Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 B 17
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Kvennalandslið valið
á Evrópumót i
sveitakeppni
EVRÓPUMÓT í sveitakeppni verður
spilað í Algarve^ Portúgal, 17. júní til
1. júlí nk. Frá Islandi verða send lið
í opinn flokk og kvennaflokk sem
nýlega hefur verið valinn. Þær eru
Esther Jakobsdóttir, Valgerður Krist-
jónsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir,
Hjördís Eyþórsdóttir, Anna ívarsdóttir
og Gunnlaug Einarsdóttir. Þetta er
sama lið og spilaði fyrir íslands hönd
á síðasta Evrópumóti og náði 12.
sæti þar. Fyrirliði liðsins er Guðmund-
ur Sv. Hermannsson.
Bridsdeild Barð-
strendingafélagsins
Þegar ein umferð er eftir af Aðal-
sveitakeppni deildarinnar er staða
efstu sveita eftirfarandi:
Halidór Þorvaldsson 268
Þórarinn Ámason 266
Óskar Karlsson 265
Halldór B. Jónsson 262
Friðgeir Guðnason 232
Kristín Andrewsdóttir 222
Næsta keppni verður barómeter
(tvímenningur) sem hefst mánudaginn
13. mars nk. og verður í 5 kvöld.
Upplýsingar gefur ísak Öm í s.
632820 á vinnutíma og ólafur í s.
557-1374 á kvöldin og um helgar.
Spilað er í Þönglabakka 1.
Bridsdeild Rangæinga
Eftir tvær umferðir í aðalsveita-
keppni félagsins er staða efstu sveita:
Daníel Halldórsson 50
Loftur Pétursson 43
Ingólfur Jónsson 35
Sigurleifur Guðjónsson 29
Bridsfélaga kvenna
Sl. mánudag var annað kvöldið af
flórum spilað í parakeppninni og er
staða efstu para þannig:
MaríaHaraldsdóttir-PállValdemarsson 482
Kristín Jónsdóttir - Ólafur Ingvarsson 450
Anne M. Kokholm - Lálja Halldórsdóttir 435
MargrétÞorvarðard.-HólmfriðurGunnarsd. 435
Sigriður Friðriksd. - Guilveig Sæmundsd. 433
IngunnBemburg-LárusHermannsson 429
Laugardaginn 11. mars verður árs-
hátíð félagsins haldinn á Hótel Borg
og hefst kl. 11 f.h. að venju verður
spilaður léttur tvímenningur, glæsilegt
borðhald að venju og er verðið kr.
2.500 pr. mann, nánari upplýsingar
gefa Guðný (612112), Gróa (10116)
og Ólína (32968).
Peningamót lyá
Skagnrðingum
Góð mæting var hjá Skagfirðingum
síðasta þriðjudag. Yfír 20 pör mættu
til leiks, en alla þriðjudaga em í boði
peningamót, þar sem þriðjungur af
greiddum keppnisgjöldum rennur til
verðlauna hvert kvöld.
Úrslit urðu:
GarðarJónsson - Ingimundur Guðmundsson 255
Höskuldur Ólafsson - Gunnar Valgeireson 248
ÓliMárGuðmundsson-HannesHaraldsson 234
Þoreteinn Bergsson - Jens Jensson 233
Öllum frjáls þátttaka. Spilað er í
Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst
spilamennska kl. 19.30.
Bridsfélag Reykjavíkur
Sl. miðvikudag, 1. mars, lauk
Monrad-keppninni og við tók auka-
keppni um endanleg sæti í mótinu.
Sveitunum var raðað í fjögurra sveita
riðla eftir stöðu og spila þær innbyrð-
is um endanlegt sæti í mótinu. Staðan
eftir 1. umferð í sætakeppninni er
þessi:
1. riðill:
1.-4. Samvinnuferðir-Landsýn 15
1.-4. S. Ármann Magnússon 15
1.-4. VÍB 15
1.-4. Landsbréf 15
2. riðill:
5. Tryggingamiðstöðin 25
6. Ólafur Lárusson 20
7. Hjólbarðahöllin 10
8. Jón Stefánsson 1
3. riðill:
9. Metró 24
10. Esther Jakobsdóttir 17
Nk. miðvikudag lýkur sveitakeppn-
inni við m.a. S. Ármann og Lands-
bréf, Samvinnuferðir og VÍB, Trygg-
ingamiðstöðin og Hjólbarðahöllin, Jón
Stefánsson og Ólafur Lámsson. Spilað
er í húsi BSI að Þönglabakka 1.
