Morgunblaðið - 05.03.1995, Page 23

Morgunblaðið - 05.03.1995, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 B 23 Hef hafið störf í Hármiðstöðinni, Hrísateigi 47, sími 568-2720. Unnur M. Björnsdóttir. AðaKundur Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn þriðjudaginn 14. mars 1995 í Ársal Hótel Sögu, Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. grein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við breytingar á lögum nr. 32/1978 um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Skeljungurhf. Shelleinkaumboð Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæð, frá og með hádegi 7. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. NUPO-létt - eini læknisfræðilega rannsakaði megrunarkúrinn Við fitnum af þeirri einföidu ástæðu að viö borðum meira en við brennum. Eina ráðið gegn því er að borða um tíma færri hitaeiningar en við brennum. Hvaöa gagn gerir NUPO-létt? Hægt er að ná skjótum árangri með því að neyta engrar fæðu nema Nupo-létt. í ráðlögðum dagskammti af NUPO-létt (5/6 glösum) fáum við aðeins 444/534 hitaeiningar, án þess að eiga á hættu að líða næringarskort. Dagskammtur af Nupo-létt duftinu inniheldur nefnilega fulla dagsþörf af öllum þeim næringarefnum, sem líkaminn þarfnast. Það eru þó fæstir sem þurfa að fara svo geyst í sakirnar og því er ráðlagt að neyta annarrar fæðu samhliða, án þess að heildar hitaeiningafjöldinn fari yfir 1000 á dag. Til þess að fylgjast með hitaeininga-fjöldanum notum við Einingakerfið, sem er ómis- sandi hluti af NUPO-létt. Með því að kynna sér vel Einingakerfið, sem í raun er einfaldaður hitaeiningalisti, er mun auðveldara að viðhalda þyngdinni að afloknum kúr. Er ekki hægt aö gera þetta án NUPO-létt? Auðvitað er það hægt, en reyndin er sú, að fáum tekst að setja saman 1000 hitaeininga matseðil fyrir hvern dag, sem uppfyllir að fullu næringarþörf líkamans. Einnig er hætt við að slikir matseðlar verði lítið spennandi til lengdar. Megrunarplásturinn - töfralausn eða blekking? Nýjasta töfralausnin er plástur með joðinnihaldi til að líma á líkamann. Brennslan á að aukast og aukakílóin að hverfa! Staðreyndin er sú, að ef joð á að geta aukið brennsluna, þarf það að vera í það miklu magni, að það veldur óbætanlegum skaða á starfsemi skjaldkirtilsins. Það er því ónothæft til megrunar. Varist töfralausnir en gerið kröfur til læknisfræðilega rannsakaöra megrunarkúra. Þeir, sem vilja léttast á öruggan hátt - án næringarskorts - ættu að kynna sér NUPO-létt. Þúsundir íslendinga hafa breytt um lífsstíl og náð góðum árangri með NUPO-létt. Á hverjum þriðjudegi, kl. 18-19 er “opið” hús á Garðaflöt 16-18, Garöabæ. Þar ferfram vigtun og gefin eru góð ráð fyrir þá sem vilja léttast. Öllum er heimil þátttaka, hvort sem kílóin eru fleiri eða færri. Á 4 vikum hafa þátttakendur misst allt að 5 kg hver og heildarþyngdartapið er komið yfir 100 kgl. Veriö velkomin! Upplýsingar í síma 565 7479 LYFHF. Classic ImWm ____,}J_1 t y[ /r- í Hagkaup Kringlunni, í dag, sunnudaginn 5. mars kl. 14.00 Fyrstu 1000 krakkarnir sem koma í Hagkaup, Kringlunni, fá HEFÐARKATTAGRÍMUR. 40 heppnir krakkar sem kaupa Hefðarkattaspólu fá BARNAGAMAN máltíðir frá McDonaid’s. I, í: Allir krakkar fá Hagkaups-appelsínusafa og páskaeggjasmakk frá Nóa Slríus. JMODöSQtrOELQS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.