Morgunblaðið - 05.03.1995, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995 B 31
AUGLYSINGAR
EIMSKIP
Timburhústil sölu
í sumar verður starfsemi í stjórnstöð Eim-
skips í Sundahöfn flutt í nýtt húsnæði og er
stefnt að því að selja og fjarlægja núverandi
hús.
Um er að ræða 586 m2 einlyft timburhús,
byggt í tveimur áföngum, 1981 og 1989.
Húsið verður væntanlega tilbúið til flutnings
í lok júní.
Þeir sem áhuga hafa á að gera tilboð í hús-
ið eru beðnir um að tilkynna það skriflega
til Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf.,
Borgartúni 20, 105 Reykjavík, eigi síðar en
föstudaginn 10. mars kl. 16.00.
W)
VERKnUXDiaTOTA
STEFANS 0(-AF tSQMAM HF. FAV.
Borgartúni 20, 105 Reykjavfk, sfmi 621099
Útboð
Bændaskólinn á Hvanneyri
Brunaviðvörunarkerfi
Verkfræðistofan Rafteikning hf., fyrir hönd
Bændaskólans á Hvanneyri, óskar eftir til-
boðum í efni, uppsetningu og frágang bruna-
viðvörunarkerfis í Heimavist, sem er þrjár
hæðir, og um 3540 fm.
Verkinu skal að fullu lokið 20. sept. 1995.
Útboðsgögn verða afhent frá og með
6. mars 1995 hjá Verkfræðistofunni Rafteikn-
ingu hf., Borgartúni 17, 105 Reykjavík, gegn
kr. 10.000 skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Verkfræðistofunni
Rafteikningu hf. 20. mars 1995 kl. 11.00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Verkfræðistofan Rafteikning hf.
UT
R 0 0 »>
Landsbankinn og
Sýsluskrifstofa
Hvolsvelli
Viðbygging
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd
Landabanka íslands og dómsmálaráðu-
neytisins, óskar eftir tilboðum í að byggja
við núverandi húsnæði Landsbankans
og Sýsluskrifstofu á Hvolsvelli. yiðbygg-
ingin verður samtals um 312 fm að hluta
á tveimur hæðum, jarðhæð um 188 fm
og efri hæð um 124 fm. Þegar er búið
að steypa botnplötu jarðhæðar. Húsið
skal einangrað og klætt að utan nema
boginn veggur við inngang sem verður
með sjónsteypu. Ljúka skal við húsið að
utan en afhendist tilbúið undir tréverk
að innan. Einnig skal klæða og breyta
þaki eldra húss til samræmis við nýbygg-
inguna.
Verkinu skal vera að fullu lokið þann 15.
nóvember 1995.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr.
6.225,- frá kl. 13.00 þann 7. mars 1995,
hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150
Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þann 29. mars 1995 kl. 11.00, að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Við vekjum athygli á að útboðsauglýs-
ingar birtast nú einnig í UTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
Æríkiskaup
0 t b o ð t k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, I05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
liónaskoðiinarsDii)
• #
■ Draf>hdlsi I4-Í6, I Í0 Rcykjavík, jími 671120, ielefax 672620
Allir geta lært að teikna!
Kvöld- og helgarnámskeið
Upplýsingar í síma 568-4930.
Get kennt hverjum sem er að teikna ef áhugi
er fyrir hendi.
Kennslustaður er í Listhúsinu í Laugardal.
Eiturefnanámskeið 1995
Námskeið vegna notkunar eiturefna og
hættulegra efna í landbúnaði, garðyrkju og
við garðaúðun verður haldið dagana 30.-
31. mars 1995.
Námskeið vegna notkunar eiturefna og
hættulegra efna fyrir meindýraeyða verður
haldið dagana 3.-4. apríl 1995, ef næg þátt-
taka fæst.
Námskeiðin eru einkum ætluð þeim, sem
vilja öðlast réttindi til þess að mega kaupa
og nota efni og efnasamsetningar í X og A
hættuflokkum og/eða starfa við garðaúðun
eða meindýraeyðingar. Þátttaka í eiturefna-
námskeiði veitir ekki sjálfkrafa rétt á leyfis-
skírteini til kaupa á efnum í X og A hættu-
flokkum og verður að sækja um það sérstak-
lega. Einnig verður að sækja sérstaklega um
leyfi til að starfa við garðaúðun eða sem
meindýraeyðir.
Þátttökugjald er kr. 9.500 fyrir eitt nám-
skeið, kr. 14.500 fyrir bæði námskeiðin.
Námskeiðin verða haldin hjá Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins á Keldnaholti,
Reykjavík.
