Morgunblaðið - 26.04.1995, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
STJÖr
ÓDAUÐLEG ÁST
Gary Oldman, Isabella
Rossellini, Jeroen Krabbé,
Valeria Golino
og Johanna Ter Steege í
stórkostlegri mynd um ævi
Ludwigs van Beethoven.
„Meistaraverk! Ein albesta
mynd ársins."
John Korcoran, KCAL-TV
„Svona eiga kvikmyndir að
vera!"
Jan Wahl, KRON-TV,
San Francisco
„Þessi mynd dáleiðir mann!"
Janet Maslin,
The New York Times
„Tveir þumlar upp! Heillandi
ráðgáta."
Roger Ebert, Siskei & Ebert
Framleiðandi: Bruce Davey
Handrit og leikstjórn:
Bernard Rose
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9
og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
nUBÍÓ
VINDAR FORTÍÐAR
★★★ A. I. Mbl
LEGENDS o m FALL
Sýnd kl 6.30 og 8.50.
BARDAGAMAÐURINN
Sýnd kl. 5 og 11.15.
B.i. 16.
STREET FIGHTER LEIKURINN
STJÖRNUBlÓLlNAN
SlMI 991065
Taktu þátt I spennandi
kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Derhúfur og boðsmiðar
á myndir í STJÖRNUBÍÓi.
Verð kr. 39,90 minútan.
Opið hús í
Operunni
ÍSLENSKA óperan var með opið
hús á sumardaginn fyrsta og not-
uðu margir tækifærið til að kom-
ast inn úr kuldanum og kynnast
starfsemi óperunnar. Þar gátu
gestir skoðað gamlar blaðaúr-
klippur, fylgst með förðun og
hárgreiðslu söngvara, kíkt í öll
skúmaskot og fengið sér kaffi og
kleinur. Bömin fengu að máta
bæði búninga og grímur og mörg
þeirra létu mynda sig. Einsöngv-
arar og kór tóku syrpu úr La tra-
viata fyrir nánast fullu húsi og
seinna gátu gestir fylgst, með
Garðari Cortes stjóma kóræfingu.
Virtust bæði háir og lágir
skemmta sér hið besta.
Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir
GESTIR fengu að fylgjast með förðun, frá vinstri: Diddú, Sigurður Steingrímsson og Garðar Cortes.
MEÐLIMIR úr Óperukórnum spjalla saman. UNGUR gestur fylgist með hárgreiðslu.
HRÖNN Hafliðadóttir
að heilsa gestum.
FOLK
Morgunblaðið/Halldór
HULDA Ólafsdóttir, Birna
Willardsdóttir, Haraldur
Dungal og Erla Ellingsen eru
nokkur af starfsmönnum
staðarins.
BJARNI Óskarsson
og Marjan Zak.
*
Operudraug-
ur opnar
SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld
var opnaður nýr veitingastaður
undir nafninu Óperudraugurinn
sem er til húsa undir veitingastaðn-
um Cafe Óperu i Lækjargötu. Veit-
ingastaðirnir eru báðir undir sömu
eigendum og framkvæmdastjóra. í
tilefni af opnuninni var efnt til
glaðnings þar sem gestum var boð-
ið upp á léttar veitingar.
Til gamans má geta þess að
Óperudraugurinn eða „Phantom of
the Opera“ er skírskotun til sam-
nefnds söngleiks sem gerður var
eftir sögu sem gekk um brunann á
óperuhúsinu í París. Sagan er af
grímuklæddum manni sem bjó und-
ir sviði óperuhússins og varð ást-
fanginn af einni söngkonunni.
„Óperudraugurinn _er einmitt undir
„sviðinu" á Cafe Óperu og þannig
er nafngiftin til komin,“ segir Har-
aldur Dungal, framkvæmdastjóri
bæði Cafe ðperu og Óperudraugs-
ins.