Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 43
ÍMf
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 43
I DAG
Pennavinir
ÞÝSKUR 39 ára karlmaður
með áhuga á bókmenntum,
tónlist, leikhúsi og ferðalög-
um:
Klaus Bechstein,
PSF 97,
13062 Berlin,
Germany.
FINNSK 27 ára stúlka með
margvísleg áhugamál, vill
skrifast á við 25-30 ára
karlmenn:
Maarit Paavola,
Pla 270 E,
07960 Ahvenkoski,
Finland.
FJÓRTÁN ára japösnk
stúlka með áhuga á tónlist
og íþróttum:
Miko Kagawa,
F 848-04,
2859-58 Shiohiunam-
en,
Fukushima cho,
Kitamastu-uragun,
Nagasaki ken,
Japan.
FIMMTÁN ára Gambíupilt-
ur sem með margvísleg
áhugamál. Á heima í smá-
þorpi:
Lamin I. Jarjue,
Sohm Village,
c/o Sanchaba
Compound,
Kombo Easat,
Western Division,
Gambia.
FINNSK 37 ára húsmóðir
vill skrifast á við íslenskar
mæður. Á þijú böm, fædd
1986, 1988 og 1992:
Riitta Auvinen,
Vanhatie,
52700 Miintyharju,
Finland.
FRÁ Ghana skrifar 24 ára
hjúkrunarkona með áhuga
á ljósmyndun og tónlist:
Tanya Riverson,
P.O. Box 124,
Cape Coast,
Ghana.
ÞRJÁTÍU og þriggja ára
tölvunarfræðingur í Kali-
forníu vill komast í tövlu-
bréfasamband. Áhugamálin
margvísleg, m.a. ferðalög,
matargerðarlist, _ tónlist.
Kom nýlega til íslands og
líkaði vel. Heitir James og
er netfangið hans á Internet
svohljóðandi:
dragonfIynetcom.com
TUTTUGU og sex ára
Ghanastúlka með áhuga á
bréfaskriftum, tónlist, bók-
menntum og póstkortasöfn-
un:
Lucy Mbroh,
c/o J. Mbroh,
P.O. Box 230,
Sekondi,
Ghana.
TUTTUGU og sex ára
Ghanastúlka með áhuga á
kvikmyndum, matargerð og
ferðalögum:
Rejoice Dzormeku,
P.O. Box 897,
London Bridge,
Cape Coast,
Ghana.
TUTTUGU og sex ára
Ghanastúlka með áhuga á
ferðalögum, tónlist og kvik-
myndum:
Stella Koomson,
Post Box 390,
Cape Coast,
Ghana.
SEXTÁN ára Ghanapiltur,
tækniskólanemi, með
áhuga á tónlist, íþróttum
o.fl.:
Kadiri Mumuni,
P.O. Box 102,
Akwatia,
Ghana.
LEIÐRÉTT
Rangt eftirnafn
Ranghermt var í blaðinu
í gær að Sólveig Eggerz
væri formaður Félags ísl.
myndlistarmanna. Formað-
urinn heitir Sólveig Eg-
gertsdóttir. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistök-
um.
Arnað heilla
Qf\ÁRA afmæli. Átt-
í/Vfræð er í dag, 22.
mars, Ásta Þórðardóttir
frá Flateyri, Bollagötu 2,
Reykjavík.
Hún verður að heiman í dag
en býður ættingjum og vin-
um upp á kaffí í samkomu-
sal í Arskógum 6, Reykja-
vík, frá kl. 15-17.
r»QÁRA afmæli. í dag,
\J vf miðvikudaginn 22.
mars, er sextug Hrafnhild-
ur Kristinsdóttir, skrif-
stofumaður, húsmóðir og
formaður Kvöldvöku-
félagsins Ljóðs og sögu,
Hvannalundi 8, Garðabæ.
Eiginmaður hennar er Sig-
urður Axelsson forstjóri
og svæðisstjóri Ægis-
svæðis Kiwanishreyfing-
arinnar á íslandi. Þau
taka á móti vinum og
venslafólki í Skipholti 70
frá kl. 18-20.
Með morgunkaffinu
ÞÚ HEFUR nægan tíma
til að fara í bað. Hún er
í simanum.
ÉG HÉLT að við ætluðum HVAÐ meinarðu með því
að sjá bíómynd í bíói, ekki að við séum bensínlaus?
