Morgunblaðið - 26.04.1995, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.04.1995, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag 19. apríl hófst Að- altvímenningurinn sem er Barómeter með þátttöku 58 para og eru spiluð þijú spil í umferð. Staðan eftir níu umferðir er þannig: SigryggurSigurðsson-BragiHauksson 206 Anna Ivarsdóttir - Gunnlaug Einarsdóttir 165 Jakob Kristinsson - Matthías Þorvaldsson 165 Bjöm Theodórsson - SímonSímonarson 135 SverrirÁrmannsson-JónasP.Erlingsson 130 Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 121 Hjalti Elíasson - Páll Hjaltason 119 BjörgvinMárKristinsson-IngiAgnarsson 113 BrynjarJónsson-Georgísaksson 101 Nk. miðvikudag verða spilaðar tíu umferðir í húsi BSÍ að Þönglabakka 1, 3ju hæð og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Eftir 5 umferðir er staðan í Board- a-Match-keppninni eftirfarandi: Ármann J. Lárusson 61 Ragnar Jónssson 69 Jón Ingi Ragnarsson 57 Kristinn Karlsson 55 Heimir Tryggvason 55 Næsta fimmtudagskvöld lýkur keppninni en þá verða spilaðar um- ferðir 6 til 9. Eftir þssa keppni hefst vortvímenningur félagsins. Frá Skagfirðingum Spilað var í einum riðli þriðjudaginn 18. apríl í peningakeppni Skagfirð- inga. Úrslit urðu: Guðlaugur Nielsen - Óli Bjöm Gunnarsson 268 LárusHermannsson-SævinBjamason 244 SigtryggurSigurðsson-MagnúsTorfason 235 Hallaðlafsdóttir-IngunnBemburg 230 Næstu þriðjudaga er framhald á peningakeppni hjá Skagfirðingum. Allir velkomnir í Drangey, Stakkahlíð 17. Spilmennska hefst kl. 19.30. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Síðastliðinn miðvikudag var fyrsta kvöldið af þremur í firmakeppni fé- lagsins. 12 fyrirtæki taka þátt en efst urðu: Trésmiðjan Þinur Þorleifur Þórarinsson - Rúnar Hauksson 189 Húnvetningafélagið Grimur Guðmundss. - Jóhanna S. Jóhannsd. 180 Ingvar Helgason V aldimar Jóhannsson - Jóhann Lúthersson 17 5 Glerborg HermannJónsson-BaldurÁsgeirsson 175 Miðlungur 165 Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 11. apríl var spilaður eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para var þessi: Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 197 .LiljaGuðnadóttir-MagnúsOddsson 189 FriðrikJónsson - Lúðvík'Wodwiak 188 MariaÁtmundsd. - Steindórlngimundarson 188 Meðalskor 165 Þriðjudaginn 18. apríl hófst þriggja kvölda vortvímenningur. Staða efstu para er þessi: Lilja Guðnadóttir—Magnús Oddsson 240 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 240 HallgrímurMarkússon-AriJónsson 231 Þóranna Pálsdóttir - Ragna Briem 227 Meðalskor 210 Ifil ,,mm mn ■ ■■■■■■■*■■■■■■■■ ■ IMIBIimWIIMII Suðurveri, Stigahlíð 45, sími 34852 k rrífilfílíi a Arjl'díí'drkori: k frí jtí'dkkun * Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar íslandsmótið í tvímenningi Skráning í íslandsmótið í tvímenn- ingi sem spilaður verður helgina 28. apríl til 1. maí verður opin til miðviku- dags 26. apríl (í dag). Spilað verður í Þönglabakka 1 og er keppnin ogin öllum spilurum í Bridssambandi Ís- lands. Skráning fer fram á skrifstofu Bridssambandsins í síma.587-9360. Núverandi íslandsmeistarar í tví- menningi eru Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson. Vetrar Mitcheil BSÍ Föstudaginn 21. apríl var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. 38 pör spiluðu 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðaiskor var 420 og efstu pör voru: NS: Halla Bergþórsdóttir - Lilja Guðnadóttir 492 KristóferMagnússon-AlbertÞoreteinsson 488 Maria Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson 477 Guðlaugur Nielsen - Þórir Leifsson 470 Jónína Pálsdóttir - Sigurbjöm Þorgeirsson 470 AV: SiguijónTryggvason-PéturSigurðsson 522 Guðný Guðjónsdóttir—Jón Hjaltason 515 Geirlaug Magnúsdóttir—Torfi Axelsson 483 Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson 476 FriðrikJónsson-AntonValgarðsson 468 Föstudaginn 28. apríl fellur Vetrar Mitchell niður vegna íslandsmótsins í tvímenningi, en annars verður spilað öll föstudagskvöld fram til 26. maí. Spilaðir eru einskvölds tölvureiknaðir Mitchell tvímenningar með forgefnum spilum. Bridsfélag Breiðfirðinga Nú er lokið þremur kvöldum af sex í Primaveratvímenningi félagsins og hafa Óskar Karlsson og Þórir Leifsson náð nokurri forystu á næstu pör. Staða efstu para er nú þannig: ÓskarKarlsson-ÞórirLeifsson 172 GunnarKarlsson-SiguijónHelgason 128 HaukurHarðareon-BjömAmórsson 83 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeireson 78 Hjördís Siguijónsdóttir - Þröstur Ingimarsson 69 SigtryggurSigurðsson-RagnheiðurNielsen 69 SveinnR.