Morgunblaðið - 26.04.1995, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.04.1995, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL1995 45 MaAXŒGiiiiTTra EdHakris HX SÍMI 553 - 2075 Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola VASAPENINGAR INN UM ÓGNARDYR ^ ★★★ Ó.H.T. Rás2 x r. ★★★ H.K. DV. \í nd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 5 og 7. HEIMSKUR H3IMSXARI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. □ AKLKEYRI SIMI19000 V GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON ROBERT AITMAN’S PAÞÍSAKIÍSKAM Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) qerir stólpagrín af neimi hátískunnar í París. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Sýnd kl. 5. 9 og 11.30. HIMMESKAR VERUR ***'/■ Á. Þ., Dagsljós. *★★★* E.H. Helgarp. ★★*★ HJC. DV HEAVENIYCREATURES Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. í BEINMI Sýnd kl. 9 og 11. Nýtt í kvikmyndahúsunum GARY Oldman í hlutverki sínu sem Ludwig van Beethoven. Stjörnubíó sýnir myndina Odauðleg ást STJÖRNUBÍÓ sýnir nú kvik- myndina Ódauðleg ást eða „Immor- tal Beloved" með Gary Óldman, Isabellu Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeriu Golino og Jóhönnu Ter Ste- ege. Myndin segir frá stormasömu og viðburðarríku lífí tónskáldsins Ludwigs van Beethoven. Leikstjóri er Bemard Rose. Ludwig van Beethoven er enginn venjulegur maður og þótti afskap- lega torráðinn. í erfðaskrá sinni ánafnaði hann sinni ódauðlegu ást allar eigur sínar. Vandamálið var að enginn vissi hver sú kona var. Besti vinur Beethovens, Anton Schindler (Krabbé), einsetur sér að finna þessa frú. Hann leitar uppi gamlar vinkonur og ástkonur meist- arans og ferðast vítt og breitt um Evrópu. Hann fínnur m.a. Júlíu Giucciardi (Goliono) og Önnur Mar- íu Erdödy (Rossellini). Allar kon- urnar segjast hafa verið ástkonur tónskáldsins og því vandast málið æ meir. Einnig kemur við sögu frændi Ludwigs, Karl og móðir hans, mágkona Beethovens, Jó- hanna. Anton þarf að gera upp við sig hver þessara kvenna er hin ódauð- lega ást Beethovens og hver þeirra hlýtur arfinn. í rauninni hefur aldrei verið upplýst hver var hin ódauðlega ást í lífi Beethovens en leikstjórinn Bernard Rose hefur árum saman verið áhugamaður um þetta mál og er sannfærður um að sú lausn sem hann finnur sé sú rétta. ' ■'f'N s&J (fé-jz/ ------------- ÍH J* Irt; V-Vtii. ÞESSI fyrsta dags umslög til minníngar um Richard Nixon eru gefin formlega út í dag, en dreifing á þeim hófst 24. april. Nixon lést 22. aprfl í fyrra. Richard Nixon Myndin um Nixon þegar orðin umdeild KVIKMYND Olivers Stone um Rich- ard Nixon mun líklega valda engu minna fjaðrafoki en kvikmynd hans um John F. Kennedy á sínum tima. Variety bárust nýlega í hendur efnisatriði úr handriti myndar- innar og þar er margt sem kemur á óvart. Samkvæmt Variety mun því vera haldið á loft í handritinu að ekki sé Watergate-málinu einu um að kenna að Nixon að segja af sér, heldur hafí vel heppnað samsæri, utanríkis- stefnan og vangavelt- ur um að Nixon hafi á einhvem hátt komið nálægt morðinu á Kennedy líka haft sín áhrif. Þá kemur líka á óvart að í handritinu er dregin upp heldur samúðarfull mynd af Nixon. Stone á nú í hinum mestu vandræðum með að veija sig, en ekki liggur fyrir hvort handritinu hafi verið lekið til Variety gegn hans vilja eða ekki. Hann lenti. í svipuðum vandræðum þegar hand- riti JFK var lekið í Washington Post á sínum tíma. Þá gagnrýndi dagblaðið harka- lega sumar af þeim samsæriskenn- ingum sem haldið var fram í handrit- inu. Margar af þeim sem blaðið eyddi hvað mestu púðri í náðu þó aldrei inn í endanlega útgáfu myndarinn- ar. Svo gæti einnig farið nú og ef til vill er Stone aðeins að fínpússa handritið með því að fá gagnrýni fram áður en hafist er handa við tökur á myndinni. Eitt er víst að myndin á eftir að vekja mikla athygli, enda verður hún frumsýnd í Bandaríkjunum í kring- um forsetakosningarnar í Bandaríkj- unum á næsta ári. í hlutverki Ric- hards Nixons er eins og áður hefur komið fram Anthony Hopkins. Paul Sorvino verður í hlutverki Henrys Kissingers og Bo Hoskins í hlutverki J. Edgars Hoovers.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.