Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 37
BRIPS
Arnór G. Ragnarsson
Undankeppninni
frestað
UNDANKEPPNI íslandsmótsins í
sveitakeppni var sein kunnugt er frest-
að um hálfan mánuð, en mótið átti
að fara fram um síðustu helgi. Undan-
keppnin fer fram 31. marz til 2. apríl
og tímaáætlunin verður sú sama þ.e.
spilaðir verða tveit leikir á föstudag.
Fyrri leikurinn hefst kl. 15.10 en fyrir-
liðafundurinn verður kl. 14.
Þrír leikir verða spilaðir á laugardag
og tveir leikir á sunnudag og lýkur
spilamennsku kl. 18.30 á sunnudag-
inn.
Fjörutíu sveitir spila í undanúrslit-
unum og er spilað í fimm 8 sveita riðl-
um. Tvær sveitir komast áfram í hveij-
um riðli í úrslitakeppnina sem spiluð
verður 12.-15. aprfl.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Fimmtudaginn 9. mars sl. spiluðu
tuttugu pör í tveim riðlum.
A-riðill, 10 pör
Þórarinn Ámason - Bergur Þorvaldsson 126 ,
Guðlaug Sveinsd. - Ragnheiður Guðmundsd. 122
Ingiríður Jónsdóttir - Kristinn Jónsson 116
B-riðill, 10 pör
Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 122
Oddur Halldórsson - Vilhjálmur Halldórsson 121
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 115
Meðalskor 108
Fimmtudaginn 16. mars spiluðu
16 pör í einum riðli.
Sveinn Sveinsson - Þorsteinn Davíðsson 244
Þorsteinn Sveinsson — Eggert Kristinsson 241
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 232
Haukur Guðmundsson - Þorsteinn Erlingsson 225
Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 225
Meðalskor 210
Þegar tvær umferðir eru eftir í
sveitakeppni deildarinnar, er staðan
þessi:
sv. Bergsveins Breiðfjörð 134
sv. Vilhjálms Guðmundssonar 127
sv. Hannesar Ingibergssonar 123
Bridsfélagið Muninn,
Sandgerði
Miðvikudaginn 15. mars lauk ann-
arri umferð í Aðalsveitakeppni félags-
ins. Og er staðan þessi eftir tvær
umferðir.
sv. Heiðars Agnarssonar 40
sv.KarlsG. Karlssonar 36
sv. Tilraunin (Bylgja Jónsdóttir) 34
sv. Jóns Erlingssonar hf. 29
sv. Grétars Sigurbjömssonar 29
Miðvikudaginn 22. mars verður
þriðja umferð spiluð. Fjórar efstu
sveitirnar spila svo meistaratitilinn í
lokin.
Föstudaginn 17. mars var spilaður
einskvölds tölvureiknaður tvímenning-
ur með forgefnum spilum. Þátttaka
var mjög góð, 36 pör spiluðu 15 um-
ferðir með 2 spilum á milli para. Með-
alskor var 420 og bestum árangri
náðu í N/S:
Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 541
Sigurður Ámundason - Jón Þór Karlsson 515
Karl Olgeir Garðarsson - Kjartan Ásmundsson 515
Óli B. Gunnarsson - Hallgrimur Hallgrimsson 514
A/V
Hermann Friðriksson - Hlynur Angantýsson 558
Hjálmar S. Pálsson - Jón Skeggi Ragnarsson 505
Eðvarð Hallgrimsson - Gunnar Sveinsson 503
Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsdóttir 471
Vetrarmitchell BSÍ er spilaður öll
föstudagskvöld í húsi Bridssambands-
ins, Þönglabakka 1. Spilaðir eru eins
kvölds tölvureiknaður mitchell-tví-
menningur með forgefnum spilum.
Spilamennska byijar stundvíslega kl.
19 og eru allir spilarar velkomnir.
Bridskvöld byrjenda
Sl. þriðjudag 14. mars var Brids-
kvöld byijenda og var spilaður_ eins
kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit
kvöldsins urðu þannig:
N/S-riðill:
Álfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 145
AtliÁmason-HólmsteinnBjömsson 145
HallgrímurMarkússon-AriJónsson 141
Þröstur Guðmundsson - Gunnar Jóakimsson 133
Hallgrímur Sigurðsson - Sigurbjörg Traustad. 128
A/V-riðill:
SævarHelgason-BergþórBjarnason 152
Bjöm Magnússon - Sigurpáll Bergsson 143
Heiðrún Sverrisdóttir - Margrét Bjömsdóttir 141
Garðar Garðarsson - Kári Haraldsson 137
Gunnar H. Hálfdanarson - Þorst. G. Einarssonl32
A hveijum þriðjudegi kl. 19.30
gengst Bridssamband Islands fyrir
spilakvöldi sem ætluð eru byijendum
og bridsspilurum sem ekki hafa neina
keppnisreynslu að ráði. Spilaður er
ávallt eins kvölds tvímenningur og
spilað er í húsnæði BSÍ að Þöngla-
bakka 1, 3ju hæð í Mjóddinni.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Mánudaginn 13. mars hófst þriggja
kvölda Lista Brids og er staðan eftir
fyrsta kvöldið þannig:
Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 56
Erla Siguijónsdóttir—Torfi Olafsson 49
KristóferMagnússon-HalldórEinarsson 19
Haraldur Ólason — Þórunn Úlfarsdóttir 15
Trausti Harðarson - Ársæll Vignisson 14
Bridsfélag
Reykjavíkur
Sl. miðvikudag 15. mars var spilað-
ur eins kvölds einmenningur og mættu
alls 36 spilarar til leiks. Spilaður var
Barómeter í þremur riðlum og urðu
úrslit kvöldsins eftirfarandi:
Birgir Ólafsson 304
Júlíus Snorrason 297
Hallgrímur Hallgrímsson 293
Vignir Hauksson 291
Gísli Hafliðason 290
Bryndís Þorsteinsdóttir 289
Björn Árnason 287
Sverrir Ármannsson 287
Nk. miðvikudag verður samskonar
einmenningur á dagskrá hjá félaginu
eða eins kvölds einmenningur með
Barómeter-sniði. Þetta form er þekkt
úr ísiandsmótinu og hefur notið mik-
illa vinsælda. Spilað er í húsi BSÍ að
Þönglabakka 1, 3. hæð og hefst spila-
mennskan kl. 19.30.