Þorvaldsson-PállÞórBergsson 56 Eftirtalin pör skoruðu mest á þriðja spilakvöldinu: GísliHafliðason-SævinBjamason 73 ÓskarKarlsson-ÞórirLeifsson 63 HaukurHarðareon-BjömAmarson 55 GunnarKarlsson-SiguijónHelgason 48 Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Aðalsveitakeppni félagsins lauk um helgina 21. og 22. apríl með úrslita- keppni, þar sem fjórar efstu sveitimar úr forkeppninni spiluðu um, allir við alla. Og lauk henni með yfirburðasigri sveitar Heiðars Agnarssonar með fullt hús stiga, 75 af 75 mögulegum. Auk Heiðars eru í sveitinni Pétur Júlíus- son, Amór Ragnarsson, Karl Her- mannsson, Gísli Torfason og Jóhannes Sigurðsson. En úrslit úr forkeppninni var eftirfarandi, sem lauk 19. apríl. Sv. Heiðare Agnares. 149 (meðalskor I leik 21,2) sv.KarlsG.Karlssonarl38 (meðalskor í leik 19,7) sv. Jóns Erlingss. hf. 123 (meðalskor í leik 17,5) sv. Bjöms Dúasonar 96 (meðalskor í leik 13,7) sv. Grétars Sigurbjss. 92 (meðalskor í leik 13,1) sv. Skrapið 88 (meðalskor í leik 12,5) sv. Svölu Pálsdóttur 74 (meðalskor í leik 10,5) sv.Tilraunar 61 (meðalskor í leik 8,7) Og lauk Aðalsveitakeppni félagsins eins og áður sagði með sigri sv. Heið- ars sem hlaut 75 stig. í öðm sæti var sv. Karls G. Karlssonar með 47 stig, auk Karls í sveitinni var Karl Einars- son (pabbinn),Óli Þór Kjartansson og Kjartan Ólason (pabbinn). í þriðja sæti var sv. Jóns Erlingssonar hf. með 39 stig, og spiluðu í henni Siguijón, Eyþór og Viðar Jónssynir, Garðar Garðarsson, Halldór Aspar og Dagur Ingimundarson. í fjórða sæti var svo sv. Bjöms Dúasonar með 9 stig auk Bjöms í sveitinni vom Guðný Guðjóns- dóttir, Bjöm Blöndal, Bryndís Þor- steinsdóttir, Gunnar Siguijónsson, Högni Oddsson. Og var þessi keppni sú síðasta sem félagið spilar í húsa- kynninum Björgunarsveitarinnar Sig- urvonar. Og vill stjórn félagsins þakka samstarfið á liðnum áram. Næstu tvo miðvikudaga verður spilað í Sam- komuhúsinu í Sandgerði, en þá verður opið tvímenningsmót sem Islands- banki stendur fyrir. RÝMINGARSALA vegna flutnings Góður afsláttur -nýjar vörur Áo^Hl/ISID LAUGAVEGUR 21 SÍM)25580 I DAG HÖGNIHREKKVÍSI «... Qaþarrux-1/qru aUar teguncUr^ ár L&kMönnurn.,. rnoriciLL. þaXebki?!" Farsi UJAIS6LSHS/cM<--rMn-T OJð^TaraisCaftoofw^^AJnivefs^reMS^nacaiiB lt Aafea- þesscc lyftuhyórn(ei/&.. Hlutavelta ÞESSAR stúlkur þær Sandra Bjamadóttir og Klara Jóhanna Einarsdóttir héldu hlutaveltu nýlega, ásamt Sigurrós Ösp, sem vantar á myndina, til styrktar átak- inu „Bömin heim“ og varð ágóðinn 1.900 krónur. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Hliðartaska tapaðist STÚLKA hringdi til Velvakanda því föstu- daginn 21. apríl sl. kl. 14 var hún stödd við bíl sinn við leikskólann Austurborg við Háaleit- isbraut og lagði veskið sitt, sem er brún, lítil hliðartaska, ofan á topp bílsins og ók á brott. Er hún sneri við til að leita veskisins var henni sagt að kona sem átti leið þar um með rauðan bamavagn hefði tekið það upp, og þar sem í veskinu vora aðeins lyklar og engin skilríki biður hún konuna að hafa samband við sig í síma 887765. Tveir hringir töpuðust TVEIR silfurhringir töpuðust á Barónstíg eða við Hrefnugötu um helgina. Annar hringur- inn er stór sérsmíðaður með bláum og hvítum steini, hinn er einfaldur með demantssteini. Skilvís finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í síma 666706 og er fundarlaunum heitið. Hjól tapaðist RAUTT strákahjól af gerðinni Shine Wheel hvarf nýlega úr hjóla- geymslu á Rekagranda í Vesturbænum. Skilvfs finnandi