í myndbanastækinu þínu.
Farsi
» Staðsetningin, hefur ai/taí segjQ."
STJORMUSPA
eftir Frances Drake
giila imw L é 11 i r
cluj>x 562-6262 1 e i t
HRUTUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
vinnur vel þegar áhuginn
er fyrir hendi og hefur
ákveðnar skoðanir.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Haltu þér við efnið í vinn-
unni svo þú dragist ekki aft-
ur úr, og leitaðu aðstoðar ef
með þarf. Ættingi leitar ráða
hjá þér.
Naut
(20. apríl - 20. maí) trfö
Velgengni í vinnunni hvetur
þig til frekari dáða. Heima
fyrir er annað uppi á ten-
ingnum og þú þarft að sinna
ástvini.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Svo er þér fyrir að þakka
að allt gengur eins og í sögu
í vinnunni. Láttu ekki smá
vanda á þig fá því þú finnur
lausnina.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf) nse
Þú átt smá veikindi að baki
og ert fær um að taka til
hendi í vinnunni. Það kemur
þér á óvart hve miklu þú
kemur í verk.
Ljón
(23. júli — 22. ágúst)
Þú sýnir ráðamönnum fram
á að óhætt er að treysta þér
fyrir áríðandi verkefni.
Gættu þess samt að van-
rækja ekki ástvin.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Það rofar til hjá þér í dag
og bjartsýnin vex. Ættingjar
veita þér góðan stuðning.
Sinntu heimilinu í kvöld.
vög "7
(23. sept. - 22. október)
Þú ert eitthvað miður þín í
dag án þess að gera þér grein
fyrir hvers vegna. Þú átt það
til að vera óþarflega hör-
undssár.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember) G|f[§
Þótt þú hafir ekki búið þig
undir verkefni sem þér verð-
ur falið, gengur þér vel að
leysa það. Þú skemmtir þér
í kvöld.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þér berst áhugavert heimboð
sem þú ættir að þiggja. Þar
getur þú hitt ýmsa sem eru
færir um að veita þér stuðn-
ing í framtíðinni.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Varastu óhóflega sjálfs-
ánægju sem skaðar samband
þitt við fjölskyldu og starfs-
félaga. Hafðu raunsæi að
leiðarljósi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þótt þér berist heldur slæmar
fréttir af vini er fátt sem þú
getur gert til bóta, því hann
kærir sig ekki um afskipti
þín.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ættir að reyna að slaka
á og gæta þess að ofkeyra
þig ekki í vinnunni. Þú hefur
tilhneigingu til að leggja of
hart að þér.
Stjörnuspóna d að lesa sem
dœgradvöt. Sþdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum
grunni vísindalegra stað-
reynda.
CAFE
BOHEM
- VITASTIG 3, SIMI 626290
Nektadansmœr sýnir í kvöld. Frcrbcer
nektctrsýningctrcrtriði stanslcaist ctllt
kvöldið. Opið írá kl. 22.
Opið miðvikudctg-, fimmtudag,
föstudag, lctugctrdag og sunnudag.
er
boðið á fund
ídag
I dag kl. 17.30 mun
Ásta Möller ræða um
konur á vinnumarkaði.
Fundurinn verður í
kosningamiðstöðmni
við Lækjartorg,
Hafnarstræíi 20,2. hæð.
BETRA
ÍSLAND
KOSNINGAFUNDIR I REYKJAVÍK
AÐALFUNDUR
------------------------------^------ 5
HLUTABRÉFASJÓÐSINS HF. j
Aðatfundur Hlutabréfasjóðsins hf. verðut haldittn á jí
Hótel Sögu, ráðstefnuálmu, 2. hæð, Ársal, S
funmtudaginn 23. mars 1995 og hefst hann kl. 16.30. |
Dagskrá: |
O
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. *
samþykkta félagsins. <j
2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins, i
til samræmis við ákvæði hlutafélagalaga <j
nr. 2/1995 S
Dagskrá fundarins, ársreikningur félagsins, skýrsla l
stjómar, skýrsla endurskoðenda og tillögur til
breytinga á samþykktum liggja frammi til sýnis fyrir
hluthafa á skrifstofu félagsins
að Skólavörðustíg 12, 2. hæð, Reykjavík. |
Fundargögn verða afhent á fundarstað. |
Stjórn Hlutabréfasjóðsins hf. l