúa,
Faxafeni 12, 2. hæð í
kvöld kl. 20 stundvís-
lega. Kaffiveitingar. ,
Kirkjustarf
Reykjavikurprófasts-
dæmi eystra. Fyrirlest-
ur verður haldinn í Ár-
bæjarkirkju í kvöld kl.
20.30. Dr. Siguijón Ámi
Eyjólfsson héraðsprest-
ur flallar um efnið:
„Vandi bænalífs í nú-
tímanum" og eru allir
velkomnir.
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur i
safnaðarheimilinu kl.
20.30.
Bústaðakirlga.
Mömmumorgunn kl. 10.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Breiðholtskirkja. Ten-
Sing í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
11-12 ára starf í dag kl.
17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur í kvöld
kl. 20 í umsjón Sveins
og Hafdísar.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu kl.
14-16.30 í dag. ^
Keflavíkurkirkja. í
kirkjunni verður leikles-
in dagskrá um sögu
hennar í kvöld kl. 20.30
af félögum úr Leikfélagi
og kór kirkjunnar.
Sögusýning, saga kirkj-
unnar, verður opin í
Bókasafni Keflavíkur til
10. mars nk.
Félagsstarf eldri
borgara, Hafnarfirði.
Opið hús í dag kl. 14 í
íþróttahúsinu við
Strandgötu. Dagskrá og
veitingar í boði sjálf-
stæðisfélaganna í Hafn-
arfirði.
íþróttafélag aldraðra,
Kópavogi. Leikfimi á
morgun, föstudag, kl.
11.20 í Kópavogsskóla.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Félag nýrra íslend-
inga. Samvemstund
foreldra og barna verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Kársnessókn. Sam-
verustund fyrir eldri
borgara verður í safnað-
arheimilinu Borgum í
dag frá kl. 14-16.30.
Kvenfélag Kópavogs
heldur góugleði í kvöld
Norræna húsið
NORRÆNA húsið er oft í fréttum m.a. vegna
tónleika- og sýningahalds. Norræna húsið var
teiknað af finnska arkitektinum Alvar Aalto
og tók til starfa árið 1968. Þar er bókasafn,
fundarsalur, aðstaða fyrir norræna sendi-
kennara og Norræna félagið, svo og fjölsótt
kaffistofa. I kjallara eru salarkynni til listsýn-
inga. Norræna húsið gegpiir tvíþættu hlut-
verki annars vegar að vekja og efla áhuga
íslendinga á menningu hinna Norðurland-
anna, hins vegar að veita islenskum menning-
arstraumum til þeirra. Fjöldi sýninga hefur
verið í Norræna húsinu og má þar nefna sýn-
ingu á olíumálverkum Edvards Munchs og
Norrænt grafík-þríár. Allan ársins hring er
þar efnt til tónleika, sýninga, fyrirlestra,
upplestra og alls kyns menningarviðburða.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. & m&nuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiöl - -
Krossgátan
LÁRÉTT: . LÓÐRÉTT:
1 sláttur, 8 lund, 9 falla,
10 mergð, 11 ull, 13
óskir, 15 karldýr, 18
tvíund, 21 ætt, 22 skúta,
23 vesæll, 24 trassa-
fenginn.
2 eyja, 3 harma, 4 and-
artak, 5 kæpan, 6 óblíð-
ur, 7 brumhnappur, 12
ögn, 14 stormur, 15 al-
in, 16 reiki, 17 rifa, 18
lítilfjörlegur matur, 19
þulu, 20 gamall.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 tukta, 4 stétt, 7 púlum, 8 efins, 9 tel,
11 ráma, 13 buna, 14 tyfta, 15 baga, 17 ríkt, 20
aða, 22 rósin, 23 kætin, 24 arana, 25 róaði.
Lóðrétt: - 1 tapar, 2 kýlum, 3 aumt, 4 stel, 5 élinu,
6 tuska, 10 erfið, 12 ata, 13 bak, 15 borga, 16 gusta,
18 ístra, 19 tonni, 20 anga, 21 akur.