Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 49
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARÁSBÍÓ kynnir: í fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBIDIGITAL í einum og sama salnum. i l I i I l I I ( ( 1 ( Ready FoiyföuR deadtime Story? MELVNiEGRinrm EdHvrris Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri iengd. Ótta- blandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm). TAI.CS CWYPT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára VASAPENINGAR INN UM ÓGNARDYR Nýjasti sálfræði„thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing. Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og Óskarsverðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). IN THE MOUTH OF MADNESS 4 i 4 í 4 4 4 4 4 Fyrirsætufl ölskylda VANESSA Demouy er ein af þessum ungn stúlkum sem glansmyndablððin elta. Hún er 22ja ára gömul, þekkt UNGI maðurinn Jean Marie virtist fara hjá sér þegar hann kom með fyrisætunni til að hitta foreldra hennar og Ienti í öllu ljósmynd- aragerinu. sýningarstúlka sem kveðst ætla að verða leikkona. Móð- -ir hennar var líka þekkt sýn- ingarstúlka og gefið er í skyn að hún hafi fengið þessi miklu tækifæri sem sýning- arstúlka af því að móðirin er eigandi módelfyrirtækis- ins. Því hafnar hún, segist hafa þurft að beijast enn meira en hinar til að sanna sig. Hafi m.a. verið eina sýn- ingarstúlkan í fremstu röð sem var lægri en 1,73 sm. En svo komu stúlkur eins og Cindy Crawford, sem voru svolítið fyllri utan um sig og meira sexí og þá kom licnnar tækifæri. Auðvitað hjálpi það að móðir hennar var fræg fyrirsæta, hún gefi henni góð ráð og hún kveðst hlusta vel á hana. En ákvarðanirnar taki hún sjálf. Nú hefur Vanessa undirritað fastan samning til þriggja ára við Gemey og segist ánægð með að nafn sitt tengist þessu góða vörumerki. Um leið og hún fann ilminn af vellyktand- inu Boheme, kveðst hún hafa fundið að þarna væri eitthvað sem ætti við hana og persónu hennar. Og and- lit hennar munu menn sjá í allri kynningu á ilmvatninu í næstu 3 árin. Vanessa er frá Montreuil í Prakklandi og kveðst vera lítil úthverfisstúlka. Kýs helst að búa í litlu þorpi, þar sem fólkið er ekta. Þar á hún góða vinkonu frá skólaárunum. í umsögnum um hana í skóla var alltaf sagt: „Mjög greind en masar of mikið.“ Ljósmyndararnir elta hana á röndum og voru ekki seinir á sér þegar hún mættí heima hjá sér með ungan mann, Jean Marie, sem hún kvað vera manninn í Iífi sínu og með honum ætlaði hún að eignast börn - en seinna. MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 49 HIMNESKAR VERUR Árið 1953 myrtu tvær ný-sjálenskar unglings- stúlkur móður annarrar þeirra. Glæpurinn vakti gífurleg viðbrögð í heimalandinu og í raun um heim allan. Hvernig gat þetta gerst? Þessi magnaða og marg- rómaða kvikmynd fjallar um þetta ótrúlega mál og byggir m.a. á dagbókum annarrar stúlkunnar. Sannleikurinn reynist hér enn ótrúlegri en lygin. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leiksjóri Peter Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FORSÝNING COLOR OF NIGHT Sýnd kl. 5. B.i.16 ára. Whit Stillman's Bareclona ★★★ ★★★ H.K., DV. Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. És SÍMI 19000 REYFARI í BEIIUMI Litbrigði næturinnar Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Velgengni þessarar frábæru kvikmyndar í kapphlaupinu um Óskarsverðlaunin kom fáum á óvart. Lífsreynsla og barátta fanganna í hinu rammgerða Shawshank-fangelsi lætur engan ósnortinn. Sagan er áhrifamikil, opinská og hörkuspennandi, framvindan óvænt, leikurinn er stórkostlegur og umgjörð myndarinnar eins og sannkallaðri stórmynd sæmir. Hér er á ferðinni sannkötluð Óskarsveisla! Aðalhlutverk: Tim Robbins (The Player, Short Cuts, The Hudsucker Proxy) og Morgan Freeman (Driving Miss Daisy, Unforgiven, Giorý). Leikstjóri: Frank Darabont Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sönn saga af umtal- aðasta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarrar þeirra? ATURES ★ Tilnefnd til Óskarsverð- launa fyrir besta handrit sem byggir á annarri sögu. * Hlaut Silfurljónið á kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum. * Þriðja besta mynd síðasta árs að mati tímaritsins Time.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.