BRIDSLANDSLIÐ kvenna, sem spilar í Evrópumótinu í Portúgal í
sumar, hefir verið valið. Það verður skipað sömu spilurum og spil-
uðu á EM 1993. Talið frá vinstri: Anna G. ívarsdóttir, Gunnlaug
Einarsdóttir, Esther Jakobsdóttir, Ljósbrá Baldursdóttir, Hjördís
Eyþórsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir og fyrirliði sveitarinnar
og varaforseti Bridssambandsins, Guðmundur Sv. Hermannsson.
Bridskvöld byijenda
Sl. þriðjudag 28. febrúar var brids-
kvöld byrjenda og var spilaður eins
kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit
kvöldsins urðu þannig:
N/S riðill:
Sigrún Steinsdóttir - Sigrún Pálsdóttir 113
Soffía Guðmundsdóttir - Hjördís Jónsdóttir 82
Hekla Smith - Bjöm Sigurðsson 82
A/V riðill:
Björgvin Sigurðsson - Þórhallur Tryggvason 89
Eyjólfur Eyjólfsson—Pálmi Gunnareson 89
Björk Lánd Óskaredóttir - Amar Eyþóreson 87
Á hveq'um þriðjudegi kl. 19.30
gengst Bridssamband Islands fyrir
spilakvöldi sem ætlað er byrjendum
og bridsspilumm sem ekki hafa neina
keppnisreynslu að ráði. Spilaður er
ávallt eins kvölds tvímenningur og
spilað er í húsnæði BSÍ í Þönglabakka
1, þriðju hæð í Mjóddinni.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Sl. mánudag 27. febrúar voru spil-
aðar sex umferðir í Butlernum og er
staðan eftir annað kvöldið af þremur
þannig:
FYiðþjófur Einares. - Guðbrandur Sigurbergss. 103
Erla Siguijónsdóttir—Kristján Ólafsson 79
Njáll Sigurðsson - Bjami Ó. Sigureveinsson 78
ÓlafurGíslason-ÞórarinnSófusson 56
SkúliRagnareson-GuðlaugurEllertsson 40
Hæsta skor annað kvöldið fengu:
ÓlafurGíslason-ÞórarinnSófusson 52
Erla Siguijónsdóttir - Kiretján Ólafsson 34
Njáll Sigurðsson - Bjami Ó. Sigureveinsson 34'
Bridsfélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur. Röð efstu para
varð þessi:
HermannLárasson-ValdimarSveinsson 196
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundareon 194
Guðm. Baldureson - Guðm. Grétareson 177
Næsta þriðjudag 7. mars hefst
Barometer. Skráning í fullum gangi
hjá Hermanni í síma 41507 og á
keppnisstað. Spilað er í húsi Bridssam-
bands íslands, Þönglabakka 1, kl.
19.30.
Katrín Fjeldsted
Á næstunni munu frambjóðendur sjálfstæðismanna í
Reykjavík halda fundi í kosningamiðstöðinni
Hafnarstræti 20, 2. hæð (við Lækjartorg).
Fimdimir verða á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtu-
dögum og eru öllum opnir.
Fundir næstu viku eru eftirfarandi:
Uuvíi) Oddsson
Þriðjudaginn 7. mars kl. 17.30.
Davíð ræðir um stöðuþjóðmála og verkefninframundan.
Miðvikudaginn 8. mars kl. 17.30.
trindi Katrínar ber vfirskriftina. ..Betri oOtrvOOori tilvera“.
Katrín Fjeldsted
Bjöni Bjamason
B jiini B ja rnaso n
Fimmtudagiiin 9. mars kl. 17.30.
Bjöm mun fjalla um íslatid og umheiminn.
Komdu og hlýddu á forvitnileg erindi og taktu þátt í fjömgum
umræðum.
Kaffi og léttar veitingar á boðstólum.
Kosningamiðstööin
vlð Lækjartorg.
BETRA
ÍSLAND
K 0 S N I iV C1 ÁFUNDIR
B 1 reykjavTk