WtAWÞAUGL YSINGAR
Aðalbókari
Staða aðalbókara við embætti sýslumanns-
ins á Patreksfirði er laus til umsóknar.
Æskilegt er að störf geti hafist sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir
10. apríl nk.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
20. mars 1995.
Þórólfur Halldórsson.
Framreiðslumenn
og fólk f sal
Argentína steikhús óskar eftir framreiðslu-
mönnum í fullt starf. Einnig vantar aðstoðar-
fólk í sal. Um hlutastörf er að ræða.
Upplýsingar eru veittar á staðnum nk. föstu-
dag, 24. mars, milli kl. 12-16.
S T E I K H Ú S
íbúð búin húsgögnum
4ra herb. íbúð miðsvæðis á svæði 108 til
leigu frá 1. apríl nk. Leigist til lengri eða
skemmri tíma með húsgöngnum og öllu inn-
búi. Bílskúr fylgir. Leigist ekki án húsgagna.
Upplýsingar í síma 684919.
Togbátur
Til sölu er 178 brl. frambyggður togbátur,
smíðaður 1983, með 913 hestafla Caterpillar
aðalvél, árg. 1992. Báturinn selst án aflahlut-
deildar en með veiðileyfi.
Tog- og netabátur
Til sölu er 103 brl. tog- og netabátur, smíðað-
ur 1968, með 566 hestafla Caterpillar aðal-
vél, árg. 1973. Báturinn selst án aflahlut-
deildar en með veiðileyfi. Hugsanleg eru
skipti á stærri bát.
Friðrik J. Arngrímsson hdl.,
löggiltur skipasali,
Skólavörðustíg 12, Reykjavík,
sími 621018.
Skólakrakkar
á aldrinum 9-12 ára! Hvað eruð þið
að gera á meðan verkfall er í gangi?
Hafið þið áhuga á að vinna ykkur inn góð
sölulaun? íþróttafélag heyrnarlausra er með
penna og upptakara til sölu. Þessi sala er
vegna styrktar Evrópumeistaramóts heyrn-
arlausra í handknattleik.
Ef þið hafið áhuga, hafið þá samband við
skrifstofu félagsins á Klapparstíg 28, 101
Reykjavík. Skrifstofan er opin frá kl. 10-17.
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur feróafélagi
Námskeiðið
Njótið þess að fljúga
Flugleiðir hafa ákveðið að efna til námskeiðs
fyrir fólk sem þjáist af flughræðslu. Nám-
skeiðið hefst 28. mars nk. og fer skráning
fram í starfsmannaþjónustu í síma 690173
eða 690143.
Leiðbeinendur eru doktor Eiríkur Örn Arnar-
son, sálfræðingur og Gunnar H. Guðjónsson,
flugstjóri.
Verðið er kr. 30.000.-
Námskeiðinu lýkur með flugferð til einhvers
af áætlunarstöðum Flugleiða erlendis og er
ferðin innifalin í námskeiðshaldinu.
Framboð til Alþingis
Framboðslistum vegna kosninga til Alþingis
8. apríl 1995 í Vestfjarðakjördæmi, ber að
skila til formanns yfirkjörstjórnar, Hafnar-
götu 41, Bolungarvík, eigi síðar en kl. 12 á
hádegi föstudaginn 24. mars 1995.
Gæta skal þess um öll umboð að tilgreina
skýrlega fullt nafn frambjóðanda, kennitölu
hans, stöðu og heimili.
Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing
allra þeirra, sem á listanum eru, að þeir
hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Fram-
boðslista skal og fyglja skrifleg yfirlýsing um
stuðning við listann frá kjósendum í kjör-
dæminu og skal fjöldi meðmælenda vera að
lágmarki 100 og að hámarki 150.
Yfirkjörstjórnin í Vestfjarðakjördæmi.
Björgvin Bjarnason, formaður,
Agúst H. Pétursson,
Birkir H. Friðbertsson,
Björn Teitsson,
Jens Kristmannsson.
Þjóðarleiðtogafundur
Hvað gerðist í Kaupmannahöfn á ráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna um samfélagslega þró-
un? Sigurður Jónsson mun fjalla um ráð-
stefnu þjóðarleiðtogana og NGO (frjáls
félagasamtök) á opnu húsi í kvöld kl. 20.30
í Álfabakka 12,. 2. hæð.
Allir velkomnir.
Andlegt þjóðráð Baháia á íslandi.
Aðalfundur
Óháða safnaðarins verður eftir messu
sunnudaginn 26. mars.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn í þingsölum á Hótel Loftleiðum laugardag-
inn 25. mars nk. kl. 15.00.
Dagskrá í samræmi við 18. gr. samþykkta
sparisjóðsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
stofnfjáreigendum eða umboðsmönnum
þeirra fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24.
mars í Borgartúni 18 svo og við innganginn.
Stofnfjáreigendur eru þeðnir að vitja að-
göngumiða sinna í síðasta lagi hálfri klukku-
stund fyrir fundartíma.
Stjórnin.
Málverkauppboð 2. apríl
Tökum á móti verkum til sunnud. 26. mars.
BÖRG