Tilkynna skal þátttöku sem fyrst og eigi síð-
ar en 24. mars nk. til Hollustuverndar ríkisins
í síma 568 8848.
Hollustuvernd ríkisins,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Vinnueftirlit ríkisins.
TIL SÖLU
Einbýlishúsalóð
Rúmlega 1.100 fm til sölu íGarðabæ. Áhuga-
samir leggi inn nafn og símanúmer á af-
greiðslu Mbl. merkt: „Lóð - 16106“
Fasteignasala til sölu
Til sölu fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu
sem útbúin er góðum tækjum. Upplagt fyrir
metnaðargjarna og sjálfstæða aðila.
Lysthafendur sendi svar til afgreiðslu Mbl.
fyrir 10. mars nk. merkt: „Tækifæri -
16109“.
Kvenfataverslun til sölu
Verslun með vandaðan kvenfatnað á góðum
stað í miðbænum til sölu.
Ýmsir möguleikar koma til greina.
Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt:
„Verslun - 7740“, fyrir 10. mars.
Antiksófasett
Til sölu úr dánarbúi mjög vandað og vel með
farið antiksófasett.
Upplýsingar í síma 627627.
Vöruflutningabíll
Nýr DAF 65, árg. '94,
I til sölu. Ek. 15.000 km,
vél 212 hö, 6 hjóla, 9
Itonna. Er með svefn-
húsi, állyftu og kassa.
I Langtímaleiga kemur
til greina, með eða án ökumanns.
Uppl. í símum 989-61610 og 91-675433.
Veitingamenn
Til sölu er skemmtistaður í eigin húsnæði
sem er skipt í 3 einingar: „pöbb“, betri veit-
ingastað og dansstað. Állt nýinnréttað á
smekklegan hátt. Til greina kemur að selja
húsnæðið með eða leigja það. Allar nánari
upplýsingar gefur Sverrir, aðeins á skrifstof-
unni (ekki í síma).
Höfum einnig til sölu
lítinn veitingastað (skyndibitastað) við mikla
umferðargötu, í nálægð við stórt íbúðar- og
iðnaðarhverfi. Veitingastaðurinn er í eigin
húsnæði og gefur vel af sér.
Nánari upplýsingar gefur Sverrir á skrif-
stofutfma, (ekki í síma) eftir 7. mars nk.
fASTElGH ÍR fKAMIiD
FASTeTGN A.ÉjíV
SVIRAIR KfHStjA>vSS0\ lOGGhTLR »mS TtlG\ASALl^*^JP^
SUDURLANDSBRAUl 12. 108 REYKJAVIK. FAX 6S 70 72
MIÐLUN
SIMI 68 77 68
Hústil brottflutnings
Til sölu er 79 fermetra timburhús á Hellu,
byggt úr einingum. Húsið á að víkja af núver-
andi lóð þess og selst eingöngu til brottflutn-
ings.
Húsið skiptist í svefnherbergi, stofu, eldhús
og bað.
Húsið er heppilegt til margra nota, t.d. sem
sumarhús, vinnubúðir o.m.fl.
Hægt er að flytja húsið í heilu lagi.
Verð: Beðið er um tilboð í húsið, en tekið
skal fram að tilboð sem verða undir kr.
1.400.000 koma ekki til greina.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að
gefa skrifstofu Rangárvallahrepps, Laufskál-
um 2 á Hellu, sími 98-75834 upp nafn sitt,
símanúmer og heimilisfang og verður þá
mjög fljótt haft samband við viðkomandi og
veittar nánari upplýsingar.
N77
Rangárvallahreppur,
Laufskálum 2, 850 Hella,
sími 98-75834.
Jörðtilsölu
Jörð án kvóta á fallegum stað á Norð-Vestur-
landi er til sölu.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma á af-
greiðslu Mbl. fyrir 20. mars, merkt:
„Jörð - 16034“.
Tónlist fyriralla
- íslenskir skólatónleikar
Verkefnið „Tónlist fyrir alla“ hefur þann meg-
in tilgang að kynna skólafólki og öðrum vand-
aða tónlist af margvíslegu tagi.
Verkefnastjórn auglýsir hér með eftir tónlist-
aratriðum til flutnings í skólum og á almenn-
um tónleikum. Miðað er við að flytjendur séu
að jafnaði 1-5, flutningur í skólum taki 40
mínútur, en opinberir tónleikar séu af hefð-
bundinni lengd.
Tillögum ber að skila til íslenskrar tónverka-
miðstöðvar, Síðumúla 34, 108 Reykjavík, fyr-
ir 20. mars, merktar „Tónlist fyrir alla“.
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri í
síma 588-3153.