Morgunblaðið - 22.03.1995, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
HÚGÓ.ERLÍI
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BIOIÐ.
ALLIR SAUR ERU
FYRSTA FLOKKS.
í:
aW«.«WÍ:D
AKUREYRI
ENGINN ER FULLKOMINN
NELL
ie Foster er tílnefnd
ÍÓskarsverðlauna
fvrir áhrifamikið
5
*+ Morgun|
r
*★* Mbl.
★★* Dagsljós
*** Morgunpo:
Paul Newman er hér ásamt Bruce Willis,
Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu
og skemmtilegustu mynd vetrarins .
Sýnd kl. 9 og 11.10.
SKÓGARDÝRIÐ HUGO
álfaðir fallhlífastökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæð
>jóðhátíðardaginn 4. júlí er öll Washingtonborg stökksvæði c
þjófavarnakerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás að ofan
Wesley Snipes í ótrúlegri háloftahasarmynd.
Svnd kl. 5, 7, 9 oq 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
SKUGGALENDUR
Síðustu sýningar
BOK
D Nrt utiM I
AKUREYRI
F0RREST
CUMP
Sýnd kl. 5.
LOFTSKEYTAMAÐURINN kl. 9.
Um helgina: Albert Finney stórkostlegur í meistaraverkinu
The Browning Version
««*;
f
ttáwmf >,«
írtá sæí Ujs
i>> l'olíiCýik' 1
m:i *
•>r fií iwá
Kynórar
fræga fólksins
MADONNU dreymir um að njóta
ásta með konu fyrir framan aðra
konu eða mann. Rokkstjarnan Tina
Turner hefur áhuga á að kynnast
og elska mann á borð við John F.
Kennedy forseta Bandaríkjanna.
Skemmtikrafturinn Sandra Bern-
hard, sem meðal annars hefur
verið orðuð við Madonnu, segir
að draumur sinn sé að fleka
Sean Connery sem James
Bond: „Er nokkur kynþokka-
fyllri en 007?“ Arsenio Hall
dreymir á hinn bóginn um
að sofa hjá tveimur stúlkum
á sama tíma.
Allt þetta kemur fram í
aprílhefti Cosmopolitan og
meira til. „Eg æsist kyn-
ferðislega við að horfa á tvo
karlmenn kyssast," segir
Madonna. „ Að sama skapi
æsist ég við tilhugsunina um
að njóta ásta með konu á
meðan önnur kona eða maður
horfir á - en þessi draumur
á enn eftir að rætast."
Jerry Seinfeld segir að hann
myndi njóta kynlífs með Madonnu
til hins ýtrasta „vegna þess að ég
fengi mikla ánægju út úr því að
hysja upp um mig buxurnar á eftir
og segja: Ég þori að veðja að þér
fannst þetta voðalega merkilegt,
ha?“
Söngkonan Tina Turner segir að
Kennedy höfði til sín vegna þess að
hann hafí bæði verið djarfur og
voldugur: „Svoleiðis maður er tilval-
inn fyrir mig.“ Önnur vinsæl söng-
kona að nafni k.d. lang segir að
hana hafi dreymt um konur frá
MADONNU dreymir um að njóta ásta með konu fyrir framan aðra
konu eða mann.
TINA Turner seg
ir að John F.
Kennedy hafi ver
ið manngerð að
sínu skapi.
JEAN
Claude Van
Damme
dreymir
um konu
sem kann
til verka í
eldhúsinu.
unga aldri og henni hafi mest fund-
ist koma til Mariu [Julie Andrews]
í „Sound of Music“. „Ég hélt mikið
upp á heilindi hennar og jákvæðni."
Leikkonan Shirley MacLaine seg-
ist alla tíð hafa haft kynóra um
vöðvamikla menn. „Ég hef aldrei
haft smekk fyrir andlega sinnuðum
eða veikgeðja körlum. Mér líkar
best við menn sem vita hvað þeir
vilja og beita bæði gáfum og skop-
skyni til að ná því fram.“
Kvennagullið Julio Iglesias og
hasarhetjan Jean Claude Van
Damme lýstu líka kynórum sínum.
Iglesias sagði: „Ég elska djúpúðugar
konur... ég þarfnast kvenna sem
eru cþupt þenkjandi. Ég hef ekki
bara áhuga á því að fara upp í rúm
og gera það.“ Van Damme sagðist
aftur á móti hafa kynóra um konu
„sem er góður elskhugi og líka góð-
ur kokkur.“
CINDY Crawford og k.d. Lang
á forsíðu Vanity Fair, en Lang
dreymir um aðrar konur.