vinsamlega hafi samband í síma 616888. SKÁK Umsjön Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á minningarmótinu um Mik- hail Tal, fyrrum heimsmeist- ara, sem lauk á mánu- daginn í Riga í Lett- landi. Heimamaður- , inn Edvins Kengis (2.575) var með hvítt, 7 en flórði stigahæsti skákmaður _ heims, Vasílí ívantsjúk , (2.725), Úkraínu, var með svart og átti leik. * Hvítur var að leika gróflega af sér í tíma- 3 þröng með 29. Db5- , e2 ?? STÖÐUMYNDA uðu allar með jafntefli svo Kasparov seig framúr og sigraði. ívantsjúk hefur aldrei teflt betur en um þessar mundir, skemmst er að minnast sig- ursins í Linares í mars. Í byijun apríl birti FIDE upp- reiknuð stig 100 stigahæstu C tf « f g h 29. — Rfxd4! og hvítur gafst upp, því eftir 30. exd4 — Rxd4 31. Ddl — Rf3+ verð- ur hann að láta drottninguna af hendi til að veijast máti. ívantsjúk byijaði með mikl- um látum í Riga, hafði hlot- ið þijá og hálfan vinning úr fyrstu fjóram skákunum. En sex síðustu skákir hans end- skákmanna heims og fór ívantsjúk úr áttunda í fjórða sæti, á eftir Kasparov með 2.805 stig, Karpov með 2.765 og Kamsky sem hafði 2.730. Það er þó ljóst að þeir ívantsjúk og Anand eru nú báðir komnir upp fyrir Kamsky. Víkverji skrifar... NÝJUSTU tíðindi af verkfalls- áformum flugfreyja, sem bresta munu á, ef af verður, á sama tíma og mikill straumur ferða- manna, fréttamanna og keppnis- manna í handbolta eru væntanlegir til landsins vegna HM í handbolta, eru ekki til þess fallin, að auka samúð manna með baráttu flug- freyja. Satt best að segja, finhst Víkveija með ólíkindum að flug- freyjur skuli haga sér með svo óábyrgum hætti. Raunar má líkja þessari aðgerð flugfreyja við efna- hagsleg skemmdarstarfsemi í garð fyrirtækisins sem þær starfa hjá og í garð ferðaþjónustunnar á Is- landi eins og hún leggur sig. xxx JAFNAN er sagt að nýir vendir sópi best og vonandi verða nýju vendimir í ríkisstjóm vel til ýmissa hreinsunarstarfa fallnir, m.a. í ríkis- fjármálum. Þegar nýir ráðherrar taka við stjómartaumum er kastljósi Ijölmiðla gjarnan beint að þeim og verkum þeirra. Ekki spillir fyrir, ef menn eiga gamansögur af nýjum ráðherrum í handraðanum. Eina konan í ríkisstjóm, Ingibjörg Pálma- dóttir heilbrigðisráðherra, mun væntanlega ekki eiga sjö dagana sæla í nýju og kröfuhörðu embætti og ekki mun menntun hennar sem hjúkrunarfræðingur eiga eftir að auðvelda henni störfm. Að Víkveija læðist sá grunur, að hjúkrunarfræð- ingar, sem þrýstihópur, munu telja að þeir eigi meiri kröfur á jákvæðum svöram frá ráðherranum, en aðrar stéttir heilbrigðisþjónustunnar, ein- faldlega þar sem hjúkrunarfræðing- amir geti sagt við ráðherrann: „Þú ert ein af okkur.“ xxx ÍKVERJI getur ekki stillt sig um að koma á framfæri lítilli gamansögu úr kosningabaráttunni, þar sem heilbrigðisráðherrann nýi var í aðalhlutverki. Á kosningafundi í Vesturlandskjördæmi mun einn fundarmanna hafa sakað framsókn- armenn um að vera fordómafullir og neikvæðir í garð annarra kyn- þátta og beinlínis hafa vænt fram- sóknarmenn um kynþáttahatur. Þá á heilbrigðisráðherrann verðandi að hafa brugðið skjótt við og vísað ásökunum um kynþáttahatur fram- sóknarmanna til föðurhúsanna og lokið máli sínu með því að hrópa spumingu út í salinn til gagnrýn- anda Framsóknarflokksins sem hljóðaði svo: „Heldur þú að við séum einhveijir Eskimóar, eða hvað?!“ x x x LOKSINS virðist veturinn á enda og telur Víkveiji það meira en tímabært að sá elskulegi árstími vorið, taki við. Það situr vart á okk- ur Reykvíkingum að kvarta undan vetrarhörkum liðins veturs, því mið- að við vetrarhörkur norðanlands, vestan, á Vestfjörðum og Austur- landi í vetur, er ekki hægt að segja *að væst hafi um íbúa suðvestur- hornsins. Engu að síður fagna Reyk- víkingar sem aðrir landsmenn vor- komunni. Það er eitthvað sérdeilis skemmtilegt að koma út snemma morguns, þessa dagana, og finna fyrir nokkurra gráðu hita í lofti, í stað þess bítandi gadds, sem bitið hefur í kinnar svo óralengi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.