Morgunblaðið - 05.03.1995, Blaðsíða 36
36 B SUNNUDAGUR 5. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
BORGARLJÓS
EVROPUYERÐ
EVROPUVERÐ
☆ *
☆
☆3.1
Mínútugrill
EVRÓPUVERÐ
☆ *☆
☆ ☆
1.990,-^
Steinasteik
EVRÓPUVERÐ
Hraðsuðukönnur
Matvinnsluvél
EVRÓPUVERÐ
*☆
☆
3.890,-☆
☆
EVRÓPUVERÐ
.V ☆ ^-
☆2.590
Brauðrist
EVRÓPUVERÐ
☆ *☆
☆
☆2.490,-^
☆
Kaffikanna
EVROPUVERÐ
Akranes Rafþjónusta Sigurdórs S:121S6
ísafjöröur Straumur hf. S:3321
Akureyri Radiovinnustofan S: 22817
Akureyri Siemens-búðin S: 27788
Egilsstaðir Sveinn Guðmundsson S: 11438
Selfoss Árvirkinn hf. S: 23480
Keflavík Rafbúi R.Ó. S:13337
Reykjavík Borgarljós S:812660
Reykjavík Húsgagnahöllin S: 871199
Hafnarfj »rður Rafbúðin S: 53020
Höfn Verslunin Lönii S: 82125
BORGARLJÓS
K E D J A N
Tíu litlir negra-
strákar í Tónabæ
►LEIKRITIÐ Tíu litlir negra-
strákar eftir Agöthu Christie
verður frumsýnt í félagsmið-
stöðinni Tónabæ í kvöld, sunnu-
dag.
Það er Leiklistarklúbbur
Tónabæjar sem sýnir undir leik-
stjórn Gunnars Gunnsteinsson-
ar leikara.
Leiklistarklúbb Tónabæjar
skipa 15 unglingar og er þetta
4. árið í röð sem þau setja upp
leikrit í fullri lengd. Sýningarn-
ar eru orðnar fastur liður í
starfsemi Tónabæjar og leggja
unglingarnir sig alla fram við
að gera sýningarnar sem glæsi-
legastar, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Alls verða sex sýningar á
verkinu. Sem fyrr segi.r verður
frumsýning í kvöld, 5. mars.
Önnur sýning verður 7. mars,
sú þriðja 9. mars, fjórða sýning
10. mars, 5. sýning 12. mars og
6. sýning 14. mars.
Sýningarnar hefjast klukkan
20.30 og er miðaverðið kr. 300.
Hafdn fjármál fjölskyldunnar
tgóðum höndum!
ISLANDSBANKI
- / takt vib nýja tíma!
Ataksvika um fjármál heimilanna er kjörinn
tími til aö huga aö fjármálum fjölskyldunnar
og koma reglu á þau.
NÁMSKEIÐ í HEIMILISBÓKHALDI
íslandsbanki býöur upp á námskeib í heimilisbókhaldi til
oð auka skilning á mikilvœgi þess ab fjármál fjölskyld-
unnar séu vel skipulögb. Þátttakendum verbur kennt ab
skipuleggja fjármál heimilisins og sérstakri möppu undir
heimilisbókhald verbur dreift á námskeibinu.
RÁÐGJÖF VEGNA GREIÐSLUERFIÐLEIKA
Einstaklingar og fjölskyldur geta sótt um abstob vegna
greibsluerfibleika hjá íslandsbanka. Þjónusta bankans felst
mebal annars í því ab kanna fjárhagsstöbu vibskiptavinar-
ins og greibslubyrbi allra skulda.
ÚTLÁNAÞJÓNUSTA
Upplýsingablöb liggja frammi í útibúum bankans um
lántöku og greibslubyrbi lána. Vib mat á lánsumsóknum
leggur bankinn áherslu á greibslugetu og fjárhagsstöbu
vibskiptavinarins.
SPARIÞJÓNUSTA
Reglulegur sparnabur
er gób leib til ab byggja
upp fjárhagslegt öryggi.
Spariþjónustan getur tengst öllum
Sparileibum íslandsbanka og hver og einn
velur lengd sparnabartímans sjálfur.
LÆKKUN KOSTNAÐAR MEÐ RÉTTU GREIÐSLUFORMI
Flestir velja tékkareikninga til ab hafa greiban abgang
ab því fé sem notab er daglega en mikilvœgt er ab nota
þá á sem hagkvœmastan hátt. íslandsbanki hefur gefib
út upplýsingabækling þar sem fjallab er m.a. um notkun
á peningum, debetkortum, tékkheftum og annarri
greibslumiblun og lœkkun kostnabar vib greibslur.
Bœklingurinn liggur frammi í öllum útibúum bankans.
Kynntu þér máliö hjá íslandsbanka, fjölmargir
möguleikar eru í boöi. Allar nánari upplýsingar
veita þjónustufulltrúar bankans.