Morgunblaðið - 05.03.1995, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 B 13
Er ekki ástæða
við kennara?
Kennarar krefjast þess að fá menntun og ábyrgð metna til sanngjarnra launa.
Ein af kröfum kennara í núverandi kjarasamningum er breytt samsetning vinnutímans,
það er lækkun kennsluskyldu á móti aukinni bundinni viðveru í skólum.
\
Byrjunarlaun grunnskólakennara að loknu háskólanámi eru í dag 68.543.- krónur.
Byrjunarlaun framhaldsskólakennara að loknu háskólanámi eru í dag 70.599.- krónur.
Árleg vinnuskylda kennara á íslandi er 1800,0 klst.
Árleg vinnuskylda kennara á Grænlandi er 1776,0 klst. byrjunarlaun 140.000.-
Árleg vinnuskylda kennara í Noregi er 1717,5 klst. byrjunarlaun 135.000.-
Árleg vinnuskýlda kennara í Svíþjóð er 1767,0 klst. byrjunarlaun 109.292.-
Árleg vinnuskylda kennara í Danmörku er 1680,0 klst. byrjunarlaun 172.600,-
™ Kennsluskyldan verður að
minnka til þess að kennarar geti
sinnt öðrum störfum sem fylgja
auknum kröfum til kennara-
starfsins.
■■ íslendingar veita minna
fjármagni en nokkur önnur
Norðurlandaþjóð til
menntamála miðað við
landsframleiðslu.
■■ í einsetnum grunnskóla fá
kennarar ekki fullt starf.
™ Barn í 7. þekk á að fá
36 stundir á viku samkvæmt
grunnskólalögum en fær
32 stundir vegna niðurskurðar.
■■ Samkvæmt könnun
Kennarasambands íslands er
ekki vinnuaðstaða fyrir alla
kennara í meira en 50% skóla
á landinu.
Qsvarað 2%
Nei 53%
" Dæmi er um framhaldsskóla
þar sem 120 kennarar starfa
og hafa aðgang að 4 tölvum
í skólanum.
■■ Vikulegur vinnutími í grunn-
skólum er 45 klst. og 45 mín.
Ön
fundin
viðvi
Kaffitímar 6,4%
Undirfaúnings-
tími 29%
■* Vikulegur vinnutími í fram-
haldsskólum er 48 klst. og 26 mín.
Bundii
viðvei
Kaffitímar 6%
Undirfaúnings-
tími 42,2%
■■ í stórum bekkjardeildum
fær hver nemandi aðeins
einstaklingsaðstoð kennarans í
u.þ.b. 2 mínútur í kennslustund.
■■ Kennarar þurfa almennt
að leggja til eigin ritföng
og tæki til verkefnagerðar
og vinnuaðstöðu á heimilum
sínum.
■■ íslendingar ætlast til að
nemendur hljóti jafngóða
menntun fyrir aðeins 2/3 af því
sem aðrar Norðurlandaþjóðir
verja til skólamála.
HIK
Kennarasamband íslands
HIÐ ISLENSKA
KEN N ARAFÉLAG