Morgunblaðið - 05.03.1995, Síða 28
28 B SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N U A UOL YSINGAR
Hárgreiðsla - nemi
^tixnaD0ílí(a
Hárgreiðslu & íöróunarsofa
Grensásvegur 50 • Sími 885566
Nemi óskast. Þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar á staðnum þriðjudaginn 7. mars
milli kl. 18-19.
Blindrafélagið
SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI
Þroskaþjálfi
- sambýli blindra
Blindrafélagið vill ráða þroskaþjálfa til starfa
á sambýli félagsins í Reykjavík. Þetta er
vaktavinna. Möguleiki er á hálfri eða heilli
stöðu eftir samkomulagi. Við leitum að
áhugasömu fólki, sem vill ná árangri í krefj-
andi starfi.
Allar nánari upplýsingar veitir Magnhildur
Gísladóttir, forstöðumaður, í síma 5888177.
Verkfræðingur og
forritari
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Leikstjórar
Þjóðleikhúsið auglýsir lausar tvær stcður
leikstjóra við leikhúsið frá og með 1. septem-
ber nk. Ráðið er í stöðurnar til eins eða
tveggja ára í senn.
Umsóknir sendist þjóðleikhússtjóra á skrif-
stofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7,
fyrir 20. mars nk.
Félagsráðgjafi
óskast
Akraneskaupstaður óskar að ráða félagsráð-
gjafa í 50% starf frá 1. maí nk.
Umsóknarfrestur er til 17. mars nk.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri
í síma 93-11211.
Félagsmálastjórinn á Akranesi.
Vélstjóri
Vélstjóri með full réttindi óskast
á frystitogara.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar:
„J - 15771".
Matvælafræðingur,
efnafræðingur eða
vélaverkfræðingur
óskast til starfa sem vinnslustjóri hjá fyrir-
tæki í sjávarafurðavinnslu norðanlands.
Umsóknir, með upplýsingum um nám, fyrri
störf og fjölskylduhagi, sendist til auglýsinga-
deildar Mbl. fyrir 16. mars, merktar:
„Sjávarafurðir - 10286“.
Leikskólakennarar
Eskifjarðarbær óskar eftir leikskólastjóra við
leikskólann Melbæ frá og með apríl 1995.
Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri í síma
97-61175 og leikskólastjóri í síma 97-61341.
óskast til starfa. Einnig kemur til greina fólk
með aðra menntun, sem hefur reynslu á
þessum sviðum.
Verkfræðingurinn þarf að hafa reynslu af
hönnun rafeindabúnaðar og forritun örtölva.
Forritarinn þarf að hafa þekkingu og reynslu
af forritun fyrir Windows með VB og VC.
Umsóknum skal skila til afgreiðslu Morgun-
blaðsins merktar: „V - 8051“ eigi síðar en
fimmtudaginn 9. mars nk. Umsækjandi þarf
að geta hafið störf fljótlega.
Ritari
Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara.
Um er að ræða tímabundið starf með mögu-
leika á framtíðarráðningu.
Hæfniskröfur: Nauðsynlegt er að viðkomandi
hafi þekkingu í Corel Draw teikniforriti eða sam-
bærilegu. Góð enskukunnátta skilyrði.
Lágmarksaldur 25 ára. Um heilsdagsstarf er
að ræða.
Umsóknarfrestur er til og með 8. mars nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofunni frá kl. 9-14.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavörðustíg 1a - 101 fíeykjavík - Sfmi 621355
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað
uppeldismenntað starfsfólk í störf í neðan-
greinda leikskóla:
Funaborg v/Funafold, s. 587-9160
Hálsaborg v/Hálsasel, s. 557-8360
Leikskólakennara eða þroskaþjálfa vantar í
fullt starf í leikskólann
Heiðarborg v/Selásbraut, s. 557-7350
og í hlutastarf í leikskólann
Funaborg v/Funafold, s. 587-9160.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir
vinnustaðir.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277.
Staða háskólamenntaðs fulltrúa
í utanríkisráðuneytinu er laus til umsóknar.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar ráðuneytisstjóra
utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150
Reykjavík fyrir 26. mars nk.
Fyrirliggjandi umsóknir verða teknar til
greina sé þess óskað.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík3. mars 1995.
Leikskólastjóri.
St. Franciskusspítali
Stykkishólmi
Ljósmæður
Óskum að ráða Ijósmóður frá 1. maí 1995
eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og fram-
kvæmdastjóri í síma 93-81128.
SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA
FATLAÐRA REYKJANESI
Starf
safnaðarprests
við Óháða söfnuðinn er laust til umsóknar.
Um er að ræða 1/2 starf.
Umsóknarfrestur er til 30. mars nk.
Umsóknir sendist til Öháða safnaðarins,
pósthólf 248, 121 Reykjavík.
Safnaðarstjórn.
Stuðningsfjölskyldur
Svæðisskrifstofa Reykjaness um málefni fatl-
aðra óskar eftir að komast í samband við
einstaklinga og fjölskyldur á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu, sem gætu veitt fötluðum börnum
og aðstandendum þeirra stuðning.
Stuðningur felur í sér að taka að sér fatlað
þarn eða ungmenni og annast það í 3 sólar-
hringa í mánuði eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Svæðis-
skrifstofu Reykjaness, Digranesvegi 5,
Kópavogi, í síma 641822.
Líflegt starf!
HEILSUSTOFNUN NLFÍ
Hjúkrunarfræðingar
Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar
frá 1. maí næstkomandi í Heilsustofnun
NLFÍ. Æskileg er þekking og reynsla í endur-
hæfingahjúkrun og áhugi fyrir þátttöku í fag-
legri uppbyggingu hjúkrunar.
Megináhersla er á verndun heilbrigðis og
fræðslu um heilbrigði og heilbrigðan lífsstíl.
Umsóknarfresturertil 20. mars næstkomandi.
Nánari upplýsingar um stöðurnar gefur
Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkrunarfor-
stjóri, í síma 98-30300.
Þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða fólk til ræstingarstarfa. Vinnutími er
samkomulag. Hjá fyrirtækinu vinna yfir 100
manns.
Við leitum að heiðarlegu fólki, sem vill vinna
innan um líflegt og skemmtilegt samstarfs-
fólk. Starfið er laust strax.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „Ræsting" fyrir 16. mars nk.
Hagvangur hf
Skeifunni 19
Reykjavík
Sími 813666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir